Fréttir - 11.05.1926, Blaðsíða 1

Fréttir - 11.05.1926, Blaðsíða 1
RÉTTIR Þri'Sjudaginn 11. maí. 1926 Prentsmiðja Vesturlands, ísafírði. I__4. Simfréttir. AllsherjarverkfalliS breska. I<Ya London er símað í gæ.r að stjórnin liafi ueilaö miðlnmufcillögu biskupamia í York bp Canterbtuy, og segi a'fstöðu sína gnguvart voik- f'alliuu sönm og aður. Pólflugi'5. Símskeyti fiá. Kingsbay á Sval- barða hermir, að Byrd pólfaii hafi lagt af stað þaðau i fyrradag (sunnu- daginn). Alþiugi. Þingsályktunartillugan um kaup á Þór afgreidd af þinginu. Sömnleiðis tillagá um fyrirhleðsl- ur á Þverá. 1 Landsbankam&linu hefir Bene- dikt boriö ftam svo hljóðaudi rök- studáa dagskrá: í því trausti að stjórnin rjúfi þing þegar eftir kosn- iugar í haust svo kjósendum gefist kostur á að láta í ljósi skoðun sína um deiluatriði í þessu stórmáli, tek- ur deildin fyrir næsta mál á dag- skrá. Dagskráin var feld með yfirguæf- andi nieirihluta og Landsbaukafrum- Varpið afgreitt til efrideildar. Ur bænum. Halldóra Halldóisdóttir, systir Elias.ir Halldórssonar gjaldkera, lést í nótt á sjúkrahúsinu. Taugaveikiu. Eitt nýtt tilfelli síðnn í gær, í áðnr sýktn húsi. . Sóknarprestuiinn, síra Sigurgeir Sigurðsson, flytur íyrirlestur í kirkj- unni annað kvöld kl. 8 um fram- tíð ísleusku kirkjuunar. Danmerkurmyudin verður sýnd i/ Bíó n. k. laugardag, ef nógu maigir áhorfendur gefa sig fram fyrif fiintv.dagskvöld. Mun marga enn fýsa að sjá þessa fróðlegu og fallegu mynd.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.