Fréttir - 11.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 11.05.1926, Blaðsíða 2
Islenskur fiskibær. (Grein þessi er eftir Þjóðverja nokkurn er ferðaðist hér um i fyrrasumar. Grcinin er lauslega þýdd tir þýsku blaði). Löng og sólbjört var leiöiu fram með vestursti'tínd Islands. Hafið ljómandi í suSræuum blána. Kletta- ströndin reis snarbrött í undarleg- uui Jögum, og er aS mestu f'Iöt að oí'an. Litlu þorpin ituii í fjörðunum eru eins. og-hiaunklettar, sem strAS er íi víö öjr dreii'. Þegtii' vitf konium í land á Ísal'iiSi srmiði eg sjálfan mig, hvort við værura í iiuur og vern k'otnniy til litla fiskibæjariiis norður A íslaudi, bæjariiis, 3em stendur viS bngöótta fjörSinn, umkringdur fjöllum, glitr- andi af snævi í ömurlegri einveru, eSa bvort viS værum okki öllu held- ur lftntir á einhverjum aöalgötun- irai í Purís, því aS uiigu stúikurnar, sem beðiS höfðu komu „íslands" litu út eins og úiklippur úr nýjustu tiskublöSnnnm. Þrongir, stuttir kjól- ar, herðaslæður og silkisokkar, • di'engjakpllur . og dinglandi eyrna- skraut. Litlu, skjanualegu hattarnir voru eins og gorkúlur A höfðnm þeirra. Hvítpúðruð audlitiu stimgu í stúf við eðlilega lit andlit sjómann- anna og trafnarverkastúlknanna. MeSal þessa Boulevard-dama voru stúlkubörn, sem gátu ekki verið eldri en 14 ára. En eg hafði strax veitt því eftirtekt á skipinu, aS ís- lenskav telpur 10—12 ára gamlar voru engin böru, en höfðu tamið sér háttn og framfer'ði smá-daSnr- diósa. ÞaS virtist vera lagt mikiö kapp a- þaS í þessnm áfskekta bæ, aS sýna umhciminum, H5 hann hefði alls ekki farið á mis viS liiná glitrandF-stór« boigainenningu. . Hve fagrar voru þær sumar ís- lensku konurnar í hivium dökka, alvarlega þjóðbuuingi nieð hangándi í'lóttur og blómbjört andlit, tígu- iegar og blátt afr'aiu I Hversu fngrar ]>ær voru Hka ungu sterklegu vorkastulkuriiar, sem g}a5- ai; og brosandi hlóðu þurrum' s'ált- fiski á vagna og Ók.ú ]>ejm fulliim í geymsluhúsin. ÞaS var'eius og vimm- sýning og stnlkurnar höinuSusteins og þær væiu í vinnukeppni. En máske kaupa ]>ær sér seinua fyrir vinnulaunin uýtísku fatnað, márg- litar slæSur og diuglandi eyrua- djásu. Prh. G. Andrew.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.