Fréttir - 11.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 11.05.1926, Blaðsíða 2
2 t Islenslmr fiskibær. (Grein þessi er eftir Þjóðverja nokkurn er ferðaðist liér um í fyrrasumar. Grcinin er lauslega þýdd úr þýsku blaði). Löng og sólb.iört var leiðiu fram ineS vesturströnd íslands. Iíafið ljómandi í suSrœnum blána. Kletta- ströndin reis snarbrött í undarleg- mn lögnni, og er að mestu flöt að ofan. Litlu þorpin inni i fjörðiinum eru eins. og... liraunklettar, sem stráð er á víð og droil'. Þegar við komum í land á Isafirði spuiði eg sjálfan mig, livort við værurn í rmiu og vern konmir til iitla fiskiba?jarins norður á íslaudi, bæjarins, sem stendur við bugðótta fjörðinn, iimkringdur fjöllum, glitr- audi af snævi í ömurlegri einveru, eða livort við væruin okki öllu held- ur löntir á einhverjiim nðalgötun- um í París, ]>vi að ungu stúlkurnar, sem beðið liöfðu komu „lslands ‘ litu út eius og úiklippur úr nýjustu tískublöðunum. Þröngir, stuttir kjól- ar, herðaslæður og silkisökkar, diengjakollur og dinglandi eyrna- skraut. Litlu, skjannalegu hntturnir vorii eins og gorkúlur á höfðum þeirra. Hvítpúðruð andlitin stungu í stúf við eðlilega lit andlit sjómann- anna og hafnarverkastúlknanna. Meðal þessa Boulevard-dama voru stúlkubörn, sem gátu ekki verið eldri en 14 ára. En eg hafði strax veitt því eftirtekt á skipínu, að is- lenskar telpnr 10—12 ára ganilar voru engin böru, en höfðu tainið sór háttu og framferði smá-daöiir- drósa. Það virtist vera lag.t mikið'-kapp á það í þessum afskekta bæ, að sýna nmheiminum, að hauu liefði alls ekki farið á mis við liiuá glitrandástór- borgamenningu. Ilve fagrar voru þær sumar ís- lenskti konnrnar í hiunm dökka, alvarlega ]>jóðbúningi með liangándi flóttur og blómbjört andlit, tígu- legar og blátt áfram 1 Hversu fagrar ]>ær voru líka ungu sterklegu verkastúlkurnnr, sem g]að- íir og brosandi Iitöðii þurmm sált- fiski á vagna og óku þejm fuliutn í geymsliiluisin. Þaðvareinsog vinnu- sýning og stúlkurnar hÖ.ínuðust oins og þær væru í vinnukeppni. En ináske kau.pa þær sór seiuna fyrir vinnulauniu nýtísku fatnað, marg- litar slæður og diuglandi eyrua- djásn. Frh. G. Andrevr.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.