Fréttir - 11.05.1926, Síða 1

Fréttir - 11.05.1926, Síða 1
FRÉTTIR Þrii8judaginn 11. maí. 1926 Prentsmiðja Vesturlande, ísaflrði. I.—4. Simfréttir. AllsherjarverkfalliS breska. Fi'á Tjondon er símnS i pasr aö stjórnin liafi uoitaS íniðlnnnitillögu bislíupnnna í York og Oauterbuiy, og segi afstöðu sína gaguvart verk- falliun sOniu og áður. « Pölflugi^. Símskeyti fiá Kingsbny á Svnl- bnrða hernu'r, nð Byrd pólfn ií linfi lagt af stað Jiaðan í fyrradag (smnm- daginn). Alþingi. hingsályktunartillngan um kaup á Þór nfgreidd af þinginu. Sömnleiðis tillnga nm fyrirhleðsl- ur á Þverá. í Landsbankamálhm hefir Beue- dikt borið fram svo hljóðaudi rök- studaa dagskrá: í ]>ví trausti að stjórnin rjúfi þing þegar eftir kosn- ingar í haust svo kjósendum gefist kostur á að láta í ljósi skoðun sína um deiluatriði í þessn stórmáli, tek- ur deildiu fyrir næsta mál á dag- skrá. Dagskráin var feld með yfirguæf- andi meirihluta og Laudsbaukafrum- Varpið afgreitt til efrideildar. t Ur bænura. Halldóra Halldóíisdóttii', systir Elíasnr Halldói'ssonar gjaldkera, lést í nótt á sjúkrahúsiim. Taugaveikiu. Eitt nýtt tilfelli síðnn í gær, i áðnr sýktu húsi. Sóknnrprestnrinn, síra Sigurgeir SigurSsson, flytur fyrirlestur í kirkj- unni annað kvöld kl. 8 um fram- tíð isleusku kirkjuunar. Danmerkurmyudin verður sýnd í Bíó n. k. laugardag, ef nógu iuargir áhoifendur gefa sig fram fyrir fiintv.dagskvöld. Mun rnarga enn fýsa að sjá þessa fróðlegn og fallegu mynd.

x

Fréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.