Dvöl - 04.02.1934, Page 5
4. febrúar 1934
D V
3
úi' lniga, brosið — röddin — allt
hennar inndæli.
Timinn mýkti ekki sorg hans.
Ot't kom það fyrir í skrifstofutim-
anum, þegar félagar hans voru að
tala um einhver dægurmálin, að
allt í einu fylltust augu hans tár-
um, drættir komu í andlitið og
liann fór að gráta. Hann hreifði
ekki við neinu í herbergi hennar,
og þarna lokaði hann sig inni á
bverjum degi og hugsaði um hana,
en húsgögnin öll, jafnvel fötin
heniiar voru þarna órótuð, eins og
iiún skildi við þau seinasta daginn
sem hún lifði. ■
En svo kom að því, að liann fór
að eiga örðugt uppdráttar. Tekjur
lians, sem i böndum konunnar
lians höfðu nægt lil allra útgjalda
tii heimilisþarfa, nægðu nú ekki
lengur lil brýnustu jiarl'a sjálfs
lians. ()g bann undraðist, bvernig
hún hefði farið að j)vi að kaupa
svona góð vin og annað hnoss-
gæti, hluti, scm hann gat nú eng-
an veginn veitt sér lengur með
sinum lakmörkuðu tekjum. Hann
lenti nú í skuldum og komst í
•iiegnustu fjárþröng. Og einn dag-
'iui, heilli viku fyrir mánaðarmót,
homst hann að raun um |)að, að
hann átti ekki einn eyri í eigu
sinni. há afréð liann að reyna að
selja eitlhvað, og óðara datl hon-
l|m i lnig að farga einhverju af
l>essum eftirliktu skartgripum
honunnar sinnar. Honum var í
Ifjarta sinu illa við falska skart-
gripi og áður fyrr hafði liann alll-
Ö L
af haft raun af þeim. Sjónin ein
fannst honum jafnvel varpa hálf-
gerðum skugga á minninguna um
elskuna l)ans, sem hann hafði
misst.
Hann leilaði lengi í dyngju af
glitrandi skartgripum, því allt til
liins síðasta dags hafði hún þrá-
látlega haldið áfram að kaupa,
kþma heim með ný djásn, svo að
segja á bverju kvöldi. Hann réð
af að selja jumga hálsfesti, sein
liún hafði haft sérstakar mætur
á, og sem liann bjóst við að liann
gæti selt fyrir sex, átta franka,
þvi þó að þetta væri eftirlílcing,
var handbragðið vandað að sjá.
Hann stakk festinni í vasa sinn
og liéll áleiðis í ráðuneytið, gekk
aðalgöturnar og svipaðist um eft-
ir einhverri skartgripaverzlun.
Hann fór inn í |)á fvrstu, sem fyr-
ir honuin varð. En hann veigraði
sér j)ó við því að láta sjá fátækt
sína, og blygðaðist sín líka fyrir
jiað, að bjóða til kaups svona auð-
virðilegan hlut.
Herra minn, sagði hann við
kaupmanhinn, mig langar að vita,
livers virði jietla sé.
Maðurinn tók við liálsfestinni,
grannskoðaði liana, velti lienni
fyrir sér, atluigaði þyngd hennar,
skoðaði bana með stækkunargleri,
kallaði á búðarj)jón sinn og sagði
eitthvað við lnmn i tágum bljóð-
um. Svo lagði bann skartgripinn
aftur á borðið og horfði á hann
úr fjarlægð, lil j)ess að athuga,
livernig úttitið verkaði.