Dvöl - 04.02.1934, Blaðsíða 11

Dvöl - 04.02.1934, Blaðsíða 11
4. febrúar 1934 D V Ö L 9 aðra á fjölförnum götunum. En af því Spánverjar gera nokkuð af miðdeginu að nótt og hvila sig, þá lengja þeir daginn fram á nóttina, einkum við skemmtanir. Þessvegna er seinna komið úr JeikJíúsum á Spáni en í norðlæg- ari löndum, og eftir að leikhúsin loka á kvöldin, fara gestirnir oft á gildaskála að taka sér Iiressingu. Mestan liluta ársins eru veður svo mild og ldý, að þægilegl er að vera á ferli, njóta ldýindanna, án liitans. Fram á vetur ganga flestir karlmenn berliöfðaðir á götum úti, vestis- lausir og að sjálfsögðu án yi’ir- hafnar. Hitinn Iiendir Suðurlandahú- um á hafið. Þar svalar þjóðin þrá sinni í baráttunni við hitann. Að hal'inu strevmir þjóðin úr borg- unum og langt innan úr landi. Allt sumarið verður hver sjávar- bær og bvert pjóþorp að baðslað. Ungir og gamlir, konur og karl- ar, allir leita úl að ströndinn til að sækja nýtt’Iíf og þrótt i bar- áttunni við bina hrennandi sól. Og baðgestirnir verða ekki fyrir vonbrigðum. Miðjarðar- hafið er vndislega hlátt, en það er líka í senn svalt og brimsalt, innhaf með mikilli uppgufun og að mestu skilið frá útbafinu. Á haustin kemur fjöldi fólks norð- an úr lönduní, i borgirnar á austur- og suðurströnd Spánar og einkum til eyja þeirra, er þar iiggja nokkuð undan landi. Þetta eru nokkurs konar farfuglar, sem flýja skammdegið og sólarleys- ið i norðlægum löndum, og tlvelja veturlangt við hina sól- hrenndu strönd og við hið brim- salta, en hláa haf. ,/. J. Litla stúlkan: Bítur hundur- inn ? Drengurinn: Ekki ef þú gefur mér eplið. [Life]. Hversvegna er Jón litli í þess- um stykkjóttu fötum? Til þess að fólkið geti séð, að hann er sonur okkar. [Exelsior, Mexiko]

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.