Dvöl - 04.02.1934, Side 8

Dvöl - 04.02.1934, Side 8
6 D V Ö L 4. febrúar 1934 lók skjóta ákvörðun, hljóp yfir götuna, til jiess að sér gæfist ekki tíini til meiri umhugsunar og gekk inn i búðina. Strax og kaup- maðurinn sá hann, gekk hann til móts vi'ð hann og bauð lionum kurjeislega að setjast. Auk held- ur búðarjijónarnir komu og gáfu honum auga, og hrostu íhyggi- lega. —- Ég hefi spurt mig fyrir, sagði kaupmaðurinn, og ef þér eriið enn ákveðinn i Jivi selja gripinn Jiá er ég reiðubúinn að borga vður Jiað verð, scm ég hefi þegar boðið. Agætt. stundi M. Lantin upp. Kaupmaðurinn tók nú upp úr skúffu einni átján stóra scðla, taldi /þá og íétti Lantin, scm kvittaði fyrir upphæðinni og stakk peningunum með lilrandi Iicndi í vasa sinn. Þegar hann var i Jjann veginn að fara, sneri hann sér að kaup- manninum, horfði niður fyrir sig og sagði: Ég á ég á fleiri dýrgripi, sen; ég liefi erft eftir Jiessa sömu persónu. Viljið Jiér lika kaupa þá? Kaupmaðurimi lmeigði sig: — Auðvitað Iierra minn! Einn húðarji jónninn dró sig 11ú innar í húðinni, liann gat ekki stilll sig lengur um að lilæja. Annar snýlti sér í ákafa. En Lantin skeytti Jjví engu, rjóður í framan og alvarlegur svaraði hann: Eg mun koma með þá til vðar. Hann fékk sér vagn og sótti dýrgripina. Klukkustund siðar, • þegar hann kom aftur í húðina, var hann enn ekki farinn að fá sér morgunverð. Þeir tóku nú að rannsaka gripina, hvern um sig, og meta þá til verðs, livern og einn. Þeir voru næst um allir keyptir Jiarna í búðinni. Lantin tók nú að skipta sér af verðlagn- ingunni, varð óstilltur og lieimt- aði að sjá söluskírteinin. Hann varð J)ví frekari sem tölurnar hækkuðu meir. Stóru demantseyrnahringarnir voru tuttugu þúsund franka virði; armhöndin þrjátíu og fimm Jnisund; hringar, nælur og nisti sex.tán juisund; samstæða al' smarögðuiii og saffírum l’jórtán þÚKund; hálsfesti úr gulli með viðfestiim gimslcini fjörutiu þús- und — alls voru gripirnir eitl hundrað níutíu og sex Jnisund franka virði. Skartgripasalinn sagði í gamni: Þetta keniur frá einhverri manneskju, sem lagl hefir allt sitt sparifé í skartgripi. M. Lanlin svaraði alvarlega: Það er eins gott að verja l'é sínu svona eins og á hvern liáll annan. Og með Jiað fór hann, efl- ir að liafa samið um það við kaupmanninn, að leita álits ann- ars sérfræðings daginn eftir. Þegar hann kom út á götuna varð honum litið á Vendóme-

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.