Dvöl - 04.02.1934, Side 12
10
D V Ö L
4. febrúai' 1934
Kaupmannahafnarstú lkan.
Danska lilaðið Poletiken hefir
efnt til samkeppni uni beztu lýs-
ingu á Kaupinannahafnarstúlk-
unni. Hér kemur lausleg þýðing
á tveimur svörum, sem blaðið
hefir fengið.
Annað er utan af landi:
„Fyrirgefið, að ég kemst ekki
hjá þvi að gera dálitla athuga-
semd við það, hvernig málið er
lagt fvrir. Það cr nefnilega ekki
til nein Kaujmiannahafnarstúlka
Jengur. Vist er hún enn til ung,
fögur og vcl klædd tízkustúlkan,
og liún verður fallegri og blæ-
meiri með liverju ári sem líður,
og það er liún, sem við, þessir ó-
breytilegu karlmenn, sjáum fyrst
af öllu á hverri götu. En hún er
ekki aðeins í Kaupmannaliöfn,
heldur í liverju smáþorpi um ger-
vaJIa Danmörku. Ef til vill mætti
finna einlivern lítinn mun á notk-
un fegurðarmeðalanna og þvi,
liversu mikil nákvæmnin og flýl-
irinn er að ná því bezfa úr nýj-
ustu tízku. íín lilæbrigðin frá
minnsta sveitaþorpi til sjálfrar
höfuðborgarinnar eru svo litil,
að það þarf a. m. k. hinn ná-
kvæmasta sérfræðing til að sjá
það á ungri stúlku, sem hann
ferðast með í járnbrautarvagni
eða sér í bíl, hvaðan hún er. Samt
er alltaf hægt að þekkja livort
lnin er dönsk eða ekki. En spyrj-
ið þér bara ekki eftir því, á
hverju liægt er að þekkja það.
Ekki verður það séð á hárinu,
ekki á fatasniðinu, ekki á vaxtar-
Jaginu heldur einmitt á þessu,
sem ekki er liægt að gera séi’
grein fyrir en kemur okkur til að
nema staðar og spvrja sjálfa
okkur og livern annan: Hvern-
ig er liún annars, nútima Kaup-
inannhafnarstúlkan, nútíma
danska stúlkan? Ef við gætum
svarað þessari sjiurningu, vær-
um við engu vitrari en áður. En
líklega myndi lumn þá hverfa
okkur þessi dularfulli yndisþokki
hennar jafnskjótt og við hefð-
um getað skírgreint liann.
/
llitl svaríð er frá Kaupinanna-
hafnarbúa. Hann setur það fram
í smásöguformi:
„Ilann mætti ungri stúlku jneð
Iivíta hanzka og svartan ltraga.
Ilún var töfrandi yndislcg. Og
liann inælti: Þér eruð draumur
allra tíma, vorið og ástin og von-
in, i einu orði sagt, þér eruð
Kaujnuamiahafnarstúlka dagsins
i dag“. „Jesús góður“, svaraði
hún. „Ég sem er frá Árósum!“.