Dvöl - 04.02.1934, Síða 18
16
D V
4. febrúar 1934
En talið cr, að Þorsteinn mætti
verja sig).
8. Hefst gráleikni þeirra Hellu- og
Skóga-Jóna.
Nú er það í sögnum, að þau
Jón Eggertsson og Sigríður kona
hans hyg'gði á að fyrirkoma Jóni
Þorlákssyni og furðaði það mjög,
að hann slyppi undan Brúarbyl.
Er sagt, að Sigríður vildi fá til
þess þrjá Jóna, fyrst mann sinn,
og annan Hellu-Jón, er fús var
til. Var þá freistað að fá liinn
þriðja, Jón Illugason i Skógum.
Bjó hann á Möðruvallaklausturs-
jörð. Kom Hellu-.Tón þá þess er-
indis á fund hans og bað hann
fylgja sér að því. Tjáði það ekki,
því vinfengi var með þeim .Tóni
Þorlákssyni. Varð þeim nöfnum
þá mjög sundurorða og skildu
þeir ósáttir. Heitaðist Hellu-.Tón
við hann og eru síðan jnargar
munnmælasagnir af viðureign
])eirra, er margir kunna, gamlir
menn og fróðir af eðli, og má þá
helzt lil greina Halldór .Tónsson
frá Beykjablíð, er síðast ])jó í
Sjávarborgarseli, og komst nær
níræðu, Rögnvald halta og Guð-
mund i Lönguhlíð i Hörgárdal,
vitran mann. Nú var það eitt
kvöld í Skógum, að allskjótlega
kom ó]) mikið og ókennilegt að
barni einu .Tóns Illugasonar. Þótt-
nst ófreskir menn sjá, að strákur
einn kleip það. .Tón var ekki
lieima. Var bann farinn erinda
sinna fram í Yxnadal. Sendi
Ö L
Þuríður kona lians þá eftir hon-
um, en er liann kom heim tók
hann barnið og ])afði undir knés-
bótum sér, og' létti því þegar. Eft-
ir það starfaði .Tón nokkuð úti, og
varð ekki vart við strák siðan, og
batnaði barninu. Frh.
Einliverju sinni komu hjón frá
kirkju og sonur þeirra með þeim,
ungur að aldri. Á leiðinni spyr
drengurinn móður sína, hvaða
maður það liafi verið, sem prest-
urinn liafi talað svo mikið um í
ræðunni; hann hafi verið svo góð-
ur og dáið fyrir l'ólkið. Kerling
verður hálfönug og segir: „Held-
urðu að ég þekki alla karla
skratla úti i löndum? Spurðu
Iiann föður þinn að þvi“. Dreng-
ur spyr þá föður sinn að hinu
sama, en karl svarar snúðugt:
„Ekki veit hann Ingimundur Ein-
arsson af ]>ví arna og ætlar sér
aldrei að vita“.
Frúin (við slúlku, sem hún cr
að fala i vist): „Hvers vegna
voruð þér ekki Tengur lijá fyrri
liúsbænduiii yðar?“
Stúlkan: „VeT á minnst, — ég
ætlaði einmitt að fara að spyrja
yður, Iiversvegna stúlkan, sem
fór frá yður i gær, var ekki leng-
ur í vistinni“.
Prentsmiðj an Acta.