Dvöl - 11.02.1934, Side 3
REYKJAVIK
11. febr. 1934
I. ÁRGANGUR
8. hefti
-OV O £_
Sígur Lúlu.
Eftir Matilde Serao.
Soffía grúfði sig yfir hannyrð-
irnar, en Lúla gekk um gólf.
Stundum lireifði hún við smáhlut
uppi á hillu, stundum opnaði hún
kommóðuskúffu og leit ofan i
liana. Það var augljóst, að liana
langaði til að segja eða gera eitt-
hvað, sem liún ltom sér ekki að
vegna alvöru systur sinnar. Hún
i'aulaði hrot úr lagi, eða hafði yf-
ir hendingar úr vísu, en Soffía
virtist ekkert heyra. Loksins herti
hún upp hugann, staðnæmdist
fy rir framan Soffiu og spurði:
— Soffía, livað lielduðu að ung-
fi'ú Jeannette hafi sagt mér?
Vafalaust eitthvað ómerki-
legt.
Hvað ])ú getur verið kulda-
ieg. Það fer hrollur um mig i
brennandi sólskininu. Hvaðan
lærðu allan þennan kulda, systir?
- Blessað barn ert þú, Lúla.
Barn? Ég sem ætla að fara
;'Ó gifta mig.
- Hvað segirðu?
- Og Jeannette sagði ....
Hvaða bull. Ég skil ekki,
i'Vað þú ert að fara.
Jæja. Nú ætla ég að seg.ja þér
nl|t, en þá verður þú að taka eftir.
- Já, já. En flýttu þér þá.
Það gerðist veðreiðardaginn
á Marsvellinum. Þú varst þar nú
ekki. Þú situr alltaf við þenna lest-
ur.
Éf ]iú getur ekki haldið þér
við efnið, mun ég ekki hlusta á þig
lengur.
Þú verður að hlusta á mig.
Þetta er leyndarmál, og ég má til
með að segja þér það.
IJvenær ætlarðu ])á að hyrja?
Við sátum i fremstu röð á
stóra áhorfendapallinum. Paoló
Lovats kom til okkar og kynnti
fallegan ungan mann. Róhertó
Montefrancó. Þegar þeir liöfðu
lieilsað, settust þeir á næsta hekk
fvrir aftan okkur. Við töluðumst
ofurlítið við, þangað til merki var
gefið um, að hestunum yrði hleypt
af stað. Þú manst, að ég hefi allt-
af trúað á Gorgan. Og- þegar hest-
arnir þutu af stað, hrópaði ég:
„Gorgon vinnur“. — „Nei“, sagði
Montefrancó hrosandi, „Lord La-
vello vinnur“. Það hljóp í mig þrái
og kapp við mótmælin og svo
stældum við um þetta, þangað til
við veðjuðum á hestana. Svo beið
ég úrslitanna með hjartslætti og
angist og minn hestur tapaði.
Hugsaðu þér! Ég sagði Montefran-