Dvöl - 11.02.1934, Page 4
D V
Ö L
11. febr. 1984
có, aS ég vildi greiða veðmálið und-
ir eins. En hann hneigði sig og
sagði, að ailtaf væri nógur tími til
þess. Nokkru seinna mætti ég tion-
um á göngu og gaf honum dálítið
spyrjandi auga, en Iiann hneigði
sig og hrosti eitthvað svo dular-
fullt. Þetta endurtók sig í leikhús-
inu og alstaðar, þar sem við liitt-
umst. Ég varð eitthvað svo ótta-
lega spennt. Róhertó er svo falleg-
ur og tuttugu og sex ára gamall.
Og i morgun kom faðir hans og
ræddi við mömmu í tvær Mukku-
stundir. Það var Jeannette, sem
sagði mér frá þvi.
- Ó!
— Nú get ég þó séð, að þú ert
farin að taka eftir. Og það er lika
húið að ákveða giftinguna. Þó eru
nokkur smáatriði ennþá óráðin
eins og t .d. hvenær ég á að koma
á skrifstofuna til lögmánnsins, og
svo hvernig liatturinn minn og
kápan eiga að vera.
— Ósköp eru að lieyra til þín.
Því segirðu það. Þetta er allt
eins og það á að vera. Eg er viss
um, að við Róberto munum elska
hvort annað, og foreldrar okkar
eru ánægð.
Getur þú gifzt á þenna hátt?
Við hvað áttu eiginlega?
Án þess að þekkja hann, án
þess að elska hann?
Ég þekki hann. Eg sá liann
við veðreiðarnar. Ég mætti lion-
um, á göngu. Ég sá hann í leik-
luisinu. Ég er hrifin af honum. í
fyrradag borðaði ég engan mið-
degisverð, af því að ég hafði ekki
séð hann, en i þess stað drakk ég
þrjá bolta af kaffi og tmgsaði um
að fyrirfara mér.
En hann?
Hann vill eiga mig, svo að
liann lilýtur að elska mig, svaraði
Lúla sigri hrósandi.
En þegar henni varð litið fram-
an í systur sína og sá, hve alvax--
Ieg txún var, iðraðisl hún eftir að
liafa talað svona gáleysislega. Hún
laut |)á niður að systur sinni og
sagði ástúðlega:
Hefi ég sagl nokkuð Ijótt?
- Nei, Lúla mín. Þetta er víst
allt ágætt hjá þér. En það er vandi
á að vekja ást, sagði Soffia og
andvarpaði.
— Að vekja ást, vekja ást, end-
xirtók Lúla óstillt. Það er ósköp
auðvelt, Soffía. En það er engin
von, að þeim lakist það, sem allt-
af eru með kuldalegan alvörusvip
og aldrei hrosa, labba út í horn og
sitja þar, meðan aðrir dansa og
tilæja, sem lesa í stað þess að tala,
dreymir í stað þess að lifa og taka
á sig ellisvip á æskuárnnx.
Soffía drap höfði án þess að
svai’a. Varir hennar skidfu lítið
eitt; eins og hxin verðist gráti.
Ég er ekki að segja þér þetla
til að særa þig, sagði Lúla. Ég segi
þér þetta, af því að ég vil sjá þig
elskaða, af því að ég vil sjá þig
umkriixgda ástúð og hliðu, af þvi
að ég vil, að þú giftist. Ó, hvað það
væri yndislegt, ef við gætum gift
okluir í einu!