Dvöl - 11.02.1934, Side 6

Dvöl - 11.02.1934, Side 6
4 D V 11. febr. 1984 mér háðslega til hamingju, en ein- lægir vinir mínir rélta mér hjart- anlega liöndina. Það hlýtur að vera hárrétt af mér að kvongast. Lúla er óneitanlega mjög falleg, |)egar hún horfir á mig með sín- um undirfurðulega svip eða jiegar hún hlær, svo að skin í mjallhvít- ar tennurnar. Þá langar mig til að taka litla inndæla höfuðið hennar milli handa minna og kyssa hana marga kossa. Hún hefir inndæla lund. Alltaf er liún glöð og gam- ansöm og fyndin, aldrei þunglynd cn eitthvað svo skemmtilega smá- hrekkjótt. Okkur hlýtur að koma ágætlega saman. Ég vil ekki að fólk, sem mér þykir vænt um, sé alvörugefið. Ég hefi þá alltaf þessa óþægilegu tilfinningu af, að þa'ð húi yfir duldum harmi, sem ég veit þó ekkert um og get ekkert ráðið við, og mér finnst þó jafn- vel, að muni vera mér að kenna. Svona líður mér i návist Soffíu lil- vonandi mágkonu minnar. Ég get ekkert verið gáfaður, og komi ég hrosandi verð ég undir eins al- vörugefinn. Mér finnst jafnvel sólríkur vordagur hreytast í drungalegan nóvemberdag. Ég get jafnvel ekkert gert að gamni mínu við Lúlu. Soffía hlýtur að liafa veilt því eftirtekt, livað hún hefir slæm áhrif á mig, því að hún líl- ur ckki á mig, þegar hún talar við mig, réttir mér aldrei hendina og svarar mér í sem allra fæstum orðum. Hún hlýtur að hafa tekið eftir, hvað mér féllur hún illa. Ef Ö L til vill er liún móðguð við mig þess vegna. Lúla er síhlæjandi. Hún er svo ung. Hún talar aldrei alvarlegt orð við mig, og þó að hana langi til þess, verður ekkert úr því annað en gaman. Hún elskar mig, en ekki allt of heitt. Og ef ég á að vera hreinskilinn, er ég heldur ekkert dauðástfanginn af Jienni. Trúlofað fólk á heldur ekki að vera allt of ástfangið livort af öðru i byrjun, en það á að liafa líkar skoðanir og taka lífið líkum tókum. Þannig er það með okkur Lúlu, og ég er viss um, að við verðum hamingju- söm. Við förum okkar hrúðkaups- ferð yfir ítaliu, og við skulum ekkert flýta okkur. Við ferðumst i stuttum áföngum og njótum allra þæginda, dveljum þar sem okkur þykir skemmtilegast og hezt fer um okkur. Þetta tekur þrjá nei fjóra mánuði. Hvað ég verð feginn að komast með Lúlu hurt úr þess- um dapurlega félagsskap Soffíu systur hennar. En er það annars eðlilegl, að stúlka á aldrinum liennar Soffíu skuli vera svona al- vörugefin. Hún, sem er naum- asl meira en tuttugu og þriggja ára. En reyndar Iiefir hún gull- lalleg augu og drottningarfas. Og hún hlyli að vera skemmtileg, ef hún væri ekki svona alvörugefin. Skyldi lmn annars aldrei giftast? Ef til vill er hún svona alvörugef- in jiess vegna, eða þá af ástar- harmi. Ég ætla annars að spyrja Lúlu að því næst.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.