Dvöl - 11.02.1934, Page 8

Dvöl - 11.02.1934, Page 8
D V O L 11. febr. 1934 Já. Hvernig lók hann ofan liatt- inn? Hvers vegna spyrðu að því? Kins og venjulega. Og hneigðir þú þig fyrir hon- um ? Auðvitað. Hekluðu, að ég kunni ekki mannasiði? Þú hefir J)á brosað til hans? — Nei — ja, ég veit það ekki. Þú erl elcki alúðleg við hann, Soffia. í gærkvöldi talaði Rol)erto um þig við mig. Var liann að kvarta vfir þvi, hvað ég væri leiðinleg? Nei. En hann var að spyrja mig, hversvegna þú værir svona dul í ska.pi og ólík mér. En |)á liélt ég vfir honum lofræðu um þig. Ég sagði honum, að J)ú værir betri, bliðlyndari og ástríkari en ég. Þinn eini ókostur væri, að þú dvld- ir kosti þína fyrir öðrum. Og hugsaðu þér! Hann hlustaði á mig með brennandi áhuga og spurði inig að lokum, hversvegna þú hefðir óheit á sér. Óbeit ? Já. Hann segir, að Jni hafir óheit á sér, og Jiað er von, að'lion- um finnist það, |)ví að J)ú ert ó- notaleg við hann. En ég tók svari þinu og ég skrökvaði Jiví að lion- um, að þér J)ætti mjög vænl um liann og þætti mikið lil lians koma. — Lúla! —- Ég veit, að þetta er ósatt, en Róbertó þykir svo vænt um þig, að Jiað er reglulega vanjiakklátt af J)ér að koma svona fram við hann. Soffia lagði hendurnar upp um hálsinn á systur sinni. Lúla Jirýsti henni snöggvast að sér og hvísl- aði ástúðlega: Því getur J)ér ekki Jiótt ögn vænt um Róhertó? Soffía kipptist við og losaði sig þegjandi úr faðmi systur sinnar. Jæja þá, sagði Lúla. Ætlar Jjú alls ekki að koma með okkur i kvöld. Nei. Eg hef höfuðverk. Þú getur farið með mömmu. Eins og vant er! En ég fer nú saml og skal skemmta mér reglulega vel. Ætlar Róhertó með ykkur? Nei. Hann fer á fund. En ég ætla að nota mér frelsið og dansa alla nóttina. Én ef liann fréttir þ$ð? Því betra. Þá lærisl honum að láta mig fara minna ferða. Ég vil ekki venja hann á keipar. Mér finnst þú ekki unna honum mikið. Jú, á minn hátt. En nú verð ég fara að hafa fataskipti. Mér veitir ekki af tveimur klukku- stundum til Jiess. Soffia stóð og lilustaði eftir hvernig vagninn fjarlægðist, þeg- ar móðir hennar og systir óku hurtu. Iiún var skilin alein eftir, eins og svo oft áður. Þetta hafði hún sjáll' kosið. Þegar henni hafði verið gert rangt lil barninu, grét

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.