Dvöl - 11.02.1934, Síða 9
11. febr. 1934
D V
Ö L
7
hún alein í mvrkrinu, þegar hún
var liáttuð. Og það gerði hún
stundum ennþá. Nú sat hún þarna
alein i stóru setustofunni undir
bjartri ljósakrónunni. Hún lagði
hendurnar í keltu sína og hvildi
höfuðið við stólbrikina. Svipur
hennar lýsti djúpri hryggð og sáru
hugarstríði. Á þessari þögulu ein-
verustund horfðist hún í augu við
sorgina. Hún lirökk við, er liún
heyrði gengið um. Það var Ró-
bertó, sem kom. Þegar hann sá
liana eina, hikaði hann við. En af
því að hann liélt að fjölskyldan
væri í næstu stofu, kom hann nær.
Soffia spratt á fætur.
Gott kvöld, Soffía.
Gott kvöld.
Þau urðu hæði vandræðaleg.
Hvað hún er leiðinleg, lmgsaði
Róbertó.
Soffía náði í'ljótt jafnvægi sínu
og varð alvarleg. Þau settust langl
hvort frá öðru.
- Er móðir yðar frísk?
Já, þakka yður fyrir.
En Lúla?
Já, já, ágætlega. Þakka yður
fyrir.
Svo varð þögn. Róbertó fann til
undarlegrar sársaukakenndrar
gleði.
Á Lúla annríkt, spurði liann.
Hún er á Dellinao Ijallinu
með mömmu, sagði Soffía, því lík-
ast, að hún vildi komast lijá fleiri
spurningum.
Róbertó óskaði, að liann væn
kominn langt í burtu. En honuxn
fannst það óþolandi ókurteisi af
sér að fara strax.
Ég kom liingað, af því að of
fáir mættu á fundinum, sagði
hann afsakandi.
Þvi miður átti Lúla ekki von
á yður.
Það gerir ekkert, sagði Ró-
bertó í fáti. Og þú fórst ekki með
þeim, bætti hann svo við.
Nei, þér vitið, að ég hefi ekk-
ert gaman af að dansa.
Þykir yður skemmtilegra að
lesa.
Já. Miklu skemmtilegra.
- Getið þér ekki haft illt af
öllum þessum lestri?
Eg hefi ágæt augu, svaraði
Inin og leit beint í augu honum.
Og skínandi falleg, Imgsaði Ró-
bertó. En kuldaleg.
Siðferðislega gela menn liaft
illl af að lesa mikið. En á þvi lield
ég að sé engin liætta með mig.
Lesturinn veitir mér oftast djúp-
an andlegan frið.
Þarfnist þér friðar?
Allir þarfnast friðar.
Rödd Soffiu var breimmikil og
alvöruþrungin. Róbertó naut þess
að blusta á hana eins og hann
hevrði hana i fyrsta sinn. Honum
fannst hann vera með ókunnugri
stúlku, sem nú opnaði lionum hug
sinn með hverju orði og hreifingu.
Soffía var ekki lengur kuldaleg.
Hún horfði á hann, hrosti til hans
og talaði við hann eins og \in
Hvað hafði skilið þau áður? Hvað
var að gera3t?