Dvöl - 11.02.1934, Síða 11
11. febr. 1934
D V
Ö L
ð
augum hennar. Stundum var rödd
hennar djúp og þrungin af tilfinn-
ingu, stundum þurrleg og bitur.
Hún var andvaka á nóttunni. Oft
fór Lúla upp úr rúminu og lædri-
ist berfætt að herbergi systur sinn-
ar og iievrði þá, að hún bylti sér i
rúininu og grét. En ef Soffía var
spurð, hvort nokkuð gengi að
henni, duldist hún þess vandlega.
Róbertó og Soffía liittust á
hverjum degi. En þau ræddust lit-
ið við, lilsvörin voru ýmist of á-
kveðin eða óákveðin til þess að
viðræðunni yrði haldið áfram.
Tillitin voru eins og leiftur. Stund-
um sátu þau þegjandi, cn fylgdust
uieð liverri hreifingu hvort hjá
öðru. Er Soffía kom ekki í stof-
tina, sat Róbertó oftast órór, svar-
aði út í hött og liorfði löngum á
lokaðar dyrnar. El’ Soffía að lok-
um kom, var hann vís til að taka
hatt sinn og kveðja von liráðar.
Soffía var orðin föl og tekin til
augnanna. Að lokuin liætti hún að
láta sjá sig á kvöldin og lokaði sig
inni i herherginu sínu í heila viku.
I’ar sal hún skjálfandi af óþreyju
og reyndi að sigrast á ógæfu sinni.
Kvöld eitt kom Lida inn til
herinar.
Viltu gera mér greiða?
ííptirði hún.
Hvað er það?
Eg þarf að skrifa stutl sendi-
liréf. Róhertó er einn úti á svöl-
unum. Viltu skemmta honuin á
uieðan ?
— En ég --------
Þykir þér svo skemmtilegt
að loka þig liér inni, að ])ú viljir
ekki gera þetta lítilræði fyrir mig?
Verður þú lengi?
Þetta verða aðeins einar
fjórar linur.
Soffía gat ekki neitað um svo
litla bón.
Hún hikaði á þröskuldinum.
Róbertó gekk um gólf. Hún gekk í
áttina til hans.
Lúla sendi mig, sagði hún
lágt.
Tökuð þér yður það nærri?
Tók mér nærri nei.
Hún skalf. Róhertó stóð rétt
fvrir framan liana. Andlit hans
varð afmvndað af ástríðu.
Hvað liefi ég gert yður,
Soffia ?
Ekkert. Þér liafið ekkert
gert mér. Þér megið ekki horfa
svona á mig.
Vitið þér þá, Soffia, að ég
elska yður?
Ó, þei, þei. Hlifðu mér Ró-
herh’). Ef Lúla heyrði til okkar.
Eg elska ekki Lúlu. Hg
elska yður, Soffia.
Það 'eru svik.
Eg veit |)að. En ég elska yð-
ur. Eg verð að fara.
Jæja þá, kallaði Lúla á leið-
inni lil þeirra. Hún kom inn um
aðrar dyr. Hafið þið nú loksins
samið frið.
Hvorugt þeirra svaraði. Soffía
flýði með andlitið byrgt í höndum
sér og Róbertó stóð þögull eins og
dauðadæmdur.