Dvöl - 11.02.1934, Page 12
10
D V
Ö L
11. febr. 1934
— Róbertó, hrópaði Lúla.
— Lúla!
— Hvað hefir komið fyrir?
Ekkert. Ég er á förum.
Hann fór án |)ess að kveðja. En
Lúla hafði séð örvæntinguna í svip
hans. Hún horfði eftir lionum
stundarkorn. Nú er nóg komið,
liugsaði hún. V'ið þetta fá þau ekki
ráðið. Nú verð cg að taka málið i
mínar hendur.
Af þeim orsökum, sem ég
liefi þegar tekið fram, get ég ekki
gifzt Róhertó Montefraneó, sagði
Lúla að lokum við móður sína.
Það, sem þú herð fyrir er
hláher fjarstæða, sagði móðir
hennar.
Eg verð að segja þér það i
hreinskilni og einlægni, að mér
fellur ekki við Róbertó og ætla
alls ekki að giftast honmn.
—• Þetta eru duttlungar. Ró-
bertó elskar þig.
Hann mun láta huggast.
En þá rýfur þú gefið lieit.
Já. En ég læt ekki neyða mig
í hjónahand.
— Hvað ætli fólk segi?
Hvað varðar mig um það?
Ekki læt ég það ráða mínum gérð-
um. Ekki vil ég verða óhamingju-
söm af hræðslu við dóm fólks-
ins.
Hvernig |>ú lætur. Og á ég
að segja Róbertó frá þessu?
— Það er eðlilegast. Einmitt af
því að þú ert mamma mín.
—-'Þetta er laglegt hlutverk eða
hitt þá heldur. . . . Þetta verður
hneykslismál.
— Ekki held ég, að það þurfi
að verða. Þú getur sagt þetta kurt-
eislega og móðurlega. Þú mátt
gjarna segja smávegis slæmt um
mig, t. d. að ég sé duttlungagjörn,
léttúðug og barnaleg, ekki líkleg til
að verða góð eiginkona, vanti til
þess alvöru, festu og göfuglyndi,
og að systir mín.......
-— Systir þín? Ertu gengin frá
vitinu?
Þér er óliætt að segja það.
Nú er Soffíu og Róbertó alveg
sama hvort um annað. En ef þau
kynntust, lærðu þau ef til vill að
meta livort annað og Iiver veit ?
Þú þættir góð og hyggin móðir, cl'
])ú giftir eldri dótturina fyrr.
Þú meinar þetta ekki?
Mér liggur ekkert á. Ég er
ta;pra 1S ára og mig langar til að
njóta æskunnar lengur. Mig lang-
ar til að dansa og skemmta mér
og eiga ofurlitið lengur heima hjá
elsku mömmu.
Þú ert keipakrakki, sagði
móðir hennar hrærð og faðinaði
liana.
— Nú skiljum við hvor aðra.
Segðu Róbertó ])essi hræðilegu
tíðindi, en hæltu því við, að ég óski
eftir að við verðum alltaf vinir, og
að liann verði að heimsækja okk-
ur sem oftast. Ef þau syslir mín
eiga að verða ástfangin hvort í
öðru, þá sjá forlögin fyrir því.
— Heldurðu þá óþekktarang-
inn þiun, að það fari svona. Þú