Dvöl - 11.02.1934, Síða 14

Dvöl - 11.02.1934, Síða 14
12 D V Ö L 11. febr. 1934 öðru, geta gert líf hvors annars auðugt og orðið fullkomin eining. En lik hjón eru eins og tvær línur, sem alltaf ganga fram samhliða en geta aldrei mætzt. . . . Og svo þegar ástin er. . . . Þessu hefi ég alltaf haldið fram. Helga Kristjánsdóttir þýddi. Frá Spáni Sumarhöll konungsins, Utanvert við stærstu verzlunar- borg Sj/ánar, Barcelona, ster.dur höll, sem konunghollir þegnar byggðu lianda Spánarkonungi, vcl húna allskonar góðum giipum. Vinir konungs í Kataloníu von- uðu, að návist lians mundi auka hylli konungsættarinnar, þar sem mest var þörfin. En nú er þessi liöll tóm. Fyrir rúmlega tveimur árum flýði Al- fons konungur úr landi með drotninguna, prinzana og yfir 200 milljónir króna í reiðu peniiígum. Hann býr nú með fólki sínu i litl- um bæ, sem lieitir „Lindin Iilá“, skamrnt sunnan við Parísarhorg. Saga Alfons konungs er saga Spánar síðustu 40 árin. Hann fæddist í liásætinu, el' svo mætti ségja. Faðir lians andaðist skömmu áður en sveinninn l'ædd- ist. Barnið í vöggunni varð kon- ungur yíir stóru en órólegu ríki. Drolningin móðir hans gegndi stjórnarstörfum, þar til hann var kominn á fermingaraldur. Þá tók Alfons við stjórnartaumunum og breytti í mörgu líkt og samtíðar- maður hans, Vilhjálmur II. Hann var gefinn fyrir ræðuhöld, her- sýningar, hernað, þar sem her- mennirnir voru leikföng, kapp- akstur, fjárhættuspil, gróðabrögð og fjárpretti. Hann, scm var fædd- ur í hásætinu, i auði, valdi, til nautna og léttúðar, hann vildi njóta alls sem tilveran bauð, og njóta i ríkum mæli. Norðvesturhérað landsins, Kata- lonía, þar sem Barcelona er höf- uðlmrg, vill liafa mikið sjálfstæði, og (‘i- nú lýðveldi í lýðveldinu. Þar álti Alfons alveg sérstaklega erfitt í samhúð við þegnana. En kon- ungssinnar vildu mikið á sig leggja. Þeir byggðu höll fyrir kon- ung og drotnjngu 3 km. utan við bæinn, við rætur hálsanna, sem umlykja Ijorgina vestaji megin. En til að gera sæmd konungs enn meiri, var hrotin mikil höfuðgata þvert í gegnum borgina og út að höllinni. Það er mestur vegur i borginni og er hún breiðasti bíl- vegur i landinu. Auk þess reiðstíg- J

x

Dvöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.