Dvöl - 11.02.1934, Qupperneq 17

Dvöl - 11.02.1934, Qupperneq 17
11. febr. 1984 D V O L 15 Frú Stavisky og börnin hennar. Um engan mann hefir verið eins mikið talað síð- ustu viku og: frakkneska fjárglæframanninn Stav- iski, sem fyrirfór sér til að komast hjá að mæta fyrir dómstólunum. Hann hafði gefið út falskar á- vísanir, haft rangt í spil- um, stolið verðmætum munum og leikið margt fleira af því tagi. Fjöldi manna hefir af hans völd- um misst aleigu sína, og bað eru því ekki allt hlýir hugir, sem fylgja honum út „yfir landamærin“. — En í Bayonne á Suður- Frakklandi lætur hann eftir sig tvö lítil börn og unga og fagra konu. Hún heitir Violette og var einu sinni saumastúlka í París. Myndin er af frú Stav- iski og börnum hennar. inn hellti kviku mikilli, þvi næst annari, svo nær fyllti, því næsl reis þriðji boði; hafði sá nær Evolft, tók sá og út fósturson prests og drukknaði liann. Sögðu menn síðan, að það barg presti, 'ið hann hefði á sér varnarstafi °M bænina Brynju; skolaði og mörgu út; komst hann þó á Ak- ureyri með skipið, en er hann koin í búð, sat Jón á Hellu á stóli þar fyrir innan borðið, á rauðri skinnpeysu sem jafnan, þvi svo var búningur hans. Voru lcaup- menn jafnan hræddir við hann og virtu liann því. Prestur sá Jón og mælti: „Þar situr þú, Jón á Hellu!“ Er ])á sagt, að Jóni brygði svo við, að hann hnigi aftur af stólnum og lægi við ómegni, áður á hann væri dreypt. Mælt er að prestur héti lionum hörðu og að

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.