Hænir - 22.12.1927, Page 6
6
H Æ N I R
Höfum fyrirliggjandi miklar birgðir
af vörum til jólanna, t. d.:
Ávexti nýja, niðursoðna, og þurkaða. — Qrænmeti nið-
ursoðið og þurkað. — Kjöt- og fiskmeti niðursoðið. —
Sultutau, margar tegundir. — Allskonar krydd í jóla-
kökurnár og matinn, bezta í bænum. — Fjölbreytt úrvai
af sælgæti, t. d, súkkulaði og Konfect í smekklegum um-
búðum, mjög hentugum til jólagjafa.
Jólavindlana góðu — Vindlinga — Munntóbak— Neftóbak.
— Cigarettuveski — Tóbaksdósir —Cigarettumunnstykki
— Vasahnífa — Kerti — Spil — Ljósmyndavélar —
Album — Spegla — Greiður — Rakvélar — Nagla-
hreinsunaráhöld — Sápur — Ilmvötn í mjög fjölbreyttu
úr,vali — HárvÖtn — Andlitssmyisl — Andlitsduft o. fl.
Lyfiabúðin.
Proclaina skiftafundarboð.
Með því að L. J. Imsland, fyrir hönd verzlunarinnar Imslands
Arvinger á Seyðisfirði, hefir framselt bú verzlunarinnar til skifta-
meðferðar sem gjaldþrota, þá er hér með skorað á alla þá, sem telja
til skuldar hjá nefndu búi, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á
þær fyrir skiftaráðanda Seyðisfjarðarkaupstaðar, innan fjögra mánað-
aða frá síðustu (þriðju) birtingu þessarar innköllunar.
Skiftafundur í búinu veröur haldinn á bæjarfógetaskrifstofunni á
Seyðisfirði mártudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 12. á hádegi og
þar teknar ákvarðanir um sölu og aðra meðferð á eignum þrotabús-
ins.
Skrifstofa bæjarfógeta Seyðisfjaröar 9. des. 1927.
Ari Arnalds.
vmxmm
vXfíxrmmxrjxrJiSfíSW
Gosdrykkjaverksmibja
Seybisfjarðar
Hunið eftir gosdrykkjum og saft til jölanna.
jiiiiiniiffi
Munið eftir j
ódýrum og fallegum
jólasokkum
hjá
| Gísla Gíslasyni.
Prentsm. Sig. Þ. Quðmundssonar
Dúkar,
áteiknaðir, ábyrjaöir
og alsaumaðir. —
Barnahúfur og hálstreflar. Sápur
og ilmvötn og margt fleira hent-
ugt* til jólagjafa.
Litla búðin.
Silkikjólar,
ball- og samkvæmiskjólar í öllum litum, sérstak^
lega fallegir og ódýrir, í nýtízku sniði, nýkomnir
í verzlun
Stefaníu Arnórsdóttur.
í3
Eí litið er inn í verzlun
Sigurðar Jénssonar
á Seyðisiirði
mun engum blandast hugur um, að hvergi muni ódýrari,
fjölbreyttari né betri vörur aö fá. í stuttu máli er ekki
hægt að telja upp allar þær vörutegundir, sem til eru, en
aðeins skulu nefnd hin „moderne" kjólatau og kvenkápu-
tau, inargar tegundir af hvítum léreftum, shevioti, skyrtu-
tauum og annari metravöru. Fjöibreytt úrval af lérefts- og
flónels-náttkjólum, kvenskyrtur úr ull og lérefti, karl-
mannanærföt og manchettskyrtur, flibbar og bindi. —
Sokkar og vetlingar handa fólki á öllum aldri. Kven-
treyjur úr ull og silki, og margt margt fleira.
Allskonar matvörur, kaffi, sykur, malt og humlar.
Vfnber, epli og appelsfnur og allskonar þurkaöir ávext-
ir. Ennfremur ávextir í dósum.
Barnaleikföng mjög fjölbreytt, og jólalrésskraut.
í hinu mikla vöruvali, er verzlunin hefir á boðstólum, eru
ótal munir hentugir til jólagjafa. — Ef fólkið kemur, skoð-
ar og spyr um verð, sannfærist það um: aö hvergi fæst
meira og betra fyrir aurana.
Sigurður Júnsson.
Munið kökur og brauð til jólanna.
Ennfremur Tertur og Brúnsykurkringlur,
hentugar til jólagjafa.
Bakarí Sigmars Friðrikssonar.
mmm
Raftauga-
innlagningar og aðgerðir.
Fyrsta flokks vinna.
Reynið eitt sinn.
Sfmi 12.
J. Hagnússon
iðggiltur rafvirki.
c3
£3
0CSC3XS>eX5)®©©<2aS5)<2X5><í
i Wichmannmótorinn
©
er bestur. —
Urnboð hefir:
| Vélaverkstæði Norðfjarðar
é^<2X5><2X5>©©0<2X5><2X5>e
Nokkrir pottar of nýmjólk
daglega til sölu í húsi Sig.
Jónssonar.