Leifur


Leifur - 11.05.1886, Page 1

Leifur - 11.05.1886, Page 1
ár, Nr. 48 Wiimipcg, Manitoba, lft. mai 1886. Vjkubladið „L E 1 F U ií“ kemur út si hverjum fftstudeg ii ð forfal 1 alauBU. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Norðurálfu. Sölulaun einn át'tundi. Uppsbgn á blaðinu ejildir ekki, nema með 4 mánaða fyrirvara. FÁEIN ORD UM LÍFS-ABYRGD Eptir frjettaritnra „Iieifs“. (iEitt er nauft'ynlegt”. þanoig er byrjun vors agæta ev. lút. kitkju- blafis, sem nú rjett nýlega heflr heimsótt oss. En við sjón og íhugun pessara mikilvægu orða, pess sanuleika. sem ávalt getur verið og er, lólgit, i pessuut orfum: l(Eitt er nauðsynlegt”. vaktist upp fyrir mjer, ein ný nauðsyn pað er að skilja : fyrir okkur Islendinga, sem lifurn hjer megin hafs: og jafn vel alla sein enn eru heiina á íslandi, en sem nieð tið og tlma kuuna að flytja sig vestur um haf. og par af leiðandi taka pátt I öllu setn '■keður og fyrir kemur í ntannllflnu hjer i Amerlku pessi nýja nauðsyn er : 1 í f s á b y r g ð. Jeg hafði að visu hugsbð litið eitt um petta mál áð ur, ijett með sjálfum mjer; en aldrei hreift pví optnberlega fyrr. Orðin, ((Eitt er nauðsynlegt” hafa oröið til að koma hugsun ntinui á paun rekspöl, sem hún er nú kouiiu. Mig hefir opt furðað á pví, að ((pjóöblað’ vort, l(Leitur’ , skuli aldrei hafa haít neitt iifs- ábyrgð viðvlkjandi til meðferðar, pvl jeg inan ekki til, að jeg hafi sjeð pví máli neitt hreift par Jafn vel pó ((Leifur sje borin og barnfæddur i pvf landí sent heflr, svo lundrnðum skiptir af lifsábyrgðarfjelögum. Jeg hefi lika verið að von ast eptir að fá að sjá eitthvað um lifsábyrgð 1 ((Leifi”, eu sú vou mín hefir brugðist með öllu. pað er pvi mest pess vegna, að jeg ræðst 1 að vekja atliygli lattda minna á pessu nauðsyuja- tnáli, en ekki fyrir pað, að jeg áliti mig öörum færari til pess. pað er pvort á móti. Jeg er, pvi miður. ekki eius vel kunnugur ýmislegu, er lýtur að líísabyrgð hjer i landi eins og pyrfti að vera, til að geta ritað langt og greinilegt mál um petta. og sýnt og sanuað i alla staði hvað lifsábyrgð er í sjálfu sjer uauðsynleg; ekki slzt fyrir oss tslendiuga; pessa fátæku pjóð paö ætti ekki að vera neinunt vafa bundið, að allir skildu hvað pessi orð : lifsábyrgð pýða, og vissu í hvaða tilgaugi aö lífsábyrgðar- fjel, eru stofnuð, og hvað nauðsynleg og nytsam- leg pau eru. bæði fyrir rlka og fátæka, alda og óbOrna. Enda mun óhætt að fullyrða, aö pað eru fleiri á meðal vor, sem pekkja pau að nafn- inu til, hvað sem reynslunni liðnr. Lífsábyrgðarfjel. eru fjelög, sero saman standa af mörgum púsundum, já milj. doll. viös- vegar unt Vesturálfu. pau eru stofuuö i peim tilgangi, að liver sem vill og getur, megi ((assu- era” sjálfan sig, sitt eigið lif eöa sinna, fyrir svo mikilli fjárupphæð, sem hann vill. pessi fjel. eru ávalt boðin og búin til að taka ntenn i lífs- ábyrgð; með öðrum orðum. Lífsábyrgð er inni- falin i pvi, að eptir að maður hefir sautið við eitthvert af pessurn fjel unt lifsábyrgð fyrir svo mikilli peninga upphæð. pá er borgað vist gjald 1 ábyrgðarsjóðin til svo margra ara og um er santið; og siðan endurnýjað með jafnmargra ára millibili. Deyji nú sa sem hefir lífsábyrgð i lifs- ábyrgðarfjelagi. pá fá erfingjar pess ltins sama pá fjárupphæð, sem ákveðið er og um var sam- ið af peim, sem hafði lifsábyrgð, og pvl íjel, sem hann hefir gjört pessa samtiinga við. pað rná engin intynda sjer, að lffsábyrgð sje bundin við nokkra vissa fjárupphæð, pvi pað er ekki, pað getur hver og einn haft sina llfs- ábyrgð eins mikla og litla sem hann vill; með öðrum orðunt : eins tuikið oglítið og ltanu finuui' sig niegnugann um að af'tanda. pannig hafa einir $1 000, aðrir 2000, priðju 3000 o s frv. Allt fer eptir pvi hvað ntiklu ábyrgðargjaldi hver og eiun vill'til kosta. pessi lága upphatð af lifsábyrgð, sem lijer að ofau er sýrid, nær eingöugu til hinna miður efuuðu, svo sern vor tslendinga. pvi llfsábyrgð getur verið og er opt margfalt hærri, t. d. $10,000 og allt upp að $50.000 og ekki dæma laust, að menn hafa verið í llfsábyrgð fyrir $100.000. Sjeu pað nú t. d. giptir menn, sem bala kcypt og borgað fyrir lifsábyrgð í lifsábyrgðar- fjel,, pá fá ekkjur peirra og börn pá fjárupphæð sem um hefir verið samið, i peuingunt viö frá fall peirra. Jeg hefi áður sagt, að pessi llfsábyrgðaríjel, væru mörg lijer 1 Amerlku, en pó er peirra tala enn meiri. sem eru I lifsábyrgð; jeg meina af lijer innfæddum og iunlluttum mönnum(l). og má ttærri gida. að sllk llfsábyrgð Itefir orðið og verð ur að góðu fyrir afkomendur peirra. pað eru ekki svo fá dæmi til pess, aö rnargur, sem hefir átt við örðugar kringumstæður að búa á tneðau hann lifði hefir getað búið svo um, að kona hans og börn eða aðrir erfingjar Itafi hann ve’ið ókvæntur. hafa fengið nægilegt fje til að lifa af, pó mannsins niissti við. og fyrir pá skuld orðið missiun minna tilfiunanlegur. pað er pess vegna eitt með pvl nauðsynh'g- aatn, B«ut oss Isletiiiiuga vantar a pessuui y\if- standandi r.lma, að fá góöa lifsábyrgð 1 áreiðan- legu ilfsábyrgðarfjelagi. Vjer skulum að eins skoða, hver og einn hjá sjálfum sjer, hvernig að hagir vorir eru Erum vjer ekki allir fátækir ? Mundi ekki margur eiuu af oss eptirskilja konurn slnuin og börnum. eintóma eymd og voiæði ? En hvað getur nú verið sorglegra, en að hugsa til pess I dauðastrlði slnu, að astvinir vorir purfi of- an á missi sinn, að búa við æfilanga fátækt og volæði ? pegar litið er til pess, að pó er vegur til að ráða bót á pvl; vegur, sem alls ekki er neitt ógreiður, pvl pó vjer sjeum fátækir, marg- ir af oss, og höfum lltið til aflögu fr i pvl, secn vjer purfutn til llfs viðurværis, klæðnaðar og 11 , pá samt, ef vjer hefðutr góðait vilja og ástund- un, utyndum vjer pó geta staðist við að kaupa lifsábyrgð pó aldrei væri fyrir miklu; segjum að eius 1000 2000 doll.. og yrðum um leið að búa svo um að lifsábyrgð vor gengi til nánustu eitiugja vorra eptir vorn dag. pá myndum vjer vissulega gartga glaðari hjeðan úr pessuut vesæla heimi, ef vjer hefðum pá meðvitund 1 brjósti voru, að skyldmennum vorum væri borgiö að ein liverju leyti ou að pau pyrftu ekki alveg að vera komiu upp á hina svo misjafnt útilátuu manua- hjálp. Af peim íslendiugum, sem flutt hafa írá Is landi til Vesturheiuis, eru, pvl ntiður, allt of fáir 1 llfsábyrgð, sem po er geigvænlegt, petjar litið er til efnahags og kringuaistæðua peirra yf- ir liöfuö. Jeg segi fáir, pví jeg veit með vissu, að peir eru fáir, já allt of fáir á meðal Islend- iuga 1 Ameriku, sem hafu haft pá ást og sóma- tilfinningu til ektamaka sinna og barua, að kaupa llfsábyrgð fyrir einhyerri dálltilli upphæð, sem gæti orðið peim til styrktar, pegar peirra missti við. En paö er ekki hjer með sagt. að efualtag allra Islendinga sje svo varið, að skyldmennum væri ekki borgið, pví ntargir eru 1 allviðunanleg- um ofnuui, og llklegir til að eptir láta famillum sínum töluverða fjármuui. nær peir falla frá. Aptur par á móti eru enn aðrii sem ekkert eiga en búa við eintómt skuldafje. þó peir llði enga nauð, pá liggur samt 1 augum uppi, hvað gjört muni verða við pað, sem peir liafa undir hönd- um. ef peir -kildu nú snögglega burtkallast. það yrði auðvitað tekið allt upp 1 skuldir, og gott ef pað hrikki. En á hverju ætti pá famillau að lifa ? Væri pá ekki gott að eiga fáeina dollars 1 lifsábyrgðarsjóði, sem gæti hjálpað grátnri ekku og munaðarlausum börnum frá hungursnevð og allskonar hrakuinguro, sem opt er^ !• förMiieð fátæktiuni ? Jú, pvl getur vist engiu neitwt, og pvi segi jeg, að vjir Islendingar ættum að hafa pað hugfast, að ávalt er eitt uauðsynlegt; 'pettá eina : að kaupa sjer lifsábyrgð. er nú með pvl nauðsynlegasta er oss vautar, ef ekki hið allra nauðsynlegasta, pegar um likamlegar parfir er að ræða. Jeg viðurkenni, að sumir á meðal vor sje má ske svo fátækir, að peir gæti með engu móti keypt lifsábyrgð, en til peirra nær ekki petta ntál. það oær að eins til peirra, sem geta pað, en hafa enga hugsun á pvf, livað gott og nytsamlegt pað er, aö vera i lifsábyrgð. það er líka enn eptir einn fiokkur á meðal vor, sem jeg lietí ekki minnst neitt á sjerstaklega í pessn tilliti og skildi hreiut ekki hafa gjört pað, hefði jeg álitið að jeg mætti ganga fram hja pvi. I pessum flokki eru hinir sannkölluðu ( Bakkusar vinir”. það eru menn, sem öllum fremur allra hluta og tilfella vegua, ættu að vera í lifsábyrgð. Fyrst og fremst fyrir pú sök, að peir eyða meir en margir aðrir fiá kouum sln- uut og böruum, tyrir Iljótanai vóru, ög par næst fyrir tíma, eigna og velferðar missi, sem leiðir af fatmlögum við ((frú hálsmjó”; að jeg ekki tali um ýmsan óuota og óviðurkvæmni I heimilislifiuu sent konur peirra og börn meiga búa við svo ár- um skiptir. Fyrir pessum kunningjum vil jeg sjer 1 lagi brýna petta nauðsynjamál. Jeg vil leyfa mjer að leiða peim fyrir sjónir. að verðu peir að eins litlum parti af öllu sem gengur 1 súgin hjá peim við hinar ýmsu brellur Bakkusar, sern mikið myndi verða að dollara tali, væri alltsmátt og stórt reiknað til peninga verðs fyrii lífsábyrgð, pá myndi margur peirra geta keypt afar háa lifsábyrgð; jeg vil ekki segja öllu, pvl ekki má leggja peím of puuga byrði á herðar. það yrði llka svo geysi mikið, þvi óhætt rnun vera að reikna upp á, 2- 400 doll. gangi 1 pað árlega; pað er er segja. pegar allt er reikuað nákvæmlega til peningaverðs, vinandi, flöskur og tima-lap, ýntisleg glappaskot, sem peir dauð. yðrast eptir, heilsuspilling, knefahögg og fleira, sem of langt yrði hjer npp að telja. þar jeg er heldur ekki að rita uir. neitt bindittdi, heldur lifsábyrgð. Jeg set pvi svo, að peir verðu $25 til Iffsábyrgðar árlega, þáð myndi ekki saka pá mikið, en veröa pó með timanum all-lagleg pen- inga summa, Hvað, i 10 ár ? $250. sem peir gæti varið fyrir lífsábyrgð. það er pvl vouandi, að bæði peir og uðrir góðir landar hjef 1 Ame- riku, vildu ltafa pefta hugfast, og láta ekki timann liða lengur án unthugsunai i pessu efiti. Jeg gat pess hjer að framan, að pað væru til á meðal vor fslendinga I Ameriku. fáeinir menn, sem hefðu llfsábyrgð. Jég veit að visu ekki tölu peirra. eu eitt veit jeg með vissu, að pað eru leiðandi menu pjóðar vorrar, sem bæði 1 pví og öðru eru fyrirmynd annara í pví sem er fagurt og nytsamlegt; öllu sem lýsir framsýni, dug og skyldurækni til ástvina peirra. í pessara mauna fótspor ættu sem fiestir að feta. þessi lifsábyrgðaifjelög, sem jeg hjer að frarnan hefi getið um, að væru víðsvegar um Amerlku, og tíesl öll af þeim áreiðanleg, pó jeg

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue: 48. Tölublað (11.05.1886)
https://timarit.is/issue/319744

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

48. Tölublað (11.05.1886)

Actions: