Leifur


Leifur - 11.05.1886, Qupperneq 4

Leifur - 11.05.1886, Qupperneq 4
192 I við að riðru leyti vel settir hvað gufubáta ferðir snertir. J. H. Mikley, Man. 1 áprllmán. 1886. Winnipeg. þr*r menn tilheyrandi hæjarstjórn inni, Mulvey, Woods, og Callaway, voru 1 vik- unni sem leið kosnir til Ottawa ferðar, til að lieimta. að nó pegar sje gengiö til verks með að dýpka Rauða; ineð peim verða 2 eða 3 menn tilheyrandi verzlunarstjOrn bæjarius, sem seudir eru til somu erindagjörða. Nefnd þessi hefir og meðferðar áskoranir frá pingi, viövíkjandi possu sama málefni. Bæjarstjórnin hefir á ný samið við rafur- magnsljósa fjelagiö um, að lýsa upp strætin eptir prirfum um næstu 3 ár, en fyrir helmingi minni peniuga um árið, en að undanfornu. Herra Einar Hjörleifsson hefir ákveðið að hafa skemmtisamkomu i Framfarafjel.húsinu á laugardagskv. kemur (15 mai). Söngfjelagið tiGiga” og ýmsir einstakir menn hjálpast að. að gjöra samkomuna skemmtilega. par verða lesin upp kvæöi o. fl., og peir Einar Hjörleifss. og Jón Blöndal leika smárit eitt en sein vjer ekki hrifum heyrt nafn á. Herra E. H. á pað skil ið. að samkoman verði vel sótt. Hann hefir veiið ótrauður fjelagsmaður frá pvi hann kom hingað, og á ekki litin pátt 1 hvað hinar ýinsu samkomur 1 vetur hafa oröið bæði skemmtandi og arðberandi.—Inngangseyrir 25 cents; byrjar kl. 8 e. m. Til safnaðar fulltrúa á næsta ársfundi kirkju- fjelagsins, voru á síðasta safnaðarfundi kosnir: Arni Friðriksson, Magnús Pálsson, Benedict Pjet- ursson. og Páll S, Bardal. Auk pessara lilutu peir S. J. Jóhannesson, og Eyjólfur Eyjólfsson atkv.; eru pvi varamenn, ef einhver hinna 4 ekki skyldi geta farið. eins ef ferindir safnaðar- limir kynnu að fjölga svo, fyrir fundaraag, aö senda mætti 5 fulltúa. Ý misleg't. N Ý GRASTE6DND! Alfalfa eða Cliilian. grasteg., er fyrir mjög skömmu oröin kunn almenuingi, er á stuttum tima hefir rutt sjer mjög mikið til rúins hjer norðvestra. pað er vonandi, að hiuir islenzku bændur eiiinig gefi hinni nýju grastegund athygli. Mr. J R. Lowe, bóndi í Dakota, segir svo : ((Fyrir fimm árum slðan var mjer sent frá búnaðarfjelagi nokkru lítið eitt af ((Alfa]fa”-fræi, sem jeg pegar sáði i akur-blett, er var tveggja ára gamall. Hið fyrsta ár hafði illgresið yfir- hönd, og par er jeg hirti ekkert um blettiun, fór svo á sömu leið í 3 ár, en samt sem áður jókst hið nýja gras ár fiá ári, og vorið 1885 náði pað algjörlega yfirhönd, og var farið að gróa prem vikutn á uudau öllu öðru grasi. áð- ur en naut gátu lifað úti á hinu vilta grasi, var hið aðurnefnda orðið 6 puml. hátt”. Enn frem ur segirhann : ((Alfalfa” er ein hin bezta fóð- nr tegund fyrir aJlau kvikfjenað; paö »er engu slðra til holda og mjólkur en maiskorn. Og er pað von míu, að pegar pessi hin nýja grastegund verður orðin almenn hjer I Dakota, að vjer ekki muuum lita neinum öfundar augum til hinna bylgjandi maiskoinakra annara fylkja, pvl einn kostur • pess er, að ekki purfum vjer að vera hræddir um paö á akrinum fyrir hagli, frosti nje perri. það er óhullt fyrir rillu pessu Maiskorn er bezt allra korntegunda til gripaeldis. en sakir veðráttu hjer norðvestra er pað mjög erfitt til ræktunar. og par er ((A1- falía” er jafut pvl að kostum, pá ættu hinir vestlenzku bændur að setja pað 1 sæti pess, og frija sig panuig við kostnað og fyrirhöfn. Axel. — Norskur bóndi, er býr á skóglausu sljettlendi ritar i blaðið Norden á pessa leið : ((Jeg hefi reynt bæði torf, kol, viö ogsólblóm (Solsikker Suuflowers) til brennslu, og álit jeg sólblómiu bezt. Jeg rækta eina ekru af peim á hverju ári, og hefi með pví nægan eldiviðarforða fyrir arið fyrir einn hituuarofn, og bruka pó stund um nokkuð i annan ofn, Jeg planta pau alveg eius og mais, eiuungis 3 frækorn saman og pjappa svo moldinni að Cndir eins og efstu blóinknapp arnir eru proskaðir, pá sker jeg staungiua, læt svo allt liggja á akrinuin i 2—3 daga; pá sker jeg blómknappinn af og ber knappana heim 1 op- in skúr með gólfi i og kasta peim par i bing, Flyt slðan stenguruar heim og hleð peim upp i venjulegum eldiviðarskúr og pek vel að ofan, þegar stangirnar eru skornar á rjetturn tíma, verða þær við purkinn harðar sem eikitrje og gefa ágætan hita pegar peim er brennt. Fræ- knapparnir með fræinu i gefa út frá sjer meiri bita heldur en steinkol og pess meiri feiti, sem var I fræinu pegar stöngiu var skorin, pess meir og betri hita gefa knapparnir af sjer”. það væri pess vert fvrir bæudur, sem búa á skóglausu landi og sein purfa langt að sækja til skógar, að reyna petta, pvi kostnaðurinn er engin, pegar liann er metin gengt hagræðinu, sem af pessari tilraun flyti. i f hún heppnaðist, — Franskur læknir gefur eptirfylgjandi ráð við hálsbólgu (Diphtheria): Taka skal tvær teskeið ar fullar af puimri tjöru, tvær teskeiðar fullar af terpintlnoliu og láta hvorttveggja I járnpönnu, pott eða annaö ílát, sem polir eld. Slðan skal hræra 1 par til efnin eru vel saman blönduð, eptir að pað er gjört skal loka öllum gluggnm og hurðutn á húsinu, kveikja svo I blrir.dunni og láta brenua. Reykurinn og gufan parf sem mest að leggja pangað sem sjúklingurinn hvllir, og svo párf reykurinn að verða pykkur, að ógjörla sjáist yfir herbergið pvert. Gjöri ofangreindur mælikvarði af efnum pessum ekki nOgu pykkvan reyk, parf að búa til meira; einuugis parf að atauga að jafomikið sje af hvorttveggju efninu. Reykuriun parf að vera í herberginu frá hálfum til heils kl.tima, og skal pá hleypt út með pví að opna efri part glugganua, eu ekai pann ueðri. Athugavert er, að pessi reykur gjfirir allt innan- húss svart af sóti, pess vegna er bezt að hvolfa sárflnu sigti ofan yfir ilátið, sem brennt er í, og að pekja allan klæðnað og húsbúunð svo sem verður, með pappir. — Til hægðar auka við að hreinsa ryðbletti af hnifum og matkvislum, skal taka lítið eitt af brauð-soda og láta saman við múr-skafið; við pað verður og járnið fegra og gljáameira en ella. ----þegar brakar og brestur í rúmstæðum, sem ekki er ósjaldan, pá er ekkert meðal einfaldara uje eiulilýtara, en að taka pverslárnar upp úr grópunnm, vefja gömlum pappir um enda peirra og láta pær svo niður aptui; pað meðal mun hrlfa. — Verzlunarskipafloti heimsins. Skýrslur sýna, að á árinu 1883 voru 52 086 verzluuarskip haffær i förum á hnettinum, sem öli til sarnans báru 19 586.476 smálestir; af pess um hóp voru 8 394 gufuskip. Af pessum ílota átfu Englendingar (nýlendur peirra moðtaldar) 4,852 gufuskip og 14,939 seglskip, er til sam- ans báru 8,873,749 smálestir; uæst komu Frakk- ar með 505 gufuskip og 2,173 seglskip, er báru 897,207 smálestir; pá þjóðverjar uieð 509 gufu- skip og 2,424 seglekip, er báru 793,675 smá- lestir. — Uppsala dómkirkjan. I siðastl. nóvembermán, var ^iyrjað að endurreisa hina íornfrægu Uppsala dómkirkju í Sviariki, sem siðast var .byggð upp árið 1441, með þvi sinlði, sem nú er á henni. Kirkja pessi er 370 feta löng, 125 feta breið og 92 feta há. Margar munnmælasögur eru til viövikjandi uppruria kirkj unnar; ein af peim er á pann hátt : að upp- runalega hafi hún verið tnusteri til dýrkunur Óðrii. Er pað mælt, að kirkjan hafi verið fullgjörð um miðja tólftu öld, á dögum Eirlks konungs i i Svipjóð, en að hún hafi verið byggð af rústum hius fyr um getna Óðins-hofs, er ekki hægt að sannu, pó svo sje almenut álitið. Arið 1245 brann hún að miklu leyti, og var byrjað að byggja hana aptur 1287 en ekki var hún full'. gjörð fyr eu 1441, og var pá aieð pvl bygging- arlagi, sem nú er á heuni. í fyrsta skipti sem hún var býggð (milli 900 og 1150) var hún byggð í kross uinhverfis háan turu. h-g 1 js i n i a i. J. G. MILLS & G0„ selja hið ágætasta kaffi (grænt) og gefa 33? 9 pund fyrir ciim dollar. Pú ðursykur, bezt teguud, 13 pund fyrir e i u n dollar, og allt eptir pessu. tffgff Vjer ábyrgjumst fulla vigt J. G. Mills and Co,. X°- 3Ó8 Jvlúin $t. . ......Wir|i]ipeg. Getií) uni ad þjer liufld sjeð anglýsinguna í Leifi. ljn Bladid Þjódólf ^3 geta Islendingar i Ameríku fengið. og er þeim hægast að borga haim þannig, að senda andvirðið (5 kr.) 1 amerikönskum brjefpeningum (seðlum) innan 1 ábyrgðar brjefum (recomrnenderuðum, bijefuui) stlluðum til undirskrifaðs útgefauda. Reykjavik 22. marz 1886 þorleifur Jónsson. H o m e o p a t h a u a: Prs. Clark & Brotchie er að fiuua i marghýsinu: The Westminsler.á horninu á Donald & Ellice Sts., gegnt Knox Church, og norður af McKeuzie House. Mál- práður liggur inn í stofuua. 13n6 HALL & LOWE fluttu i hinar nyju stofur sínar, BíPÍ 461 á Aðalstrætinu fá fet fyrir noiðan Jmperial baukanD, um 1 sept yfirstandandi ipg" Frnmvegis eins og iul undanförnu munum vjer kappkostu iu) eiga med rjettu Jmnn alfiýðudóm: txl IIA 1,1, uii(l LOWE ajeu jieir beztu ljbaiuyiiduaiiiidir AVinnipcg: cda Kiardvcaturlandinu. Bwkur tÍI StílU. FJóamanna Saga................................30 Um Harðindi eptir Sæm. Eyjólfsson ... 10 P. Pjeturssonar kvöld hugvekjur...............30 — ------- hússpostilla . , - . $1.75 P, Pjoturssonar Bænakver .... 20 Valdim. Ásmundssonar Rjettritunarreglur 30 Agrip af Landafræði p......................... 30 Brynj. Sveinsson — ........................1 00 Fyrirlestur um m e r k i tslands . . . . 15 þeir er i fjarlægð búa, seui óska að fá keyptar hinar (ramanrituðu bækur og seudar meö pósti, verða að gæta þess. að póstgjald er fjögur cents af hverju pundi af bókum, Eing inn fær bækur þessar lánaðar. Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð um og vel teknum, stórum ljósmyndum af ýms- um stöðum á Islandi, teknar af Ijósmyndasmið Sigfúsi Eymundssyni í Reykjavík. 142 Notre Dame Street West, II, Jónsson. ROBERTS & SINCLAIR, NO. 51 FORT ST- COR, FORT AND GRAHAM. lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og opna, alls konar aktýgi, bjaruarfeldi og visunda- feidi, lihvagna bædi livita og svarta m. II. Friskir, fallegir og vel tamdir akhestar. Skrautvagnai af öllum tegundum. Hestar eru ekki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram. 21 ] Æ^~Opid dag og nótt.jgff [fbr. Eigandi, ritstjóri og abyrgðarmadur: II. Jóuknoii. No. 146. NUTllE DAME Sl.tEET WEST. WlNNIPEG, MaNITOBA,

x

Leifur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.