Leifur


Leifur - 29.05.1886, Page 1

Leifur - 29.05.1886, Page 1
m. 5i LEIFUR. ‘J. ár. Winnipeg;, IHanitoba, 29. mai 1880. Vikubladid „L E I F U Rtl keraur út ú hverjum föstudeg að fo r fa 11 a 1 a u s u. Argauguriun kostar $2.00 í Ameríku en 8 krónur í Nordurálfu. Sölulaun einn áttundi. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, neraa med 4 mánada fyrirvara. FRJETTIR ÚTLENDAR. Loks befir uú Grikkjuui og Tyrkjum lent saiuan 1 orustu á Zsuclainærunum. pó ekki væri hún stóikostleg nje stæfti lengi. Fyrir einhvern misskiluing lúiföu Tyrkir úyrjaö ineð pvi að skjóta á útverði Grikkja, og pá var búið; hiuar grlzku fylkingar ruddust fram ineð akafa og hröktu Tyrki frá setustöðvum siriuiu i tveimur stöðum á svipstundu, tóku nokkra inenn fanga og náðu allmiklu af hergöguum, par á rneðal 20 pús. kúlum. En orustan varð endaslepp. pvi pegar bún stóö seui hæst, reið yfirherforingi Tyrkja fram til móts við hiun grizka herstjóra, og fullvissaði hauu um að petta hefði veriö fyrir misskilning og fautaskap undirherforingja; lagði viö drengskap sinn aö Tyrkir vildi ekki byrja á ófriði, og æskti eptir að friðskildi væri brugö- ið upp. Var pað 'gjört samstundis og hjeldu svo hvorirtveggju frá landámæiunum til herbúða sinna. Slðau hafa peir skilað aptur mönnuui peim er hvortveggju tóku fauga í viðreigninni, og er nú allt kyrrt slðan. Aptur helir Grikkjastjórn hætt við að kalla herinn heim frá landamærun- um, og skipa peim að leggja niður vopnin, sem viðbúnir voru heima, eins og hið nýmyudaða stjóruarráð pó ákvað I fyrstu. hefir nú 1 pess stað sent lleiri fylkiugar áieiðis norður að landa- msernua. í Pjetursborg á Rússlandi var fyrir fáum dögum gefið út keisaralegt boð til allra flota- stjóra Rússa við Svartahafið; er pað byrjað með pvi, að hæla framgöngu peirra, er par börðust svo vel fyrir 30 áium siðan; er skýrt frá, að nú sje byrjað að endurreisa pann ilota, og vouast eptir að uienuirnir sje nú eins viljugir að gauga fram og berjast fyrir föðurlandið og forðum. Að keisariuu vilji fyrir hvern mun frið við alla menn en pað geti farið svo, prátt fyrir allar hans til- raunir, að hann verði neyddur til að taka til vopna. Boðið endar með pessum orðum ; (iYö- ur fel jeg á hendur, aö vernda Rússland. halda uppi heiðri pess og einingu”. þetta boö gjörði æsingar miklar, einkum á peningamarkaði Norð- urálfu hvervetua; élfta menn petta vera strlðs- boð, pó óbeinlinis sje, og hefði pá ekki samstund is komið jafu friðsamlegar fregnir frá hinni nýju stjörn á Grikklandi, hefði pað bleypt öllu í upp- nám. Enn pá situr Rússakeisari suður við Svarta. haf. Um daginn átti hann persóuulega viðreign við Nihilista; var keisarinn að fara út úr höll siuni til dýraveiða, pegar liann mætti hermanna hóp með mann 1 böndum, er peir foru með gegn um hóllina. Kallaíi pá keisarinn til peirra og spyr hver pessi maður sje, eu þeir svöruðu að sá «jo Nihilisti, er hafi geugið vel fram i að kveikja skógaelda par umhverfis. l(Látið inaun- iun lausan meðan haun er í höil vorri” mælti keisarinn. og var svo gjört. pegar hann var laus, hleypti hann sjer saman I hnút, kló loptiö með fingruuuui. og var i þaun veginn að svifa á keisarann, pegar hermeuniruir hlupu á milli, Keisarinn visaði peim burt, en stóð sjálfur graf- kyr og vopnlaus. og beið eptir áhlaupinu. euda purfti liaun ekki lengi að blða. Nihilistiuu hljóp I lopt upp og renudi sjer framan að keisarauum, en áður hann kæmi uiður aptur eða heföi náð haldi á hálsi hans, var keisarinn búin að gripa um haudlegg hans með annari hendi, og setja á hann svo snöggva sveiflu, að Nihilistinn lá llatur a gólfinu fyr en hannvarði. En haun var ekki yfirunuinn enn; hann stökk óðar á fætur aptur og gjörði annað áhlaup á keisarann. en það fór sem fyr. Með annari hendi fleygði keisarinD hou um flötum, tók hann siðan og setti niður hjá sjer og sagði : „Seg nú pirtn hundur, hvað að pjer gengur”. Tók pá Nihi istiun til máis. og puldi upp langa harma rollu, og sýndi fram á, að fyrir petta og hitt hlyti keisarinn að deyja, pvf hauu hefði aldrei staðið við loforð sin, og hann hefði meir að segja látið i ljósi, að Alexander II fað ir haus hefði gjört rangt þegar hann afnam præla hald i Rússlandi Haun hefði lofað að gjöra áhlaup á Konstantinopel par sern hermennirnir hefði getað feugið svo mikiö herfang, að pað liefði borgað peim skaðann, er peir hafi liðið við heræfingar sem til einkis hali komiö. þeg- ar Nihilistiun hafði lokið ræðuuui, stóð keisariun npp og kvaðst ferðbúin á veiðarnar, en talaði ekkert við manninn. sem pá var gripinu hið skjótasta og keyrður í bönd aptur. Alfons XIII. á Spáni er komin til sögunnar og hefir nú svipt systur siua, Mersedes, erfða- rjettinum. það var inikill fognuður á Spáni, 17 p. m.. pegar pað frjettist aö Kristin drottuing hefði alið sveinbarn. Fallbyssurnar, kirkjuklukk uruar og hornin, tóku undir við gleðióp lýðs- ins. pegar hinn kouunglegi fáni var dregin upp, og fiuttu þennau fagnaðarboðskap urn allt ríkið. Ekkjudrottniugin hafði fram vilja siun, prátt fyrir mótpróa stjórnarráð«ins og Ijet svðininn heita Alfons.Stjórnarráðinu varilla við pað nafn, vegna þe«s \ft talaD 1H vx:i avo /nikil óhappa- tala, að pað dygði ekki að láta sveiuin bera hana Yar hanu skírður Alfons, i kouuuglegu kirkj- unni 1 Madrid á föstudaginn 28. p. m. Hinir frönsku prinzar halda áfrain að tengj- ast konungaæitunum, Hiun 25. p. m, giptist Amelia, prinzessa af Orleaus, krónprinzi Portú gals mauua i Lissabon. Foreldrar hennar voru viðstödd og ætla nú yfir á Spán, en ekki til Frakklauds fyrst um sinn; búast pau við aö pessa dagaua verði pað boð látið útganga frá Paris, að allir franskir priuzar skuli taka sig upp og flytja ut yfir takmörk Frakklands. pví eiumitt nú er farið að endurnyja hreifingar 1 pá átt á Frakklaudi. Eitt af pvl er sýnir að fjandskapurinu milli Frakka og þjóðverja er heldur að aukast, er að Vilhjálmnr keisari hefir nýlega fyrirboðið pýzk- um herstjórum er stundað hafa lærdóm á Frakk- laudi, að stunda haun lengur par, en gefið þeim til leyfis að lialda houum afram i Svissaralandi. Nú er og hin pýzka stjórn farin að auka herliðið i fröusku fylkjunuui, Alsace Lorraine, og vlöar uálægt suöurlandamærunum Eru sendar paugað hersveitir af fótgónguliði og íiddara, til að gjör- ast setulið. Nydáiu er i Berlin hinn frægi saguaritaii þýzkalands, Leopold von R.auke, rúinlega nýræð ur. Upp á slökastiö var liauu ciugöngu við aö rita veraldarsóguna; var búiu að gefa út 6 bindi af henui, og var nýbyrjaður á hinu 7, og slðasta bindinu. ^ Stjórn þýzkalauds hetir fyrirboðið mönnum aö kalla saniau fólk á opinbera fuudi í Berliu eða nokkru af úthverfum borgariunar, nema for sprakkaruir fái leyti til pess hjá lögreglustjóruu- um og um pað leyfi veröur að biðja 48 kl. stuudum fyr en funduriun á að haldast. Er petta gjört vegna pess hve mjög Sósialistar troða sjer frám á öllum fnuduin. svo fuudiruir verða Sóslalista upphlaup, pó peir I fyrstu ætti að vera friösamlegir.—Rikispingi pjóðverja var slit— ið hinn 25. p. m. Eldfjallið Etna á Sikiley er fyrir viku sið- an byrjuð að gjósa. Vella hraunttóð upp um 11 gigi, sem á heuni eru, en 3 geysimiklir eld og reykjarstólpar standa upp af henni, viðvarandi jafnt dag og nóth. Hraunflóöin sem veltast ofan fjallsbliðarnar, eru sumstaðar nálega 100 faðma breið, og hafa nú þegar gjört mikið tjón, eyði- lagt til hálfs porp eitt litið, Nicolosi, sem stend ur hátt upp 1 hliöinni að austan, en manntjón varð ekkert; höfðn ibúaruir flúið i tima. Ein hin vandaftasta höll Kinakeisara (um 40 inilur en«kar austur frá Peking) brann til ösku 1 vikunni sem leið. Var höll pessi full. gjörð árið 1650, og kostaði pá meira eu 2 milj, kinverskra dala. Smám samau harðnar hviðan á pingi Breta. Gladstone er nú farin að búast við falli á pessu irska máli við byrjun annarar umfæðu. og hefir uú að sögn ákveftið að biftja drottningu að upp- leysa piugift, ef svo fer. stofna svo til nýrra kosuinga, og láta þá alpýðu sjálfa skera úr hvert hún vill heldur frambaldandi harðstjórn og eyði- leggjandi óénægju á írlandi, eða stjórnaibót. og heuui samfara ánægju, einingu o samlyndi. Styrkjast menn i pessari ætlan af pv, ^ 'ið allt i einu binn 25. p. m., kallaði Gladst.' 4 ráð sitt saman á leyndarfund, og 5 mlnútu ']fi eptir að þeim fundi var slitið, var Gladstone íomin af stað vestur til Windsor-kastalans, til að tala við drottniugu um þetta mál. Hvað par gjörist, vita menn ógjörla, en pað ei vist, að hún vvvcðst reiðubúiu til aft gjorá p,.ft, som si.jótueud ur hennar vilja. þó nú svona gangi. pá smá- fjölga pó fylgjendur Gladstoues, jafnóðum og aðrir yfirgefa haun til að hlýða ráðnin Chamber laine’s og Hartiugton’s. í vikunni sem leið t. d.. sögðu 9 'pingmenu sig úr flokki Salisburv’s og gengu uudir merki Gladstoue’s. Sjest á pessu að ráð hinna ensku þÍDgmanna er á býsna miklu reiki hvað petta mál áhrærir. Við skipasmlðisstaðinu mikla við áua Clyde á Skotlaudi, kvað verið að smíða Dý-uppfundna eyðileggingarvjel I skipslíki, sem á að geta sprengt i sundur hvern eínasta bryndreka sem enn flýtur á sjóuuui, Skip petta á að geta farið 22 mllur a kl.stuudu; er útbúið með fallbyssur, er senda út fiá sjer 10 skot á hverri mluútu og auk pess 400 punda þungar sprengikúlur, sem ekkert á aö geta staftizt. FRA BANDARIKJUM. Ekkeit útlit fyrir samniuga enn. á milli Bandarikja og Cauada, i tilliti til flskiveiðaliiáú- ius. þvert á móti líkur til að enn hatöar verði sótt eptir fiskiduggum frá beggja hálfu. þvl nú eru Bandarikjamenn teknir til að taka kana- diskar fiskiduggur fastar. Var sú hin fyrsta tek- iu í Portland, Maiue hinun 25, p m. Eiu fiskiduggn lagði út frá Boston fyrir fáum dögura, og voru á henni 2 fallbyssur og gnægð af skot- færum. Kvaðst skipatjóri ekki ætla að iáta Cauadamenu taka sig fastan fyrirhafnarlaust. þykjast Baudarikjauieuu ekki skilja hvernig því sje varið. aö Eugland, sem kallast eiga Canda, skuli leyfa peirri stjórn að hafa sjerstakan her- skipaflota, sem svona greiuileaa vinui beiut á móti vilja Eugleudinga. Heimta nú skýringar á pví máli; vilja vita gagngjört hvert Englands- 6tjórn sje ábyrgjauleg fyrir gjörðum Canadastjóru- ar, og hvert pað sje með lieuuar leyfi aö Cana- diskum herskipum sje viðhaldiö. Bayard, utan- rlkisráöherra Baudarlkja, sendi pessu líkar spuru-

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.