Leifur


Leifur - 29.05.1886, Blaðsíða 4

Leifur - 29.05.1886, Blaðsíða 4
200 B. H. tilnef'nir, er of smásmuglegt til pess jeg geti verið að svara þvl orði til orðs, það er að eins eitt, sem jeg get sjeð að hra B. H, hefði haft ástæðu ojS; heimild til að finua að við mig sem frjettaritara, eu paö ur. að jeg skyldi aldrei geta hans að neinu, þvl pað sklydi jeg hafa viðurkennt, og jafnvel virt honum til vorkunar. - það má annars lesa paö út á milli llnanna hjá honum, aö hann hefir pótzt vera eins vel að pvi komin að láta geta sín í Leifi, eins og Kristins og Jakobs. þetta má nu vel vera. en pó ei eins að gæta; jeg hevrði aldrei heira B. H. getið að neinu. sem laut að framkvæmdum, þeir sem bezt gjörðu, sfigðu að B. H fengist við smlða föndur, en vissi pó ætlð bezt sjálfur hve mikill maður hann væri. Svo ei enn eitt að athuga. Jeg var sem sje engin frjettaritari fyr- ir Vfkurbyggð, pó að herra B. H, telji til að jeg hafi veriö pað. Hefði jeg átt heima á Mountain. höfuðstaðnum f Vfkurbyggð, rjett við vænglúruna á herra B. H., pá er eins vlst að jeg hefði reynt að geta hans að einhverju. Jeg get pvf ekki undir svoua löguðuin kring umstæðum, gefið pjer betri beudingar, ritstjóri góður ! en að pú fáir herra B. H. fyrir frjetta- ritara f minn stað. Hann er sá maður, sem mundi rita svo öllum lfkaði ! þar yrði ekki tskakkar frjettir’; par mundi ekki vanta nóga skynsemi; pá pyrfti ekki að kvarta um slæmt f o r m; pá yrði allt byggt á p e k k i n g, sem befði ((ó s p i 11 a n smek k”, fyrir ((rjettum ogsnotrum rithætti”. þá mundi kaupendur Leifs fjölga til stórra muna, ef haun framvegis heföi á boðstólum hugmynda rlkar ritgjörðir og frjettir eptir herra B. H, Og pjer herra B, H. vil jeg ráðleggja að byrja fyrst á að segja æfisögu pfna, þegar pú ert orðin frjettaritari, svo menn geti sjeö hvað mikill maður pú hefir verið; og par næst gjör* sjer vou um hvað mikill snillingur að pú yrðir sem frjettaritari. E H. J. Y m islegt. þjer skipuðuð, jeg hlýddi. Frið rik mikli Prússakonungur, var víðfrægur fyrii pað, ineðal annars, hversu vel hanu æfði her- menn sfna; svo vel voru þeir vandir, að heilar hersveitir hrifðust í senn eius og eiuu líkami. Jafu. framt vandi hann þá einnig við að hlýða boðum herstjóranna, svo ekki var sjáanlegt að þeir gjálfir hefðu nokkurn vilja. Og þessi sami ógn gtrangi heragi, helzt enn 1 dag á þýzkalandi sem fylgjandi saga sýnir : Skammt frá Berlin eru herstöðvar miklar 1 porpi þvf er Powdowsk heitir. Yfirherforingi hermanna er par sitja, átti einn dag von á ges^ um; fór pvi og kallaði fyrir sig einn gamlan og hraustan hermaun, sagði honum að standa á verðj úti fyrir húsi sínu; hanu skuli ganga aplur Og fram eptir hliðarganginum, hafa byssuna um öxj 1 vissum stellingum, og undir engum kringum_ stæðum aó vfkja eitt fótmál út af peirri braut. er hann tiJtók. ekki hreifa byssuna úr þeim skorð um sem nefndar voru, ekki mæla orð frá munni, og ekki Ifta við pví sem við bæri kringum hann Endaði svo skipanir slnar með pessum orðum : ((Manstu nú bvað jeg hefi sagt pjer ? ” ((Já, herra foringi”, svaraði hermaðurinn. ((Gott, far pá og hlýð” sagöi foringinn, sem gekk inn og fór að búa sig undir móttöku gest auna. Hálfum tíma sfðar fóru gestirnir að koma, og er þeir komu inn til foringjans, voru peir a)l- ;r hálfhlægjandi. en engin sagði neitt. Meðal þeirra er síðastir komu, var einu maður nákunn- ari foringjanum en flestir hinir; gengur pvf ti hans hlæjandi út undir eyru, og spyr i lagum róm : ((Hvaða prósessia er þetta úti fyrir húsin pfnu, kunníngi ? ” ((Prosessia ! prósessía ! þar er engín pró es- sia ! ” svaraði foringinn, eu roðnaði pó við ((Eitthví.ð er pað pess háttar; llttu á svaraði hipn”. FOringinn gtkk að glugganum og leit út. þar var herinaðuriun uiðri lyrir, alvarlegur, staurbeinn og starandi beiut fram; gekk hann fram og aptur með hægð eins og honum var skipað fyrir, en par var lfka meira að sjá. Ept ir honum fylgdi heill hópur, lltilla, larfalegra götustráka, sem höfðu raðað sjer 1 fylkingar og gengu eins og hann, Og báru um öxl sjor sópa- sköpt. heykvfslaskepti og önnur pesskonar ósak næm áopu. þegar strákaruir sáu hve afskipta- laus hermaðuriun var af öllu, sem. fram fór 1 kring um hann, höfðu þeir tekið saman ráð sfn. fengið hinu hugrakkasta f hópuum til að hnýta snærisenda f treyjulaf dátans að aptau, og fest svo ryðgaða pjáturkt nnu 1 hinn, sem lamdist of- an f strætið, svo söng f við hvert fótmál dátaus- þessi piósessía hafði verið á ferðinni 1 hálfan tíma, svo strætið var oröið hálffullt af folki, er stóð og horfði á, en strákaskarinn óx á hverri mlnútu; af pessu kom pað, að gestiruir voru svo brodeitir pegar peir koinu inn. Foringinn paut út. og var hinn reiðasti. Fylking stráka rofnaði fljótlega, og áhoifendurn- ir höfðu sig einnig á burt, en foringinn hljóp til hermannsius og segir : (.þú hálfviti ! Vitleysingur ! því barðir pú ekki fautana frá pjer ? ” ((Foringinn gleyinir ! Jeg mátti ekki hreifa byssuna mlna”. ((það er satt, jeg er heimskirgi! en pú beföir mátt segja þeim burtu’, (>Jeg bið forláts, en foringinn gleymir, að jeg mátti ekki heldur tala neitt”. „Alveg satt, en . . . ((Ekkert, en herra foriugi. þjer skipuðuð og jeg hlýddi”. Foringiuri gat ekkert sagt. það var ekki til neins að veia reiöur við herinauninn, og ósamkvæmt öllum herlögum að hegna manni fyrir hlýðni. F y 1 g j a n d i reik'uingur frá málara faunzt meðal gamalla skjala 1 kirkju einui á Vermalandi 1 Sviarlki : Fyrir að skipta tlulagaboðoröunum 1 flokka og fernisjera hið sjötta „ . . . .2,24 Fyrir að setja nýtt nef á ræningjanu á krossinum og gjöra við fiiií'urna á honurn 1,30 Fyrir að strjúka Pflatus upp bæði aptan og framan og setja nýja gjörð á húfuna haus3,33 Fyrir að setja nýja vængi á engilinu Gabriel og fægja hanu allan upp.............2,40 Fyrir að strjúka upp þjóuustustúlku æðsta prestsins prisvarsiunum...............1,40 Fyrir að setja uýjar tennur 1 munn hins helga Pjeturs, og gjöra við fj'-ðrir hans 1,30 Fyrir stækkuu himiusins, og nokkiar nýjar stjörnur..........................2,15 Fyrir að endurbæta cldiun 1 helvíti, gefa ásýnd djöfulsins enn viðurstyggilegra útlit og silfurþvo peninga Júdasar .... 1.45 Fyrir aðgjörð á hinui helgu Magdalenu sem öll var af sjer gengin................5,00 Fyrir að gefa andliti Mósesar alvarlegra útlit og fernisera Aron bróður hans . . . 1,40 Fyrir að yfiillta hinár forsjálu iueyjar og gjöra viö pær hjer og par................1,00 Fyrir að setja nýtt hár á Súsönnu, nýj ar skeifur undir hestana fyrir vagui Ell, og nákvæiulega að merkja vegin til hiinna . . 3,34 Fyrir að gjöra heimsendinn lengri, pvl hann var allt of stuttur....................2,24 Fyrir að hreinsa allau flugnadrit af haf inu Kauða...................................3.17 Fyrir að setja meiri kænskusvip á and- lit Jósefs, og femisjera konu Pótefars aö fratnun og aptan............................5,00 Fyrir að setja nýjaii fugladrit f augu hins blinda Tobfasar, pvl hann var að mestu fallin burt...........................0,12 Alls Kr. 37 99. Hnerrin útheimtir p a ð. ((þessar bnxtir eru allt ol pröngar um mittið, pvf jeg tek I nefið” sagði viðskiptamaður við skraddara sinn, eptir að hafa reynt nyjar buxur. Sraddaiínn: ((þú tekur i nefiö! Og hvað kemur pað vfdd buxnauna við?” Viöskiptam.: (.Skilurðu pað ekki? Heyrðu! Hvernig á maður að geta hnerraö ef buxurnar eru ekki eptirgefanlegaí um haldið? Hnerrinn útheimtir vlðar buxur”. — Hvernig breytist ræða kveniimarinsins við giptinguna? þaunig: að fyrir giptinguna talar hún við piltinn sinn með a u g u n u m. en ept- ir giptinguna talar hún við inanninn siun með tungunni. A II11 ?8 ÍII g i r, J. G. MILLS & CO., selja h i ð ágætasta kaffi (grænt). og gefa j£3T 9 pund fyrir cinn dollar. Púðursykur. bezt tegund, 13 pund fyrir e i n n dollar, og allt eptir pessu. csr Vjer ábyrgjumst fulla vigt J. Q. Mills and Co.. ]Sfo. 3ÓB $t............Wippipe^. Getið um ad þjer hafiá sjeð auglýsinguna í Loin. ljn HALL & LOWE fluttu i hinar nyju stofur sinar, Nr. 461 á Aðalstrætinu fa l’et fyrir uoiðan Imperial bankann, um 1- sept yfirstandandi pif” Framvegis eins og acJ undanförnu munum vjer kappkosta að eiga með rjettu finnn alþýðudóm: »<J ÍIALL and IiOWE s.leu l»eir bezfu 1 j/>stiiyn<l:ismiðir Wlniiipejr cda Nordvesturlaikdiinv. ltœliur til stílu. FJóamanna Saga...............................30 Um Harðindi eptir Sæm. Eyjólfsson ... 10 P. Pjeturssonar kvöld hugvekjur..............30 — ------- liússpostilla . , - . $1.75 P. Pjeturssouar Bænakver .... 20 Valdim. Asmuudssonar Kjettritunaireglur 30 Agrip af Landafræði ........................ 30 Bryuj. Sveinsson — .......................1 00 Fyiirlestur um m e r k i tslands . . . . 15 þeir er 1 fjarlægð búa, seui óska að fá keyptar hinar framanrituðu bækur og sendar með pósti, verða að gæta þpss. að póstgjafd er fjögur cents af hverju pundi af bókum, Eing- inn fær bækur þessar^ánaðar. Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð- uin og vel teknum, stórum ljósmyndum af ýms- um stöðum á Islandi, teknar af Ijósn yndasniið Sigfúsi Eymundssyni f Reykjavlk. 142 Notre Dame Street West, H, Jónsson. ROBERTS & SINCLAIR, NO- 5I FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM. lána akhesta, vagna og sleða, bæði fukta og opna, alls konar aktýgi, bjaruarfeldi og vlsunda- feldi, líkvagrta bædi bvita og svartsi m. 11. Frlskir, fallegir og vel tamdir akhestar. Skrautvagnai af öllum tegundum. Hestar eru ekki lánaðir, tiema borgað sje fyrir fram. 21.] JféSTOpið dag og nótt.jjj [fbr. Dr. C. W. Clark liinu e i n i Hoiueo- p at h i 1 Winnipeg býr 1 IFesfíiu'nster-marghýs- inu á horuiuu á Donald & Ellice Sts., beint á móti Knox-kiikjunni og norður af McKenzie house, L3u56 Eigandl, ritstjórl og íibyrgdtirmadur: II. Uinison. No. 146. NOTRE DÁME Sl.íEET WEST. WlNNIFEG, MANITOBA,

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.