Leifur


Leifur - 04.06.1886, Blaðsíða 1

Leifur - 04.06.1886, Blaðsíða 1
LEIFUR. *• s»r. Winnipeg, Manltoba, 4 • júni 1880. Nr. 52 Vikubladid „L E I F U Rlt kemur út ú hverjum frtstudegi að forfal lalausu. Argangurinn kostar §2-00 í Amerík u en 8 krónur í Norðurálfu. SOlulaun einn áttuudi. Uppsðgn ú blaðinu gildir ekki, nema med 4 mánada fyrirvara. Á V A R P. þar eft þetta er hiö seinasta tölublaö 3. ár- gangs (Leifs, þá vil jeg með línutn þessum votta þeitn kattpendum fyruefuds blaðs. sem bunir eru aö borga andviröi þeirra 3 árg., er þegar eru útkointiir, mitt iuuilegasta þakklæti fyrir skilvisi sitta. Einnig votta jeg svo góös til þeirra. sem enn hal'a ekki greitt andviröi blaðsins, aö þeir seudi þaö við fyrsta tækifæri til ; Eggerts Jo liannssonar. Co. E, Olson Cor. Young & Notre Dame St. W , Wiuuipeg, Man. Eiunig vil jeg geta þess, að ýuisia kring- stæðna vegna, getur, ef til vil), veriö aö jeg vérði nauðbeygður til aö fresta útkomu 4. árg enu lltiu tirna, þó er þaö alls ekki vist; eu þó svo fari. vona jeg að þaö veröi ekki tilefni til aö ueinn, sen.t annarsvegar hefir ákvaröað aö halda viö kaup á blaöiuu, segi sig frá þvl, held- ur taki tveirn hönduui viö þvi. þegar þaö veröur seut út utn sjónarsviðið aptur. H J. C L A R A. „Lady Clara”, lit lijer á Einn litinu brag eg seudi þjer. En heyröu, litla lipuitá, þú lastar allt sem fjarst þjer er, Og sem þú skilur ekkert i Og ekki glyrnur lof utn þig; þú lifir aldrei eins og fri, Og eitt er verst., þú hatar utig. Lady Clara, lof þitt keypt Af lýguum vörum geðjast þjer ! En opt á þinu snáfi sneypt þú sneiöir úr vegi fyrir nijer. Hvert hefir þú í huga þá þú hafir gjört mjer nokkuð mót. þú veist þaö allt, og öfund flá Mun eyöa þinni hjartarót Lady Clara, að hlusta liljótt þú hefir sjest við skráatgöt, Og milli húsa hlaupa fljótt, Sem hrekur það, að sjertu löt. þú hittist sjaldan heima, þvi þú hefir margt að snúast við, En grann'a stofum ertu 1, Að ýtnsra daðurkvenna sið ! Lady Clara, orð þitt er Af engura metið nokkurs-vert, Og fals það, sem að fas þitt ber Er flestum vorðiö opinbert. þin klofna tunga tifar hratt, Og tal um aðra þjer er kært. þú talar margt, en segja satt þú sýnist aJdrei hafa lært. „Clara, Clara”, hafðu hljótt, Og hægðu litiö eitt þiuu gaug; þú tærist upp og tapar þiótt. þú tekur of mikið þjer í faug. þú gengur sem á eldhrauns-urö, Svo ertu völt 1 þinni rás; En hættu klækja klæða-burð, Og keyptu þinni tungu lás. Kr Stefánsson. FRJETTIR ÚTLENDAR. HEYKJVIK, 5. maí 1886. L a n d s h ö f ö i n g i n ý r Landshöfðiugja- embættiö var voitt 10. f. m. yíirdómara Magu- úsi Stephensen. A m t m a n n s e tn b æ 11 i ö 1 suðtir- og vestmamtinu, er laust hetír veriö slðan 7 maí 1884. er veitt 13. f. ni. bæjarfógeta E, Th. Jonassen. Yfirdómari i staö M. Stephensens landshöfðingja er settur 1. mai landfógeti Á. Thorsteinsson. Bæjarfógeti I Revkjavik. i staö atntmanns E. Th. Jótias-ens. er settur 1. mai landritari Jóu Jeusson. Árferöi og aflabrögö. Kuldakast- ið fyrri inánaðamót heíir náö um allt land og staðið fram yiir miöjan aprllmánuð nyröra meö miklum hrlðutn; fylgdi þvl hafis inn á öllutn fjöröum, sem virtist vera á burtflutningi uui 20. f. m.; var farinu þá af Húnallóa t. a. m. Skag- firðingar náðu i hval í vök og skátu talsvert af lionun. en svo sökk hann —Almeuu kvörtuu bæði um heylesi og matarleysi. ncma rjett á ein- stöku stööuui. Af tsafiröi er skrifað 19. f. m : „Hjer við Djúp hefir vetið góðfiski i rúmar þrjár vikur, og sumir enda fiskað afbragðsvel... Ut Arnarfirði 7 aprll : (lBjargarskortur hinn mesti lijer í vetur. þaö bætti mikiö úr bráðustu neyð. að kauptnaður Gram sendi vi>ru skip til Dýrafjarðar. sem náði þar landi seinast I febrúar eþtir mikla hrakninga og háska; þai? (lutti eingöngu matvöru, sem kom i góöar þarf- ir Rúgur var seldur 10 a. pundiö, og grjón 15 a. Menu keyptu sjer þar björg fyrir gjafa- peningana, og komust þannig 1 þetta sitn hjá þvl að skera skepuur sinar sjer til bjargar. þess- ir gjafapeningar voru sumum hrepptim mikill styrkur. þó að þeir kæmi ójafnt niður og sjer- staklega einn fátækasti hreppurinn i Barðastranda- sýslu væri gjörður mjög aískipta af þvl að hann átti eugait talsmann a sýslufnndi þeim, er skipt- ununi rjeð. Hinir uurluðu til sln hvað þeir gátu og sýslutnaður sagði já og amen til aögjörða þeirra”. Hjer við Faxaflóa sunnanverðan er sami seiglingurinti með allabrögðin og misfiskið mjög; fiskilaust orðið i syðri veiðistiiðunum. ("Isafold). REYKJAVÍK, 9. apríl 1886. T í ð a r f a r. Hinu uiikla uorðanroki, sem getiö er um i siðasta bl., linnti á sunuudags- nóttina; síöan frostavægt, en hefur gjört tals verðan snjó. Aflabrögð. Á Eyrarbakka ágætisafii siöast er frjettist. Hjer við Faxaílóa mikill alli 1 net á sunmidagiun var, er vitjað var uni eptir norðanveörið. 1 fyrradag allaði.t lijer og uokk- tið, mest um 10 1 hlut af vænum þorski, A Austfjörðum sildarafli allt fram til fobrú- armánaöailoka þá var komiu þar efnilegbyrj- un til þorskafla, Yiö ísafjarðardjúp góður afli eptir brjefi 24, f. m. REYKJAVÍK. 16. april 1886. H a f i s allmikinn rak inn fyrir norðan i uoröangaröinnm mikla utn daginn. T ið a r fa r hefir um alt land verið likt þvi sem hjer syöra; en hlákan 1 miðgóu hefir þó ekki alls staðar orðið jafnmikil sem lijer; þvl að úr Húnavatnssýslu er oss skrifað 28 f. m. að þar sje þá að eins kotniti upp snöp til dala. Hjer nú hagstæð tlö. Bjargarskort kvarta iuenu ulmeunt utn, aö norðan ekki síður en annars staðar. A Borð- eyri litlar sem engar matvörur. <(Eu á Blöndu- ós hafa verið matarbyrgðir til skamms tima hjá hr. P. Sænmndsen, sem hefir látið sjer mjög anut um að miöla matvörunni sem sanngjarnast eptir ástæðum bæði til kaups og láns” (Ur Húuav s 25. f. m.). Norðanblöðin eru nú 3. Fróða hef- ir B. Jónsson selt hr þorst. Arnljótssyni. B. J., fyrv. ritstjóri Fróða, er farinn að gefa út nýtt blað, Akureyrarpóstinn. Svo er enn einu blaðsnepill, er nefnist Jón Rauði. (111 eru blöð þessi andlega teugd. Fróði uáttúrlega básúna stjórnarinnar; Akurey.orpósturinn tekur uudir. og Jón Rauði dinglar aptan við. Hin nýja (S á 1 m a b ð k til kirkjn- og heimasöngs”. setn nefnd sú, er biskup laudsins kvaddi til þe<s slarfa 1878, hefir unnið að og fullgjört, er uú komin á preut. Húu er talsvert stærri en hin gamla sáluiabók og eru í henni 650 sálmar. Bókin er 30,S örk á stærð og vönduð að prentuu og pappir. Kostar 3 kr. 75 au. í snotru ljereptsbandi, en 4 kr, i skrautlegu ljerepts- bandi eða skinnbandi ... (þjóðólfur). Sama þófið á þinginu í Westminster út af irska þiugmálinu. Enn þá ekki geugið til atkv i þvi til urskurðar, hvort frutnv. skuli ná anuari umrwðu eða ekki, Hvortveggja flokkuriun er vongóður og telur sjer vfsaD sigur. Gladston's- sinnar eru sanufærðii utn að frumv. kernur til antiarar umræðu; hafa fengið loforðuJJ^o mörg atkv. Hartington’s og Salisbury"-(iokkurinn segir aptur á móti efalaust. að það n»i ekki ann- ari urnræðu, og eru nú foringjarnir þegar farnir að tiltaka menn 1 ráðið, svo allt sje tilbúið þeg ar Gladstone steypist. Er tnælt að Gladstone ætli, svo framarlega sem hann fellur, að launa Hartington (lambið gráa” tneð þvi, að ráða drottuingu til að biðja hann að myuda nýtt ráð og taka við taumhaldiuu. og þauuig skella þeim bagga á herðar lians, sem Gladstone hefir borið, eu sem Hartiugton hefir nkki getað uunt honum að bera. Verður þá tækifæri til að-sjá bver þeirra verður hetjulegii, hver þeirra gengur upp- rjettari undir byrðinni. Frakkar ertt all-æstir sem stendur, út af piinza-burtrékstrarmálinu; er naumast um annað rætt, ekki einungis i Paris, heldur einuig um gjörvalt rlkið. það var fyrir fáum dögum sam- þykkt af ráðinu, með 6 atkv. gegu 5, að reka alla prinza úr rikinu uú þegar. Er uú frumv. þvi viðvikjandi að þvælast fyrir þitiginu, og er ósýnt hverjir þar verða 1 lleirtölunni. Freycinet táðherrafoisetinn, vill ekki að uema eiun þeirra sje rekin i seuu, jafnvel aldrei. og er það einkum greifinn af Patis, sem hann hefir hugsað sjer að scnda út úr laudinu. Er lianu að þreyta við að gjöra frutnv. svo úr garði, að fratnkvætndarvald buitrekstursius verði sinuin höndum sem formanus stjórnariunar að lianu skuli ráða hver verði rek- in og hver ekki rekiu Eu þá fer uú verk hans að verða nokkuð vandasámt. þvi auðvitað er, að áskoranit berast til hans úr ölluni áttum um að reka þeunan, en skilja hinn eptir. sem sjer staklega verðatt þess, að mega búa 1 uæði 1 föð- urlandinu. Rússakeisari lagði af stað frá Svartahaöuu i fyrri viku og komzt klaklanst til Moskva. Var honum þar vel fagnað, og i kveðjunni, sem borg- argreifinn flutti honum, sagði hann meðal ann- ars á þá leið: að liann vouaði staðfastlega að tlm- inu færi að styttast til þess er kristiuua mamia íátii blakti á stöngum i Koustatilinopel.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.