Leifur - 04.06.1886, Blaðsíða 2
206
Grikkir Og Tyrkir viröast aö hafa fengiö sig
fullsadda af hinni litlu viðreign acn dagiun, pví
peir flýttu sjer að semja um vopnahlje uudireins
og ornstan var afstaðin. en engau tima hafa peir
tiltekiö i samningunum, og hvorugir pora aö
vlkja frá landamærunum; segja peir hvorir viö
aðra: „fariö pjer, svo skulum vjer fara.
Hiun 10. p. m. ætlar Vilhjálmur pýzka-
landskeisari að afhjúpa myndastyttu Friöriks
Vilhjálms konungs hins IV. i Berlin; heldur aö
pvi búuu til Gastein i Austurríki, og ætla peir
keisararnii Francis Joseph Austurrikiskeisari og
Vilhjalmur gamli, að sitja par saman og ræöa
um landsins gagn og nauðsynjar.
Don Carlos á Spáni hefir enn pá einusinni
látið til sln heyra; hefir útbreytt opið brjef um
Spán par sem hann neitar erföarjetti hins nýfædda
konungssonar. og fullvissar rnenn um, aö hann
aldrei afsali sjer sínum egin rjetti til stólsins.
FRA BANDARÍKJUM.
Fiskiveiðamálið stendur enn í stað. Fleiri
fiskiduggur hafa ekki verið tekuar en sem áður
hefir verið getið um. þessi eina dugga frá Cana-
da. sem tekin var i Portland um daginn. hefir
verið látin laus aptur. Hafði fjármálastjóriun i
Washington, sem pvi rjeði, álitið sögu skipstjór-
ans rjetta, sem var á pá leið : að hann hefði ekki
vitað að skýrteiui hefði purft frá tollheimtustjórn -
inni i Nýja Skotlandi, en ekki pað að hann
hefði i nokkru ætlað að brjóta lögin, Hafði og
stjórnin vorkennt honum i peim sökum vegna
pess að petta var hans fyrsta ferð sem skip-
stjóra.
Nú er ekki framar efi á að Cleveland íorseti
ætli að gipta sig. Konuefnið er sem áður hefir
verið skýrt frá, Frances Folsom frá Buöalo; er
hún allvel efnuð, Fjekk um % milj. doll, i arf
eptii föðursinn. er dó fyrir nokkrum árum síð-
an, og ijMk da^inu dó einnig afi hennar, og
úMí duuíS oött meiia. Mrst
i'olsom er frið sýnum, með dökkt hár og blá augu
hvatleg, en pó bliðleg á svip, hærri en í meðal-
iagi, grönn og beinvaxin. Um undanfarin tima
hefir hún dvalið á Frakklandi og ferðast um
Norðurálfu; meðau hun dvaldi i Paris, ijet hún
búa til brúðarklæðin fyrir sig, og eru pau að
sögn eitt af hinum stærstu undraverkum pessar •
ar aldar; voru höfð til sýnis i Paris nokkra daga
eins og önnur listaverk. Fór Miss Folsom af
stað frá Frakklandi hinn 18. f. m., og kom til
New York í vikunnisem leið; hafði hún að eins
*
fáa daga til að hviZa sig eptir ferðina, pvi á morg-
un (2. júni) segja hraðfrjettir frá Washington
verða þau Grover Cleveland og Frances Folsom
gefin i hjónaband i ,Hvíta húsinu’. Verður
petta hin 9. hjónavigsla. er fram fer í forseta-
húsinu 1 Washington, en Cleveland er hinn ann-
ar forseti, er heldur par brúðkaup sitt. Hinn
fyrsti forseti er hjelt brúðkaup sitt i Hvfta hús-
inu var Robert Tyler, er haun giptist i annað
sinn, árið 1844; en hann fór til New York og
giptist par, fór svo rakleiðis tii WaBhington og
hjelt veizluna í Hvita húsinu. Hjónavigslurnar
sem fraiu hafa farið 1 pvi húei eru : hin 1. fór
íram 1811, þegar Madison var forseti; var
brúðurin náskiid konu hans. Hin 2, fór fram
1820; var brúðnrinn dóttir Monroe’s. sem pá
var forseti; hin 3. fór fram 1826 þegar John
Quincy Adams var forseti og var brúðguminn
John Eonur hans. Meðan Jackson var forseti,
fóru þar fram tvær giptingar, en ekkert af pví
pvl fólki var honum skylt; hin 6. vigslan er par
fór fram, var 1842, þegar Tyler var forseti, og
var brúðurin dóttir hans; hin 7, var 1874, þeg.
ar Giant var forseti; var pað Nellie dóttir hans,
ej pá giptist; hin 8 var 1878, þegar Hayes
var forseti; biúðurin var náskyld forsetanum, en
einhverra orsaka vegna, var peirri giptiug haldið
á huldu, svo sem hægt var, enda tókzt pað svo
vel, að margir hafa pá skoðun enn, að Nellie
Grant (Mrs. A- C. F. Sartoris) hafi verið hin
siðasta brúður i Hvita húsinu. Einuugis 4 af
öllum forsetum Baudarikja hafa haidiö silfurbrúð
kaup sitt (25 ára sambúðar-hátið) i Hvíta hús-
iuu, en þeir eru : Polk og Fillmore. og á síðast
liðnum 15 árum Grant og Hayes. Tveir af for-
setunum, John og Johu Quiney Adams, voru
peir einu er lifðu meir en 50 ár i hjónabandi,
en béðir voru peir hættir forsetastörfum pegar
peir hjeldu gullbrúðkaup sln.
Cleveland forseti hefir nýlega keypt búgarð
erinniheldur 29 ekrur, ineð skrautlegu steiuhúsi
og öllum göguum, er til bús purfa, utanvert
við borgina Washingtou, fyrir $25,000. Er
gizkað á að hann ætli þarað liafa sitt eigið ibúð-
arliús, par sem liann geti fengið ferskt lopt og
hvild og ró frá glauminuin og gjálifinu mn i bi.rg
inni.
Ylsindamaður eiun i Ithaca i New York,
prófessor Law. hefir að sögn fundið npp enn öfl-
ugra varnarmeðal gegn vatnsfælni. heldur enn
franski lækninn Pasteur, og segir hann að sama
lækuiuga aðferð muni duga gegn öllum sóttnæm-
um pestum, eius vel í skepnum og mönnum.
Lækningaaðferðin kvað vera hiu sama og hjá
Pasteur, neínil. bólusetning.
Rikisstjórinn i New York, D B Hill. lielir
staðfest lögin, sem leyfa kvennmaimi að stuuda
málafærslu par i ríkiuu og sem pá um leið óuýt-
ir úrskurð hæsta rjettarins. sem um dagiun ákvað
að konur mættu ekki vera málafærslumeuu. IIiu
sama koua, sem um daginu sótti um petta leyíi.
en fjekk ekki, brá pegar við er lögiu voru stað-
fest, fór til hæslarjettardómarans, sem áðursynj-
aði lienni leyfisins, Ijet hann nú gefa sjer pað og
skrá nafn sitt á málafærslumanna skrá rikisins
Almennur verkamannafundui (Knights of
Labor) fjel. var haldin 1 Cleveland, Ohio hinn
25, og 26. f. m. til að ræða um hin helztustór-
mál fjelagsins, sem nú standa yfir, og jáfnframt
til að ráða fram úr hvernig miðla megi rnálum
milli pess fjelags og iönaöafjelaganna, sem nú
pykja farin að strlða heldur mikið á móti K. of
fjalaginu. pað vu[' og raatt um á pesvum
fundi, hvort ekki muudi tilhngsáudi að stilla lil
friðar meðal verkgefauda og verkamanua, með
pvi að stofna K of L. fjelög ineðal vefkgefanda
svo að Kvortveggja fj lögiu verði að vissu leyti
undir einni j’stjórn.—Rúmlega 40000 verkameuu
og haudverksmenn frá Philadelphia, hafa sent
bæuarskrá til pingsins pess efuis, að fá tolllækk-
un á ýmsnm varningi, eiukum óunuum vatoiúgi,
en sem unnin verður i Baudarikjum. Er pað
t fyrsta skipti að verkamenu í PhiladeJphia liafa
látiö til sln heyra; hafa verkgefeudur par ætið
stært sig af að peir hjeldu verkamenn sina svo
vel, að peir heiðu aldrei kvartað og mundu
aldrei gjöra pað. En i bænarskránni er anuað
aö heyra eu verkamenn sje áuægðir við verkgef-
endur sina.
Maxwells morðmálið stendur nú ýfir 1 St.
Louis, Er pað nú komið upp úr kafiuu, að
Maxwell (Brooks) hafði verið narraður tii aö
meðkenna sekt sina. llaföi njósnarmaður látið
taka sig fastan sem falsara, og setja sig 1 sama
fangelsi og Brooks var 1; kynutist honum á penn
an hátt og veiddi upp úr honum allt sem haun
purfti að vita, en hjet honum i staðin íýlgi ije-
laga sinna, er lianu sagði að væri íálsarar; peir
skyldu búa ti) peninga svo sem hauu pyrfti til
að kaupa iausii slna að fangaverðiuum. Er sagt að
þegar Brooks sá pann tnann. er haun hjelt vera
falsara, koma fram sem vitni a móti sjer, hafi
hann hvitnað upp og komiö a hann svo mikill
óstyrkur, að honuin hafi legið viö aö hniga uið,
ur, euda er pað ekki ótrúlegt, pvi eins og niálið
er nú komið, er ekki sjáanlegt að haun kornist
lijá dauðahegniugu.
Englendiugur nokkur að naftii John Robin-
son, synti á skskk ytir Hudsoniijótið um daginn
é 1 kl.stund, 36 mihútmn. Yegaleugd Sy
m ila.
Skipsfarmur af ís koin i fýrri viku til New
York, setn fluttur hefir verið alla leið frá Nor-
egi.
Heilt vagnhlass af blómstrum var sent frá
California til að prýða með gröf U. S Grants
hinn 31 f. m., sem er hinn almeiini grajskreyt
ingadagur í Bandarlkjum i minuingu peirra sem
fjellu i innanrikisstriðiuu. Auk pessa voru blóm
knippi send til grafar Grants frá ölluin pörtum
Ameríku og frá ýmsum stöðum i Norðurálfu.
Eigendur verktsæðanua. sem hið óekta smjör
er búið til, hafa skotið sainan % milj. doll. til
að kaupa þingmennina til að greiða atkv. móti
frumv., sem uú er fyrir piugi viðvikjfndi til-
búnirigi pessa smjörs. og sem eigöndum verk-
stæðanna virðist svo gott sern forboð.
Hinn viðfrægi lækuir og mannvinur D. Dio.
Lewis er nýdáin t Yonkers N. Y.. 63 ára
gainall.
Frá frjettiiritarii I.eifs í (.yon Co., Minn. 25. maí 1880.
Fyiirfarandi daga hafa hjer verið ákafir
hitar; í morgun i foisælu 60 stig. kl 7 f. ni,,
og má par af ráða hversu heitt niuni vera um
hádaginn; í kvöld lítur út fyrir rigniugu, enda
er hjer sannar]ega pörf á regni.—Möncuni er
farin að standa stuggur af hinuin óttalegu felli-
byljum, er l. vor hafa geysað svo að segja á
nwstujgrösum; þar af leiðandi eru Minnesota-b'>-
ar farriir að búa sjer sjer til Iffsábyrgðai liýbýli
fyrir hlnum ægilegu, eyðilegtrjaudi vitidum; pau
eru pannig löguð.: að pau eru öll i jörðu niðri,
f liking við sakainannahús á Islandi i fornöld.
Menn tala nú um stundir mikið um pað
hvort Leifur muni framvegis lifa, og ef svo verði,
i hvaða bútiiugi og sniði liann niuni verða. Jeg
liefi pá skoðun, að lianu muni eiga langt eptir
ólifað.
FRJETTIRFRÁ CANADA.
Austurfyíkin. Fiá sa.mbands pi ngi.
pingmenu eru nú farnir að vinna kappsamlega
að hverju máli sem er, lnigsa nú orðið minna
um deilur eii að kmnazt lieim til sín Er svo
til ætlað. að þingi verði slitið eiuhvern tlma
slðari hluta yfirstandandi viku. Auka-áætlunar-
skrá yfir útgjöldin á uæsta fjárhagsári, er endar
30 júul 1887, var lögð fyrir pingið I Vikunni
sem leið. Úpphæöin, sem par er ákveðið að
eyða purfi, er rúmar 2 milj. doll,; par af y%
milj. til hafnabóta, bryggjusmíðis i British Co-
lumbia o s. frv. t viðauka pessum sjest, að
17/t> pús. verður varið til breytinga o« umbóta
á ýmsuin skrifstofum stjórnarinuar í Winnipeg,
og $25,000 til umbóta á fangahúsinu að Stony
Mountaiu.
Fiskiveiðaskýrslur frá Mauitoba sýua að út
tluttur fiskur úr fylkinii áfið 1884 var $27,891
virði, og árið 1885 $55,847. Fiskur veiddur
og seldur í fylkinu á áiinu '1885 er 700,000 doll.
virði.
Stjórnin hefir ákveðið að kalla stórskota-
flokkana he’iin nú pegar. sem setið liafa norð-
vestra, í Battleford og vlðar. slðan i fyira,
pykir ekki sjáanlegt að þeirra purfi við par
Vestra lengur.
Milj.eigandinn Donald A. Smith 1 Mont-
real belir verið sæmdur heiðurstitiinum : i r”,
en fyrir hvaða verk sjerstaklega, er ekki getið
Um. en liklega e^r pað helzt fyrir rlkidæmið.
Frá Nýfundnalándi kemur nokkuð ótrúleg
saga, pó sönu sjo, um stúiku nina, er hraktist
á áralausum bát frá Jersy-eynni viö Frakklaud,
lengzt vestur i Atlanziiaf, fannzt hun par af
iiskiduggu og var henni þar lijúkrað og siðan
sett á land a Nýfundnalandi. pað var á suunu-
dagskv. 18. apríl, að húii fór með unglingspilti,
fiænda siuum, í smábát til áð skemmta fcjer i
kvöldkyrðinui, pvi logu var og bllða; annar
bátur varð peim og samferða, en sá sneri aptur
fyr en sá er pau voru á; mn siöir sneru pau apt
ur og gekk allt ve), par t‘ií róðrarinaðuriun
missti aðra árina, og pegár hann var aö reyna
að ná henui, ndssti hann hina. Pilturinn var