Leifur - 04.06.1886, Blaðsíða 4
208
Y ni i s le g-1.
Vinnuhunin 1 Amerlku um siöastliðin
aldamót voru ekki há, og heföi pá pótt ýkja
hátt að fá pau daglaun, sem nú pykja svo lág,
að ekki sje við unandi. þá sem nú, var verka-
mönnum 1 stórum bæjum goldin viss upphæð íyr
ir hvern dag. en peir fæddu sig og klæddu sjálfir;
hjá bæudum, og hvlvetua úti á landsbyggðiuni,
par sem hóp purfti af verkamönnum, voru peir
fæddir og fengu húsnæði hjá verkgeíanda, er auk
húsnæðis og fæðis gaf peim öifáa dollars fyrir
livern mánuð. Verkamennirnir, sem nnnu við
skurðina 1 Pennsylvania höfðu hið Ijelegasta viður
væii, bæði hvað snerti húsnæði og fæði, og
fengu að lauuum 6 doll. um mánuðinn, frá pvi
1 mal á vorin til pess 1 nóvember á haustiu. en
ekki nema 5 doll. á mánuði frá pvl i nóvember
til mai. Verkamenn þeir, sem frá 1793—1800
slitu kröptum sinnm við aö koma upp hiuum
stórkoitleeu byggingum stjórnarinnar I Washing-
ton, og gjóra par hin viðfrægu fögru stræti,
fengu að launum 70 dollars á éri, eða ef peir
viídu heldnr 60 dollars fyrir pað. sem þeir gátu
unuið frá 1. marz til 20, desember. Og vinnu-
timi peirra var jafnaðarlega frá sólar upprás til
sólarlags. í Albany og New York voru daglaun
in 40 cents. I Larcaster (Pennsylvania) 8—10
doll. um mánuðinn, en annnars staðar i Penn.
máttu verkarnenn gjöra sig ánægða með 6 dollars
á mánuði nm sumartimann, og 5 á mánuði yfir
veturinn. t Baltemore póttust þeir meun veiða
vel, sem fengu 18 pence (35 cents) á dag, Og
engin sem leigði sig til mánaðar, bað um rneira
en 6 dollars fyrir mánuðinn. í Fredericksburg
voru vinuulaunin 5 7 dollars um mánuöiuu. í
Virginia fengu hvltir inenn lð pund um árið
(Virginiu pund gekk á $3,33 cents), en svert-
ingjar (prælar) feugu eitt pund um árið auk
fata cg fæðis^ Meðal upphæð launanna um gjör
v.dlt landið, var pvi 65 dollars uui árið, og af
þeirri Jitlu upphæð hiaut verkamaðurinn að
fæða og klæða fjölskyldu síua,
— Eptirfylgjandi skýrsla sýuir, svona hjer um
bil, allar árstekjur peirra 6 pjóðverndara í
Norðaráifu, seni bezt eru launaðir, og rikastir
eru :
Arstekjur Rússakeisara...............$8,120,000
---Tyrkjasoldáns................... 7,100,000
— þyzkalaudskeisara............... , 4,900,000
— Bretadrottningar................. 3,250.000
— Austurrlkiskeisara............... 3,200,000
— Ítrlíukonungs.................... 2,750,000
— Tvær hinar auðugustu konur í Ameríku eru
Mrs, A. T. Stewart og Mrs. Mark Hopkins.
Eru eignir hvorrar fyrir sig, metnar á 30 nuilj.
dollars.
— Sá partur Bandarikjauna, seir. iiggur fyrir
vestan Mississippiiljótið er svo stór, að úr houum
mætti sniöa 34 riki, hvert um sig eins stórt og
Massachusetts-rlki.
— Steinolia liefir nýlega fuudizt i ríkum mæli
á Rauöahafsströudiuni, skammt suönr frá Suez-
skuröinum.
[*ad er leidinlegt
Að sjá kinduruuar huappa sig saman I hópa
og liýma á stjettinui fyrir sauðahússdyruuum tim-
unum samau, bæði pegar pær koma og fara.
Aö heyra samskotasönginu í orgeliuu
Aö Sjá meuu á hlaupum aptur og fram
þegnr peir eiga aö sitja kyrrir
Að sjá menn bruna inn eptir gólfinu með
ileygings ferö meðan á bænagjórö stendur.
Að heyra brakið og brestiua i skónum
Að sjá bindindismenu stelast inn á forboðnu
staðiua, pó pað sje „rjott til að pókuast kunu-
ingja iníuum”.
Að sjá sporhundunum slegið lausum í öllum
bænum á kvöldin. «
Aö sjá htæsniua skipa öndvegi. en hiein-
skiluina liggjandi hálffrosna ú ti fyrir dyrum.
Að sjá allflest vanrækt nenia að baktala ná-
ungann,
Að sjá tregðu manna til að ltgjalda pað,
sem gjalda ber”.
Að purfa nú að leggja frá sjer pennau
h j 1 y s i t g a [.
Takid eptir.
þorleifur Guðmundsson frá Arbæjar-hjáleigu
i Rangárvallasýslu á ísandi óskar að fá upplýs-
ing um, livar Arni Guðmundssou, bróðir hans,
er 1 Ameríku. Ef nokkrir af löudum, er kunna
að lesa þessar linur, hafa uokkru sinni orðið
varir við haun eöa hafa heyrt hans getiö. eru
þeir vinsamlega beðnir að kunngjöra pað hið
allra fyrsta herra Helga Jónssyni,
Shellmouth, P. O.
Manitoba
t Hinn 17. marz 1886 sálaðist að Viðivöllum
i Fljótsbyggð i Nýa íslnndi, min elskulega koua
Pálina Ketilsdóttir.
Hún hafði um mörg ár verið óhraust mjög
af iifrarveiki, en hálfum mánuði fyrir andlát
sitt, lagðist hún rúmföst af vatnssýki er leiddi
hana til bana.
Pállna sál. var 37 ára að aldri pegar hnn
dó. Hún var uppalin lijá foreldrnm slnum i
Borgarfirði i Norðurmúlasýslu. Arið 1874 gipt-
ist ,hún mjer; fluttum við ári síðar til Canada og
settumst að I Nýja íslaudi um haustið 1875,
Okkur fæddust 2 drengir, sem báðir lifa, anuar
11 ára, hiun 7.
Pálína sál. var góð koua, skynsöm og vel
hagmælt; hnegð tii bóknáms o£ haföí af pvi hið
mesta yudi. Jeg veit að ættingjar Gg vinir
konu minnar sál. sakna hennar sárt. Drengirnir,
synir okkar, hafa misst ástrika móðnr, og jeg
— sem um meir en árstima er búinu aö vera
dauðvona af brjóstveiki— fæ að likindum ekki
missi miuu bættan 1 pessu lifi; en sú er huggun
min, að pað er allt gott sem guð gjörir.
Vfðivöllum, Fljótsbyggð, 26. mai 1886.
Jóu Guttormsson (frá Aruheiðarst. i FJjótsdal).
t Hinn 1. mai þ. á. andaðist kona min.
Guðrún Jóuína þorvaidsdóttir, úr lungnabólgu
eptir 8 daga legu. Hún var fædd 23 janúar
1856 að Kelduskógum á Berufjaiðarströnd í
Suði" Múlasýsiu i íslandi, ólzt hún par upp
hú’ foreldium sluum, par til hún var á 20, ald-
ursári. aö hún giptist uijer, 28. september 1876.
Okkur varð 6 barna auðið, af hverjum drottinn
hefir t>urtkallað 2, en 4 eru á Jiii.
Guðrúu sál. var góð og elskuleg ektakviuna
góð móðir börnum sfuum, viuföst og trygg vin-
um sluum. Hún var jarðsett á Mountaiu 5, s
mán,; sjera Hans Thorgrimsen (lutti góða hugg-
unarræðu. Heuuar er sárt saknað af ektamaka
og börnum. vinum og vandamönnum.
Jeg vil og opinbera mitt hjartans pakk-
læti til Vilborgar. Jónsdóttur, móðir G. J. sál ,
sem var lijá lienni uieðan hún lá og hjúkraði
lienni eins og góðum mæðruin er bezt lagið, og
mun pað pó liafa verið uokkuö puugbært fyrir
hana, par sem hún sá nú á eptir 4. dóttur siuni,
sem húu hefir nú misst siðan hún kom til pessa
lands fyiir 5árum síðan, eptir að hafa misst væn
an mann á lslandi. Eu húu heiir vist i fersku
minni pessi huggunarríku orð sálmaskáldsius:
Hann einn má hjálpa pjer,
þá hjástoö mannleg pver.
Heim pig á höndum sjer
í himua sælu ber,
Enn fremur finnzt mjer vert aö geta peirra
heiðruða nábúa miina, sem rjettu mjer hjálpar-
hönd á meðan petta sorglega tilfelli stóð yfir,
er komu að banasæng hinnar látnu, og hjúkruöu
henni eptir pvl sem unnt var. tóku pátt í að
útvega heuni meðöl og læknishjálp; hafa tekiðaf
mjer börnin og á allar lnndir reynt til að gjöra
mjer sorgina sem ljettbæraata. þessu heiðraða
fólki bið jeg, af hrærðu hjarta, himnanna guð
að eudurgjalda peim peirra góðverk, pegar hanu
sjer pað hagkvæmast.
Rúnólfur Sigurðsson
Cavelier P. O . Dakota.
t Að jeg undirskrifaður hafi orðið að sjá á
bak, fyrir timanlegan dauða, heitt elskaðri dótt-
ur minni Mrs. Sigrlði B. Vestal, hinn 20. p.
m.. kl. 9. e. m.. að nýafstöðnum barnburði;
pað kunngjörist hjer með ættingjum og öðrum
vinum, bæði hjer og h.eirna á gamla lf.udinu.
sem lesa kunna pessar llnur.
Minneota, Minn. 24. mai 1886
B. Bjarnarson.
J. G. MILLS& CQ„
selja hið ágætasta kaffi (grænt). og gel'a
SS* 9 pund fyrir eiun dollar.
P ú fiursykur. bezt tegund, 13 p u n d
fyrir e i n n dollar, og allt eptir pessu.
Í3T Vjer ábyrgjuinst fulla vigt
J. G. Mills and Co,.
]\fo. 368 ]\Iair| $t......Wiqijipe^.
Getið um að þjer hafíð sjeð auglýsinguna í Leifi; ljn
HALL & LOWli)
fluttu i hinar
nyju stofur sínar, Bír» •461 á Aðalstrætinu fá
fet. fyrir noiðan Imperial bankann, um 1. sept
yfirstandandi
Jggp* Framvegis eins og að umlanfttrnu munum vjer
kappkosta að eiga með rjettu þann ulþýðudóm: ad 1IA1*JL
and LOWE sjeii þeir beztu 1.16suiyndasiuid<r
AViuni]ic(> eda Nordvcslurlaiidiiiii.
Bœkuf til
Fióamanna Saga................................30
Um Harðindi eptir Sæm. Eyjólfsson ... 10
P. Pjeturssonar kvöld hugvekjur ...... 30
— ------ hússpostilla . , - . $1.75
P, Pjeturssonar Bænakver .... 20
Valdim. Asmundssonar Rjettritunarreglur 30
Agrip af Landafræði .......................... 30
Brynj. Sveinsson — ----------- . . . . . 1 00
Fyiirlesturum mer ki tslands . . . . 15
þeir er i fjarlægð bua, seui óska að fá
keyptar hinar framanrituðu bækur og seudar
með pósti, verða að gæta poss. að póstgjald er
fjögur cents af hverju pundi af bókuni, Eing-
inu fær bækur pessar lánaöar.
Sömuleiöis hefi jeg töluvert af ágætlega góð
un og vel teknum, stórum ljósmyndum af ýms-
um stöðum á Isiándi, teknar af ijósmyndasmið
Sigfúsi Eymundssyni í Reykjavík.
142 Notre Dame Street West,
H, Jónsson.
ROBERTS & SINCLAIR,
NO. 51 FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM.
lána akhesta, vagna og sleða, bæöi lukta og
opna, alls konar aktýgi, bjarnarfeldi og visunda-
feldi, likvagna bæth livita og
svarta m. fl.
Frískir, fallegir og vel tamdir akhestar.
Skrautvagnai af öllum tegundum. Hestar eru
ekki láuaðir, nema borgað sje fyrir fratn.
21 •] ®3TOpið dag og nótt..^] [fbr.
Dr. C. W. Clark liinu e i n i Homeo-
p a t h i i Winnipeg býr í IFestetnsfer-marghýs-
inu á horniuu á Donald & Ellice Sts., beÍDt á
móti Knox-kirkjunni og norður af McKenzie
liouse. 13n56
Elgaudi, ritstjdri og ábyrgdarmaður: H. J ó n s *> o n.
No. 140. NOTRtl DAMB S1 ..JÚKT WDST.
WlNNIFEG, MaNITOBA,