Skutull

Årgang

Skutull - 13.07.1923, Side 3

Skutull - 13.07.1923, Side 3
SKUTULL 3 Steinoifuverð. Frá 1. júlí er verð á steinolíu í heilum tunnum sem hér segir: Hvítasunna (besta ijósolía) 37 aura kg. Mjölnii* (besta mótorolia) 3B — — Jötunn (mótoroiía) 33 — — Gasolía. 31 — — Trétunnur seldar á 8 kr. Keyptar fyrir sama verð. Landsverslun. Eitthvað at bátum héðan mun | eiga að stunda síldveiði frá Siglu- I firði, en hér verður sildin víst að mestu leyti látin í friði. Salt. Heyrst hefir að nú megi heita saltlaust i bænum, er það i ann- að einn á þessu vori, ef satt er. Kól. Kolaskip 2 eru nýkomin, annað til J. S. Edwald, hitt til Jóh J. E firðings & Co. Vaxtaliœlclcun. Útlánsvextir bankanna beggja hækkuðu 1. júlí siðastliðinn upp i 7 af hundraði. Liklega ætla þeir sér að vinna með þvi upp þau töp, sem þeir hafa orðið fyrir á undanförnum árum. Eða kanski gjöra þeir þetta atvinnuvegunum til léttis, og styrktar. — Hver veit. Sterliugspund hækkaði fyrir nokkru um eina krónu, kostar nú 20.50. Er það gott þeim, sem eitthvað hafa til að selja Englendingum, en verra fyrir hina, sem alt þurfa að kaupa. -Kauplœklcun. Botnvörpuskipaeigendur vilja lækka kaup sjómanna. Lýtur út fyrir að þeir ætli sjómönnum Vaxtahækkunina og verðhækkun- ina á enskum vörum, en sjálfum sér verðhækkunina á þeim vörum, sem þeir flytja út og selja. Svo er að sjá, sem sjómönnum þyki þessi skifti ekki sem bróður- legust, því enn hafa þeir ekki viljað ganga að þessu kostaboði Liggja nú botnvörpungarnir bundnir við hafnargarðinn í Reykjavík og greiða sin lögboðnu hafnargjöld, en þorskurinn dásam- ar mannlegar ráðstafanir. Matarverð. Yerð á soðfiski hér í bænum er nú 10 aura pundið slægður og hausaður, og heiiagfiski 25 aura. Munur eða i Reykjavík. Mautakjöt hefir verið selt bér í vor á 60—70 aura p'undið, en mjólkin er enn í 60—65 aurum potturinn, á Akureyri er hún 30 —35 anra potturinn, enda vaða þeir þar í grasi vetur og sumar. Grasspretta er hór í betra lagi og sláttur -að byrja. Málning’. Sumarið er hálfDað og sólin bless- uð skín. Sjáið ekki búskofana skáiduð eins og svín. Allir geta sullað og allir geta klínt. — en ef þið hafið mig í ráðum þá skal verða fint. Alt með mínum farfa það endist eins og bein; og ekki er að spyrja uin togund- ina hún er kemisk hrein. Og, hvað sem hinir skruma og kalla efnin sin, þá koma öll sem bafa reyDt mig ai'tur be’nt til mín. Jön Ól. Jónsson, málari. KARLMANNA- FATNAÐUR Klæðskerasaumaður. Verð 115— 160 kr. settið. Fastur litur. Alull- artau. Fara vel. Verksmiðjusaumaður KarlmanDa- fatnaður. Verð 75 og 85 kr. settið. Haldgóð efni. 01. Cudmundss. & Co. íslenslc kvilcmynd. Sú fyrsta, sem tekin hefir verið, var sýnd nýlega hór í kvikmynda- húsÍDu. MyDdin á vist að vera ekopmynd, on er svo afkáralegog ógeðsleg með köfium. að hin mesta háðung er að sýna slíkt eDdemi. VELÞEKTAR TEGUNDIR. riAlýa'i alullarnærföt þunn og þykk' á 20 og 22 kr. settið. „Sensolau bómullarnærföt á 10— 15 kr. settið. „Ardicu normalnærföt á kr. 14 settið. Ól. Guðmundss & Co. Söknargjöd, sem eigi veiða greidd fyrir 18. þ. m., verða afhent sýslumanni til lögsóknar. ísafirði 12. júlí 1923. Jónas Tómasson. NÝK0MÍÐ: Krakkastígvél, §vört og brún. Unglinga^tigvél — — — Kvenskór, svartir og brúnir. Kven- stígvél svört. Karlm.stígvól, svört. Inniskór, svartir og brúnir, karlm. og kvenna. Strigaskór, gráir. Lágt verð! Ól. Guðmundss. & Co. S\indbolir, karlm., kvenna og unglinga. Leik- fimisbolir og Buxur. Hlaupabolir. Leikfimisbolir. Öl. GuBmundss. & Co.

x

Skutull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.