Skutull

Ukioqatigiit

Skutull - 27.08.1927, Qupperneq 2

Skutull - 27.08.1927, Qupperneq 2
2 SKUT0LL að ná yfir jörð gjörvalla og út- rýma nautn áfengia gjörsamlega. Þeir vissu að alílct var ómögu- legt með frjálsum samtökum ein- um saman, heldur urðu lög og landstjórn einnig að leggjast gegn vínnautninni ef duga skyldi. Ekki nægði að þetta væri gjört í svip eða með hangandi hendi. Það þurfti að gjörast með festu, alvöru og tiikostnaði. Reglan leitaði þvi fljótt að- etoðar alþingis, bæði með fjár- etyrk og lagasmiði til að greiða fyrir starfi sínu. Alþing lét málið meir og meir til sín taka, efndi að lokum til þjóðaratkvæðis og setti bannlögÍD, 8vo sem kunnugt er. Þar með var baráttán gegn vín- nautninni orðin pólitisk svo sem vera ber, hún er komiu í tölu landsmálanna, viðurkend að varða þjóðina í heild sinni, að sínu leyti eins og barátta gegn sóttum og ejúkdómum eða grófum glæpum. Nokkrir litu svo á, að með eetningu bannlaganDa væri bar- áttunni gegn víni og Dautn þess ráðið til lykta hér á landi, og of- drykkjan alveg úr sögunni. Nú sjá víst flestir, að þá hófsfc hún f^^rst fyrir alvöru. Þeir sem einhverra hluta vegna vildu halda víninu og nautn þess sáu, að nú var biudindismönDum, eða i öllu falli Ðestum þeirra, al- vara með að útrýma vÍDnautninni. Gjörðu þvi andbanningar alt, eem þeir gátu, til að sporna við þvi, að banniögin næðu tilgangi sinum. Svo var, sern vænta mátti, að allur þorri andbanninga var meðal íhaldsmanna. Á þingi hafa þvi flestir þeirra jaÍDan verið með fiestum þeim tillögum er miðuðu til skemdar bannlögunum, t. d. læknabrenni- víni og öðru sliku. Varð and- banningum að mörgu leyti vel ágengt eftir 1915, en best gátu þeir komið sér við í þeim al- kunna SpánarsamnÍDgi og fylgi- fiskurn hans. Samt vantar mikið til, að spor þeirra sóu þar full- rakin eða lýðum ljós. Vist er það, að bæði Jón Msgn- ússon og Jón Þorláksson aftóku hvor eftir annan að fækka nokkuð útsölu3töðum Spánarvína. — Útrýming áfeugisnautnar er orð- in svo miklum hlúta landsmanna áhjganiál, að allir stjórnmála- flokkarnir verða að taka tillit til þess. Jafnaðarmenn hafa tekið að- flutDÍngBbaDn áfengis á stefnuskrá sína. Er það mæta vel gjört. En 'lítið afl fylgir þvi ákvæði meðan sumir af foringjum flokksins drekka eins og burgeisar. Stjórn íhaldsflokksins hefur tjáð sig vilja efla útbreiðslu bindindis og nokkrir menn úr flokknum bafa á síðustu missirum látið það sjást í verki. Eu banni er flokk- urinn, yfir höfuð, alveg mótsnú- inn. Framsókn má í þessu, eins og fleiru, teljast í milli höndÍDni. HeÞtu menn hennar eru hlyntir banni og virðast vilja hnekkja vínnautn á ýmsa vegu. I þeim flokki eru einnig margir góðir bannmenn, eftir því sem gerist, og nokkrir öruggir. Mótspyrna íhaldsins gegn á- fengisbanni er meðal verstu og hættulegustu afbrota þess í póli- tisku tilliti, bvort sem metið er frá sjónarmiði hagfræðinnar eða 8Íðfræðiunar. Sú þuDga alda sem, þó hægt fari, sýnist rísa gegn rammasta íhaldinu meðal vor, er að ekki litlu leyti runDÍn frá beim óþokka, er landsmenn með réttu leggja á mótspyrnu þess gegu útrýming áfengis. Væri vel ef það léti sér þetta að kenningu verða. Margir góðir menn, er einskis óska fremur en að nautn áfeugis verði útrýmt gjörsamlega, hafa frá upphafi verið vonlitlir um að það mætti takast hveraig sem reynt væri. Sken\dir á bannlög- unum, brot og óhlýðni við þau, ásamt stór slælegu ©ftirliti alla- vega, hefur bugað svo huga nokk- urra að þeir eru bannlögunum fjarlægari en í upphafi. Þeim miklast vald vonsbunnor í þessu efni, örvænta um að hvetja megi valdsmenn til dugandi löggæslu og skorpa svo kröfur almennings til sín sjálfs og annara, að full fyrirlitning só lögð á vínnautn yfir höfuð. Þessir kunna að sýnast hafa talsvert til síns máls það sem af er, en þess ber vandlega að gæta, að alla fullnægjandi reynslu vantar í þessu efni. Það kynni að mega tala um re^mslu, sem dálítið mætti byggja á, ef menn hefðu samfleytt, svo sem tvo mannsaldra, verið alla- vega ítarlega fræddir um áhrif og afleiðÍDgar áfengisDautnar, vilji þeirra vakinn og efldur gegn henni, breyskum forðað frá beDni, en þrjóskir og þverbrotnir hræddir eða þvingaðir til að leggja hana niður. Það er augljóst, að þeir einir endast til að berjast stöðugt gegn nautn áfengis, sem trúa því, eða vona fastlega, að svo mikið só vits og gæða í eðli manna, að takast megi að vinna svig á því illa á jörðunni. Þeir vantrúuðu uppgefast fljótt. BanDmenn og þór aðrir, sem útrýma viljið nautn áfengis, biðjið þeBs vegna drottinn: „Auk þú oss trúna.u Stjór3n.in. Hún kvað vera tiltekin og ekki vanta nema samþykki og stað- festingu konuDgs. Tryggvi Þórhallsson ekipar væntanlega foreætið og fer með atvinnumálin; Magnús Kristjáns- son hefur fjármálin — fjári má hann berða sig —; Jónas Jónsson dómsmálin og það sem þar með fylgir. Þetta er óslæm bygging, eftir því sem efni etóðu til, en það Jýtir hana til muna að vera hrófað upp milli þinga. Sýnir Framaókn- in í þvi frændsemi sina og lík- ingu við Ihaldið, að virða þing- flokk sinn meira en alþing. Fyrst ekki þótti þörf á að kalla þingið saman til stjórnarmyndun- ar, því þurfti þá að kalla einn þÍDgflokkinn saman? Gat ekki stjórn flokksins í sam- ráði, eða formaður hennar, alveg eins gjört það? í því var meiri sparnaður, ef hann skyldi mest meta. Framsófen hefði vissulega verið á báðum buxunum, ef bún hefði haft meiri hluta þingsætanna. Kannskó þá hefði dugað, að hennar menn, einir, kæmu á þing í vetur? Mig skyldi ekki furða þó ein- hverjir teldu þetta bráðabirgðar- stjórn, uns þing kemur eaman. Guðm. Guðm^

x

Skutull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.