Skutull

Árgangur

Skutull - 13.01.1928, Síða 2

Skutull - 13.01.1928, Síða 2
2 SKUTOLi leiðslu þess, afurðasölu og efcjórnar- far. Talaði hann ítarlega um etjórnarskrármálið, þá um úfcgerð- armál baejarins o. fl. Því Dsest voru þessi mál tekin fyrir: I. BÆJARMÁL. 1.,Útgerðarmál. Svohljóðandi tillaga var borin fram og samþ. með samhljóða at- kvæðum: „Fundurinn fcelur framtíð bæjar- félagsÍDS stefnt í stórkostlega hættu með burtflutningi fiskiskipanna úr bænum, og skorar á alþingi að etyrkja eftir mætti viðleitni bæjar- búa til þess að afla sér nýrra skipa í þeirra stað, og að hafa eamvinnu um verkun og sölu af- urða sinDa.u | Veðdeildarbrjef. 1 iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiM = Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | flokks veðdeildar Landsbankans fást g | keypt í Landsbankanum og útbúum g | hans. | Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | | flokks eru 5%, er greiðast í tvennu | | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. j | Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | ^ | Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1 1000 kr. og 5000 kr. * M Landsbanki ÍSLANDS. Íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiimiiif 2. Stæklcun l'ögsagnarumdœmisins. Svohljóðandi tillaga lögð fram og samþ. með öllum greiddum atkv.: „Fundurmn skorar á alþingi, að leggja jörðÍDa Tungu í Skutuls- firði undir lögsagnarumdæmi ísa- fjarðarkaupstaðar“. S. Gamalmennahœlið. Svohljóðandi tillaga borin fram og samþ. með öllum greiddum afckv.: „Fundurinn skorar á alþingi, að veita ríflegan styrk tii gamal- mennahælis bæjarins/' 4. Breyting á bæjarstjörnarlögunum. Svohljóðandi tillaga lögð fram og samþ. með öllum greiddum atkv.: „Fundurinn skorar á alþingi, að breyta lögum um bæjarstjórn á ísafirði, nr. 67, 14. nóv. 1917, 2, gr. 2. mgr. þannig, að kjósendur, með einföldum meirihluta, gefci ákveðið að bæjarstjóri skuli staDda fyrir málum bæjarins í stað bæjar- fógeta.u Þessi viðáukatillaga var samþ. með öllum greiddum atkv. gegn 13: „og að bæjarstjóri verði kosinn af bæjarstjórn.u 5. Bökasafn. Svohljóðandi tillaga borin upp og samþ. með samhljóða atkv-: „Fundurinn skorar á alþÍDgi, að veita bókasafninu á Isafirði sama styík og bókasafninu á Akureyri, þaímig, að unt sé að koma upp lestrarsai og ráða sérstakan bóka- vörð.u II. LANDSMÁL. 1. Stjórnarskrármálið. Svohljóðandi tillaga borin upp og samþykt með samhljóða atkv.: „FunSurinn er í öllum aðal- dráttum mótfallinn stjórnarskrár- frumvarpi þvi, er liggur fyrir, og skorar á alþingi að fella það.“ 2. Vegamál. Svohljóðandi tillaga lögð fram og samþ. með öllum gr. atkv.: „Fundurinn skorar á alþingi, að taka veginn frá Hnifsdal að Rafns- eyri í tölu þjóðvega.4 \ 3. Skölamál. Svohljóðandi tillögur bornar upp og samþyktar með samhljóða atkv.: 1. „Fundurinn skorar á alþingi, að setja á stofn á ísafirði full- kominn gagnfræðaskóla.u 2. „Fundurinn skorar á alþingi, að setja á sfcofn sjómannaskóla á ísnfirði, er veifci sömu réttindi til skipstjórnar og fiskiskipstjóradeild j sjótnannaskólans í Reykjavík.*4 3. „Fundurinn skorar á alþingi, að hækka ríflega styrk til hús- mæðraskólans á íaafirði.“ 4. „Fundurinn skorar á næsta þing, að hækka stj’rkinn til iðn- skólahalds á ísafirði, upp í 1200 krónuY.“ 4. Atvinnu- og verslunarmál. Svohlj. tillögur lagðar fram og sarnþyktar með öllujLn greiddum atkv.: 1. „Fundurinn skórar á alþingi, að hækka styrkinn tvl Fiskifélags íslands upp í 120 þús. kr. árlega, en gera fólaginu um leið að skyldu að stofna samband með deildunum i hverjum landsfjórð- ungi og skifta árlega a. m. k. hálfum ríkissjóðsstyrknum jafnt á milli fjórðungssambandanna, er síðan ráðstafi fénu í þarfir sjávar- útvegsins, hvert iunan síns fjórð- ungs.“ 2. „Fundurinn skorar á alþÍDgi, að setja lög um að safna og birta reglulega sem greinilegastarskýrsl- ur um atvinnuleysi í landinu.14 3. „Fundurinn skorar á þing og stjórn, að vinna að því, að skipu- leggja framleiðslu og viðskifti í landinu og telur að byrja beri á að taka upp einkasölu á síld, salfc- fiski, kolum, olíu, salti, tóbaki og kornvörum. En meðan ríkið hefir ekki framkvæmfc einkasöluna, verði sveita- og bæjarfólögum gefin heimild til þess að taka hana í sínar hendur, að því er snertir innfluttar vörur, auk þess verði þeim heimilað að taka í sínar hendur alla sölu brauða. Sórstak- lega leggur fundurinn áherslu á að einkasala á olíu só tekin upp nú þegar.1*

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.