Skutull - 10.03.1928, Blaðsíða 4
4
SXUTULL
Hjá Jöni Þ. Ólafssyni
Hafnarstræti 33.
era iikklstnr jafnan fjrrir-
liggjandi, með eða án lík-
klaeða.
VERKALÝÐSFÉLAGIÐ
„BALDUR"
heldur fund sunnudaginn 11. mars
kl. 4 síðd., stundvíalega, í fundar-
sal templara.
DAGSKRÁ: Kaupgjaldsmál o. fl-
Fjöl ruennið!
Stjórnin.
Nokkrar stúlkar
geta fengið 1—2 mánaða kenalu,
frá 1. apríl þ. á., í húamæðraskól-
anum á ísafirði.
Gyða Maríasdóttir.
wG' X* i <5 \a, r,
mjös STOtt,
nýkomið til L/eó.
Kosningin á ísaflrði 1923.
Hannsóknardómari Halldór Júli-
nsson kom hingað með Islandi að
sunnan og fór aftur með því suður.
Aðal erindi hans var rannsókn út
af tveimur fölsuðum atkvæðum í
Strandasýslu, er segir frá á öðrum
stað hér í blaðinu. Ennfremur setti
hann rétt til að athuga hvort unt
mundi vera að rannsaka kosning-
una á ísafuði 1923. Kom í Ijós,
að á því eru miklir erfiðleikar.
M. a. eru íylgibréfin, sem afhent
voru bæjarfógeta til geymslu, öll
glötuð, að því er eagt er. Atkvæða-
eeðlarnir eru þó liklega allir til
og nokknr fleiri plögg. Má völ
vera, að unt sé með nákvæmri
rannsókn, að komast fyrir hin
grunnðu kosningaevik ihaldsins
frá því ári, og verður rannsókn
eennilega hafin í málinu.
Fyrir réttinum hafði Jón Gríms-
eon skýrt frá einhverju skjali, sem
hann hefði í höndura ura mútur
af hálfu stuðningeroanna Haralds
Guðmundasonar, og mun þetta
MAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAm
◄
| Kaffibrensla ReykjaYíkur. ►
Kaffibætirinn SÓLEY er garður úr bestu efnum og með
■^f nýtisku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra
fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís-
lendinga sjálfra vex.
^ Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best.
■TTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTÍ
Allar branðvflrnr er liestnð hnnpa hjá
Bðkonarfélagl fsflrðinga SllfurgVtnll.
Þakkarávarp.
Við undirrituð viljum hér með
færa hinum heiðruðu borgurum
þessa bæjar, okkar innilegasta
þakklæti, fyrir samhygðarhluttekn-
ingu í tilefni af „Kvöldskemtun-
inni til etyrktar fátækri fjölskyldu,
er var haldin í Bíóhúsinu mánud.
5. þ. m.u Okkur skortir orð til að
lýsa samhygðarhluttekningu yðar,
kæru bæjarbúar, gagnvart okkar
heimili, síðan sjúkdómur heimsótti
það svo tilfinnanlega, og þó allra
mest nú, er við sjáum og finnum
þessi samtök bæjarbúanna, heimili
voru til efnanlegrar hjálpar, við
tilfærum hér ekki nöfn allra þeirra
mörgu, er hér hafa lagt hönd og
huga til, Guð þekkir þau, þó get-
um við ekki annað en getið hr.
Eggerts Samúelssonar, er af áhuga
og miklum kærleika hafði hina
mestu þátttöku með þessu, einnig
færum við þeim þakkir, er hafa
fært okkur peningagjafír heim.
Við biðjum Drottinn, sem rikur
er af náð og miskun, að endur-
gjalda slíkt kærleiks verk, sem að
framan er tilgreint. Hann, som er
hæli lítilmagnans á neyðarinnar
degi, segir: „það, sem þér gerið
einam þessara minna minstu, það
gerið þér mér“. Hann endurgjaldi
yður, er kærleiki hana og náð sér
það best henta.
ísafirði, 7. mars 1928.
Guðjón Guðbrandsson,
Sigríður BenediJctsdótiir.
herða enn meira á þeim, að krefj-
ast sem itarlegastrar rannsóknar
í málinu. svo séð verði, auk ann-
ars, hvernig ekjal þetta er til
komið.
Mjólk
frá Seljalandsbúinu er daglega
seld í Gamalmennahælinu.
S-U-N-N-A
besta 1 jorsíiolín.
37 aura kg. = 28 aura ltr.
XCð/u/piélacríð.
fást í
Kaupfélaginu.
Kelloggs:
ALL-BRAN,
PEP,
KRUMBLES,
CORN FLAKES,
NEW OATA,
fæst í
Ranpfélaginn.
Slcu.tvill
kemur út einu sinni i viku
Áskriftarverð 6 krónur árgang-
urinn. í lausasölu kostar blaðið
16 aura eint.
Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnason,.
Silfurgötu 14.
Auglýsingaverð kr. 1.60 cn.
Afsláttur ef mikið er auglýst
Auglýsingum sé skilað til af-
greiðslunnar fyrri hluta vikunnar,
G-J-A-L-D-Ií-A-Ö-I er 1. júlí.
Ritstj. og ábyrgðartn.: HalJdór Ólafsson.
Prontsm. Njarðar.