Skutull - 23.03.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands.
Yí. ÁU.
ísafjörður, 23. mara 1928.
14. tbl.
KAUPFF.I.ACi iSFIRBINr.A
heldup'AÐALFUND sinn
— sannudagina 1. apríl nsssta, í kaífisfcofu templara á ísafírði. —
Hefsfc liann kl. 3 e. h.
Dagskrá samkvænifc lögum félagsins: Reikningar fyrir 1927 o. s. fiv.
ísafiröi, 15. mars 1928.
St-jómisx.
Námskeiö.
Björg Sigurðardófcfcir er væntanleg með Dr. Alexandrine og
heldur námslteið í síldarmafcreiðslu hér á Isafirði.
Námskeiðið sfcendur í viku, 2 tíma á dag.
Hver þáfcfctakandi greiði 10 krónur.
Umsóknir má leggja inn á bæjarskrifstofuns.
Atvinnnleysisskýrslar.
í öllum menningarlöndum er
það talin skylda þjóðfélagains að
kynna sér vandlega, „hve mikill
hlufci starfandi fólks gengur at-
vinnulaus á ýmsum fcímurn ársins“,
og hverjar séu orsakir þess at-
vinnuleysis.
Til þess að þetfca megi takast,
verður að safoa skýrslum um
ásfcandið. Þá fyrsfc, þðgar slíkar
skýrslur eru fongnar, verður hægt
að gera skynsamlegar tillögur, er
miða að því, að bæta úr atvinuu-
leysinu.
íslendingum væri í alla sfcaði
gagulegfc að safna slíkum skýrsl-
um. AtvinDuleysi er hér geysi
mikið og öllum hugsandi mönn-
um áhyggjuefni, ef ekkí verður úr
bætt. En það verður okki gert,
svo gagn sé að, fyr en hægt er að
fá nákvæmar skýrslur um ásfcandið,
eins og það er. — —
Á síðastliðnu þingi flutti Jón
Baldvinsson frumvarp fcil laga um
atvinnuleysisskýrslur. En þá var
íhaldið í meiri hluta og fcafði fram-
gang frumvarpsins, svo það varð
ekki útrætfc.
NÚ á þessu þingi flytja þeir'
Sigurjón Á. Ólafsson og Haraldur
Guðmundsson þatta sanr'a frum-
varp, með nokkrum endurbótum.
Prumvarpið er þannig:
A-
Bæjarsfcjórnum og sveitarsfcjórn-
um í kauptúnum, er hafa yfir 300
ibúa, skal skylt að safua skýrslum
1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1.
nóvember ár hvert, um afcvinnu
og afcvinnuleysi allra ajómanna,
verkamanna, verkakvenna og iðn-
aðarmanna og kvenna í kaupstaðn-
um eða kauptúninu. Ágrip af
skýrslunum skal þegar í stað sent
Hagstofu íslands, er birtir yfirlifc
yfir þær.
2. gr.
Þar S3m verkalýðsfélög eru á
staðnum, skulu bæjarstjóruir og
sveitarstjórnir leita samninga við
þau um að taka að sér söfnun
6kýrslnanna.
3. gr.
Kostnaður við skýrslusöfnun
greiðiat að þriðjungi úr ríkissjóði
og tveimur þriðjungum úr hlutað-
eigandi bæjarsjóði-eða sveitarsjóði.
4. gr.
Lög þeasi ganga í gildi þegar
í 8tað.“
Hér geta lesendur Skutuls kynst
þessum „sakleysÍDgja“ sera íhald-
inu virðist sfcanda svo mikill stugg-
ur af, að svo virðist sem því sé
mjög nærri hjarta þessi gamla
bæn: „Láttu ekki drottinn ljós til
min, lof.mér að sofa í friði.“
Má vera að sumum fjármála-
spekingum só svefninn góður, en
verkalýðurinn má ekki sofa. Ilann
verður að vaka og kynna sór
ástandið eins og það er.
Um afdrif frumrarpsins nú á
alþingi skal engu spáð, en ólíklegfc
er, að „Framsókn“ verði eins Ijós-
fælin og ihaldið.
Yesturland
og" verklýðsmál.
Sjái naut rauða dulu, ærist það
og sækir að dulunni í mikilli
heiffc.
Eins er því farið með suma
menn, þegar þeir fá pata af því,
að eitthvað skuli gert verkalýðn-
um fcil réttarbófca, þá ærasfc þeir
eins og tarfar, sem sjá rauða dulu,
og reyna á allan mögulegan hátfc
að spilla málurn verkalýðsins og
stuðla að þvi, að gengið sé á svig
við kröfur hans.
Þeir, sem Vesfcurland rita, eru
ekki gjörsneyddir þessu bolaeðlij
miklu fremur virðist það skýrast-
ur eðlisþáttur þeirra, þótfc ekki
sjáisfc Dein ytri kennimerki, og
engum komi fcil hugar að setja á
þá hnyðju eða fótbaud.
Ekki er þofcta sagt hlutaðeig-