Skutull

Árgangur

Skutull - 23.03.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 23.03.1928, Blaðsíða 4
4 SKUTULL Hjá Jöni Þ. Olafssyni Hafnarstræti 33. ern lílíkistnr jafnan fjrir- liggjandi, mcö e#» án lík- blæða. w iðxxr, ^ mjög gott, nýkomið til XjGÓ. IPrá, a.lþingi. AlþÍDgi hefír afgreitt sem lög: Friimvarp um ríkisrekstur við- varps, frutnvarp um byggingar- og landnámssjóð, og breytingar á jarð- rsektarlöguuuni, m. a. það nýmseli frá þingmanni ísBrðinga, að sveita- og bsajafélög bafi jafoan rétt til jarð- raaktarstyrks, og einstakir raenn. Neðri deiid samþykti frumvarpið um hvildartima háseta, og sendi efri deild Er það nú i nofnd þar, og talið liklegt að nái frarn »ð ganga. Sömuleiðis voru samþyktar merkar breytingartillögur á slysa- tryggingarlögunurti, Duttar af þing- mönnum alþýðufiokksins, þar sem bætur allar eru hækkaðar um 50%. Tillaga Jóns Baldvinssonar, um að fella niður gengisviðauka á tollum af ksffi og sykri, var samþ. í efri deild og send neðri deild. Er hún þar nú á dagskrá og vekur harðar deilur. íhaldið er, eins og vant er, á móti öllum róttarbótum til handa alþýðu. ^ Skiptapar og: slysfarir. Bátur fórst nýlegw í Yogum' syðra. Sex menn drukkouðu. — Breskur togari strandaði Dorður á Melrakkaslóttu í grend við Leir-* höfn, nú' í óveðrinu. Slóttungar björguðu allri skipshöfnimii, með frábærum dugnaði. Björguninni hafði stýrt Sigurður Björnsson, bóndi í Leirhöfn. — Færeysk fiskiskúta kom inn til Reykjavíkur í fyrrakvöld, með 6 menn dauða og B mjög særða. Hafði skipið orðið fyrir áfalli, sjór komist í hásetaklefann og i carbid ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ m lAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAÁAm ► ► ► ► Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn SÓLEY er garður úr bestu eÍDum og með nýtísku vólum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ^ tvttvvtvtvtvtvvtvvvtvvtI I. Q. Q. T. 8. þing umdæmisstiikunnar nr. 6- verður haldið i I. 0. G. T.-húsinu á ísafirði, þriðjudaginn 27. þ. m., að aflokinni guðsþjónustu í Isafjarðarkirkju, er hefst kl. 5 síðd. Fólagar umdætnisstúkunnar eru beðnir að fjölmenna. Allir velkomnir í kirkjuna. ÍBafirði, 22. mars 1928. Jónas Tómasson, Ólafur Magnússon, (U. Æ. T.) (U. R) Mjólk frá Seljalandsbúinu er daglega seld í Gamalmennahælinu. dúnk, sem þar var geymdur. Olli þetta sprengingu, og lótust menn- irnir við mikil harmkvæli. — Jón Hansson, skipstjóti, sem mörgum Isfirðingum er kunnur, hvarf nýlega af skipi siuu í rúm- sjó; um nánari atvik ókuDnugt. Haraldur Niclsson, prófessor, er nýlega lótinn. Hann stóð fremstur frjálshyggjenda í trúmálum og bar í flestu höfuð og herðar yfir kennilýð þessa lands. llljómleikar, undir stjórn Jónasar Tómassonar, verða haldnir hér í Templara- húsinu, annað kvöld og sunnu- dagskvöldið næsta. Söngskráin mjög fjölbreytt. Mörg ný lög og skemtilog. Jafnaðarinannafélag'lð, ísafirði, beldur fund í kaffistofu témplara, sunnudaginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Félagar fjölmennið. öíurn aftur fengið bestu tegund af Haframjöli. XCaiu.p£élagið. Ailar branðvðrar or best að kanpa hjá Bðknnarfélugi ísfirðinga Silfurgðtu 11. S-L/-0-G fást i Kaupfélaginu. SlSUltrU.ll kemur út einu sÍDni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. 1 lausasölu kostár blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: EyjóJfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cn. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum sé skilað til af- greiðslunnar fyrri hluta vikunnaf. G-J-A-L-I)-Í>-l-G-I ar 1. júlí. Kitstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson. Prentsm. Njárðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.