Skutull - 23.03.1928, Blaðsíða 2
3
SKUTOLL
Tirennir *sr©gir.
i.
Þeir árdegis risu þann athafnadag,
með æskunnar von yfir brá.
Þeir sóruat í félag og fóstbræðralag
og fóru svo vestur um sjá.
Þar hugðust þeir vinna aór frama og frægð
og fjármuna heiilandi gnægð.
Er vindurinn lók sór um voðir og rá,
til Vesturheims hraðaði för,
þeir horfðu ót í bláinn og hugauðu þá
um horfín og væntanleg kjör.
Og æskunnar draumsýnir ókyrðu þá
með ólgandi framtíðarþrá.
Er lognið með kyrð sinni lá yfir mar,
þeim lífið fanst örðugt um borð.
Þeir viidu að það kæmist sem fyrst, þeirra far
að framtiðardraumanna storð,
þar ósnortin þrekvirki, auðiegð og völd
þeim opnuðu lífsvona tjöld.
n.
Og tímarnir liðu. Þá hóldu þeir heim
um hafíð á bernskunnar land,
þá úti var aamstarf og eining með þeim,
og ónýtt var kynuingar band,
því sköpin og atvikin skyldu þá að
og skipuðu hvorum sinn stað.
Og hjáim bar nú annar og höfðÍDgja skó
og hertýgi skrúðlögð Og gild.
Hann skipsins í fegurstu skrautsölum bjó,
og skipaði fyrir að vild,
og lágir og háir jafnt lutu’ honum þar
því landstjóri konungs hann var,
Með vopnunum blóðugum vann hann sér braut
i vatdstól, sem lyfti’ honum enn.
í víðlendri bygð honum lýðurinn laut,
jafnt landsfólk og aðkomumenn.
Nú var hann á heimleið, og farkistan full
með fjársjóði, Vesturheimsgull.
Eu fátækur hinn var og fluttur um mar
af farstjórans einskærri náð,
í hálfslit'num landnema verkfötum var
með vonrof í andliti skráð.
Hann óvirtu fleiri en aumkvuðu hann
sem óhæfan nýlendumann.
t
Því vopnskiftin höfðu’ ekki lán honum lóð,
en lemstrað og blóðmissi veitt,
og auðæfa námurnar eins fór það með,
að aldrei úr þeim fékk hann neitt.
Hið kærsta, sem aftur hann kom með til lands,
var kassi með jarðeplin hans.
IH.
Þær aldir, sem liðu, það sagt hafa’ og sýnt
hvar sannarlegt verðmæti bjó:
Því iandstjórans gull, það er tapað og týnt
í tímanna hverfula sjó,
— en jarðeplin bárust frá landi til lands,
sem lífsorka þúsundum manns.
Og nýlendan stofnuð með hernaðar hönd,
og haldið með kúgunar stjórn,
hún reis upp að lokum og braut af sór bönd,
m~eð blóðugri sjálfræðisfórn.
Þar láta varð harðstjórinn landið til fulls,
jafnt lýðinn og auðnámur gulls.
En hærra var landstjórum hoasað en þeim,
sem heim fluttu jarðeplin þörf,;
en þau fóru sigrandi hvarvetna’ mn! heim,
þars höfð eru jarðyrkjustörf,
í austur og vestur, um afdal og strönd,
sem arðgjafi ræktunar hönd.
Um völdin var barist frá ári tii árs,
um auðinn háð veraldar stríð,
sem þjóðírnar leiddu frá fári til fárs
og flekuðu komandi tíð.
— En jarðeplin blómgast frá degi til dags
til daglegrar þarfar og hags.
Ouðm. Ingi.
endum til minkunar, og eru þeir
vooandi fáir, sern geta þess til.
Hitt má öllum vera ljóst, að
þjórsnáttúran skin hvarvetna í
dálkum Yesturlands, en einna
skærast þegar minst er á einhver
þau mál, sem geta orðið verka-
lýðnum til giftu.
Sóst þetta glögt í 9. tbl. þ. árg.,
þar sem rninst er á frumvarp Sigur-
jóns Ólafssonar, um bann á nætur-
vinnu við fermÍDgn og affermingu
Bkipa Þykir blaðinu frumvarp
þetta lýsa einstakri ósvifni, bæði
í garð atvionurekenda og verka-
fó’ka. Virðist það álit þass, að
atvinnuvegirnir bjari á því einu,
að verkalýðurinn þræli sem mest
um nætur og geti sem sjaldnast
notið þeirrar hvíldar, sem hverjum
manni er eðlileg og þörf. Auk
þessa telur það næturvinmma einu
höppin, eem verkafólkið verði
fyrir, sökum þess, að þá sé kaup-
gjald bærra en í dagvinsu.
En þetta er ekkert annað en
ihaldsspeki.
Verkamönnum er í raun og veru
engin þægð í næturvinnu, þótt
þeir neyðist aumstaðar til að vinna
hana, eÍDkurn á þeim stöðum,
sem ihaldið fjötrar orð þeirra og
athafnir, en hvarvetna, þar sern-
verkalýðurinn er andlega þrosk-
aður, berst hann gegn allri nætur-
vinnu, vegna þess að bann veit,
að slikt spillir heileunni, og er
þess fullviss, að hreysti og starfs-
þol er gulli dýrmætara.
Til þess að draga svo mikið úr
næturvinnu, -sem auðið er, hefír
verkalýðurinn neytt atvinnurek-
endur til að gjalda tvöfalt hærra-.
kaup í næturvinnu en dagvinnu,
en þrátt fyrir það fer næturvinna
stöðugt í vöxt, og er margur verka-
maður neyddur til að vinna sólar-
hring eftir sólarhring, svo að segja