Skutull

Árgangur

Skutull - 15.04.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 15.04.1928, Blaðsíða 1
bSKOTDLLs Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. YI. ÍR. Umdæmisþing. 8. þing TJíndæmiastúkunnar nr. 6 var sett í Góðtemplarahúsinu á ísafírði, a£ U. Æ. T. Jónasi Tómassyni, þriðjudaginn 27. mars 1928 kl. 61/, e. h. að aflokinni guðsþjónustu í Isafjarðarkirkju, þar sem sóra Halldór Koibeins pré- dikaði. Mættir voru 29 fulltrúar frá 11 stúkum. Unglingastúkur eru alls 10 í umdæminu með 676 meðlimum. Fólagar í undirstúkum í um- dæminu eru 1. febr. s 1. 758, í fyrra 690, fjölgað um 68 á árinu. Helstu framkvæmdir voru: Stofn- un st. Yöku á ísaf., barnastúkna á Hesteyri, Sæbóli og Látrum og bygging templarahúss á Patreksf. Kosnir á stórstúkuþing: Gestur 0. Gestsson, síra Guðm. Guðm. og Björn Guðmundsson, Núpi. Til vara: Sigurður Jónsson skólastj, A.uður Sigurgeirsdóttir og Helga Tómasdóttir. Þessar tillögur voru samþyktar: 1. „Umdæmisstúkan nr. 6 á ísa- firði skorar á alþingi: a.) Að lögleiða bindindisfræðslu sem skyldunámsgrein í þeim skólum, sem ríkið styrkir og fela fræðslumáiastjóra eða fræðslunefnd, í samráði við framkvæmdanefndStórstúkunn- ar, að hafa eftirlit með, að því ákvæði verði hlýtt og að kensl- an só i höndum þeirra manna, sem til þess eru færir og alment eru viðurkendir að vera vel- viljaðir bindindi. b) Að fela fræðslumálastjóra eða fræðslunefnd að ná hagkvæm- um kaupum á skuggamyuda- vólum fyrir skólana og að styrkja þá skóla, sem þær kaupa, með helmingi verðs þeirra. c.) Að fela fræðslumálastjóra að ísafjörður, 15. apríl 1928. útvega myndir, fyrir skugga- myndavólar, um skaðsemi á- fengis og tóbaks, og lána skól- unum þær ókeypis, eftir föstum reglum.“ 2. „Umdæmisstúkuþingið skorar á framkvæmdanefnd Stórstúkunnar að vinna að því, að hér á landi verði tekin upp bindindisvika í skólum og verðlauna ritgjörðir barna um bindindismál, að dæmi Finna.“ 3. „Umdæmisstúkan felur fram- kvæmdanefnd sinni að leita til húsnefndar góðtemplara á ísafirði, um ókeypis húsnæði fyrir safnið, þar sem flestir geti notið þess. Ennfremur að auglýsa um stofnun safnsins og notkun og bjóða að geyma handrit, er varða vort mál.“ 4. „Umdæmisstúkan nr. 6 felur fræðslunefnd sinni að útvega sér upplýsingar um bækur, blöð og tímarit á norðurlandamálunum og ensku, er fjalla um bindindis-, áfengis- og bannmál, og gefa þeim stúkum í umdæminu, sem óska að eignast slík rit, leiðbeiningar um, hvar helst só hægt að fá þau.“ 5. „Umdæmisstúkuþingið felur framkvæmdanefnd sinni að semja frumvarp að skipulagsskrá fyrir bókasafn sitt og leggja það fyrir næsta þing.“ 6. „Útbreiðalustarfsemi hór í um- dæminu verði hagað líkt og í fyrra, sérstakur maður, einn eða fleiri, fenginn til að boða regl- una og efla stúkur, eftir fyrirmæl- um framkvæmdanefndar Umdæmis- stúkunnar nr. 6.“ 7. „Umdæmisstúkan nr. 6 skorar á Stórstúkuna að efla eftir megni minningarsjóð Sigurðar Eiríks- sonar.“ 8. „Fundurinn skorar á fram- kvæmdanefnd Umdæmisstúkunnar að vinda bráðan bug að því, að bæta úr húsnæðisvandræðum stúkDa þeirra í umdæminu, er þess hafa brýnustu þörf.u 9. „Umdæmisstúkan hlutist til um það, að fyrirlestur hr. læknÍ9 Yilm. Jónssonar, er hann flutti 17. tU. fyrir templurum á ísafirði 28. mars 1928, verði komið á prent til út- býtingar meðal góðtemplara, ef kostur er.“ 10. „Umdæmisstúkan nr. 6 vott- ar núverandi landsstjórn þakkir fyrir aukið tolleftirlit og aðrar framkvæmdir bannlögunum til efl- ingar.u 11. Samþ. að haustfundur Um- dæmisstúkunnar verði haldinn á ísafirði. Kosnirembættismenn fyrirnæsta starfsár: # U. Æ. T. Jónas Tómasson, U. Kansl. sira Guðm. Guðmundss., U. Y. T. Rebekka Jónsdóttir, U. G. U. T. Guðm. Jónss.frá Mosdal, U. G. L. S. Pálmi Kristjánsson, U. Bit. Ólafur Magnússon, U. Gjk. Vigfús IngvarssoQ^ U. Kap. Arnfríður Ingvarsdóttir, F. U. Æ. T. Bergþóra Árnadóttir. (Ofanrituð mynda framkvæmda- nefndina). Skipaðir embættismenn: U. Organl. Anna Ingvarsdóttir, U. Dr. Ástríður Ebenezerdóttir, U. V. Einar Halldórsson, U. Utv. Helgi Guðmundsson, U. A. B. Eyjólfur Árnason, U. Adr. Hólmfríður Jónsdóttir, U- Boðb. Halldór Óiafsson, ritstj. í sambandi við þingið var haldið fræðslukvöld á ísafirði miðviku- daginn 28. mars kl. 8. Hóldu þeir þar fyrirlestra Björn Guðmunds- son, kennari á Núpi, um bind- indisfræðslu í skólum, hr. hóraðs- læknir Vilm. Jónsson, um bannlög og bindindi og Valdimar össurar- son, kennari -á Núpi, um alþýðu- fræðslu. Var að fyrirlestrunum gerður hinn besti rómur. Þinginu var slitið hinn 29. mars kl. 5.10 e. h. Um kvöldið hóldu templarar á ísafirði samsæti fyrir aðkomna fulltrúa. Fór það að öllu leyti prýðilega fram.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.