Skutull

Árgangur

Skutull - 24.04.1928, Blaðsíða 4

Skutull - 24.04.1928, Blaðsíða 4
4 SKUTULL 1 Hjá Jöni I’. Ólafssynl Hafnaratræti 33. •ra líkkistnr jafnau fyrir- ligrgjandi, mei eöa án lík- kiæla. ' 'f ^ ' ' '' " : : • ■ ’ \ •“ Kaffibrensla Reykjavíkur. ► Kaffibætirinn SÓLEY •r gerður ár bestu efnum og naeð ^ nýtÍ8ku vélum. Yaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn islenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga sjálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. Nýkomið: Mysuostur fyrir sama lága verð og áður: 1.15 stk., 1 kg. Mjólkurostur, mjög góður. X£a\xp£éia.g*icL M-J-Ó-L-K frá Seljalandsbúinu er daglega seld í Gamalmennahælinu. sua Ogf Sardínur, sömu ágætu tegundir og í fyrra, nýkomnar. XCa'u.pfélagið. Samkvæmt lögum um einkasölu á útfluttri síld ber öllum þeim,. sem á árinu 1928 æfcla sór að salfca, krydda eða verka á annan hátt síld til útflutnings, að hafa tilkynt stjórn einkasölunnar, fyrir 15. maí næstkomandi, hversu mikið þeir ætla sér að verka af sild til útflutnings á þessu ári. Hverri tilkynningu fylgi þ®r upplýsingar og skilríki, sem föng eru á, og gera það sennilegt að framleiðandinn hafi tök á að verka svo mikla síld, sem hann óskar eftir að fá selda; enda tilgreini hann nöfn og tölu þeirra báta, er hann hýggst að nota til veiðanna, og hve mikið hann æfcli hverjum þeirra að veiða til útflutnings. Tilkynningu um þetta ber að senda til undirritaðs. % Akureyri, 23. apríl 1928. Erlingur Friðjónsson, bráðabirgöaformaður. 7 Framsóknarmenn, 6 íhaldsmenn og 2 jafnaðarmenn. Kom hún sam- an og kaus í bankaráð: Jón Árnason, framkvæmdastj., Jób. JóhannessoD, bæjarfógeta, Jón Baldvinsson, alþm. og Bjarna Ásgeirsson, alþm. Formann baDkaráðains skipaði etjórnin S. Briem, aðatpóstmeistara. Þetta þing má heita sæmilegt, samanborið við önnur íbaldsþing. Lög þau, sem það hefir afgreitt, eru mörg og sum ekki ómerkileg. Er nokkurra þeirra getíð hór að frarnan; á önnur hefir verið minat áður, en æði mörg eru ótalin. Afgreiðslu nokkurra mála var ekki lokið fyrir þÍDglausnir, fá þau þvi að sofa til næsta þings. Meðal þeirra er olíueinkasalan o. fl. Xíitaflöskt'u.r, 1.90 stk. Kaupíélagið. Allar hranÖTlirnr er hest að kaupa hjá Bðknnarfélagl ísflrðlnga SllfurgVtn 11. s-M-j-o-n 1.90 '/. tg- B-G-G 18 og 20 aura stk. KADPFÉLAGIB. Slsu.bu.ll kemur út einu sinni í viku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urínn. í laus&sölu kosfcar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjblfur Árnason, Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 em. Afsláttur ef mikið er auglýst Auglýsingum né skilað til at* greiðslunnar fyrri hluta vikunnwr. G-J-A-L-D-B-l-G-I er 1. Júlí. ■ns—in»rMwi»i—i——bombm—lesiii'a ■ n»i’ mi—hi' i ■■u jj Ritstj. og ábyrgðarm.: Hallclór ólafsson. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.