Skutull

Árgangur

Skutull - 23.05.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 23.05.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. VI. ÍR. SamYinnufélagið. ísafjörður, 23. maí 1928. 21. tbl. Hérmeð or skorað á alla þá, sem hafa lofað fjárframlagi til Samvinnufélags Isfirðinga, að gefa sig frani við Finn Jónsaon, póst- meistara, og greiða honum tillögin hið allra fyrsta. Aríðandi er að menn verði skjótt við þessari áskorun, svo skipin geti komið á þeasu ári. Gtj órnin. K-A-U-P-T-A-X-T-I Yerkamannafélags Siglufjarðar frá 15. júll til 30. september. Dagvinna almenn kr. 1.10 fyrir hverja kl.st. Eftirviuna — — 1.35 — — — Dagvinna við ekip — 1.30 — — — Eftirvinna — — — 1.65 — — — Helgidagavinna — 2.00 — — — ----- Mánaðarkaup kr. 270.00. - Siglufirði, 6. maí 1928. Stjómirx. Síðasta alþingi veitti ríkis- stjórninni heimild til: „Að ganga í ábyrgð fyrir lán- um til félagsmanna í Samvinnu- félagi ísfirðinga, til kaupa á fiski- skipum, samtals alt að 320 þús. kr., enda nemi lánin eigi meiru en 4/r. kaupverði skipanna full- búinna til fiskiveiða og séu trygð með fyrsta veðrótti í skipunum, sjálfskuldarábyrgð eigenda og á- byrgð ísafjarðarkaupstaðar. For- stöðumaðnr félagsins og annar endurskoðandi séu samþyktir a£ stjórninni.11 Með heimild þessari er bæjar- búum veitt hreint sérstakt tæki- færi. Alþýða manna fær þarna svipað lén hjá alþingi og bank- arnir áður hafa veitt einstökum mönnum, en hefir mistekist, eins Og hér þekkjast dæmin til. Stofnun Samvintiufólagsins er tilraun til að skipuleggja fiski- veiðarnar og verslun sjávarafurða. Alþýðu manna er með heimild þessari boðin stjórn nokkurs hluta atvinnumálanna. Þingmaður kaupstaðarins hefir nieð (frábæruui dugnaði komið þessu í kring. Þetta er í fyrsta skifti sem al- þýðu manna hór á Islandi býðsfc slíkfc fcækifæri. Hvernig ætlar hún að nofca það? Sjómenn eru dreifðir út um alfc land, um þefcfca leyfci árs. Nú er góður afli og fiskverð með befcra mófci. Allar fleyfcur eru farnar á flofc. Afcvinnuleysi er því ekki nú hjá þaim, eins og svo offc áður. Þörfin því ekki eins augljós og svo offc áður. Grleyma þeir nú, vegna góðærisins, erfiðleikum vondu ár- anna? Ætla þeir að fara eins og fólkið, sem býr á eldfjallinu. Fólkið, sem að hverju gosi loknu færir bygðina affcur upp fjallið nær gígnum og gleymir hættunni, þangað fcil næsta hraunflóð skellur yfir það? . Þefcfca niá ekki fara svo. Menn mega ekki láta góðærið sfcihga sór svefnþorn. Þverfc á móti. Þeir eiga að nota sór góðærið eins og hægt er. Vegna þess á alþýða manna nú miklu léttara en ella, með að nofca sór fcækifærið. Framlaginu, sem þarf til þess að nota sór heimild aiþingis, æfcti nú að vera auðvelt að safna. Sjómenn, verkamenn og aðrir, sem áhuga hafa á að byggja upp afcvinnuvegi landsmanna, verða að taka höndum saman og nofca sór góðærið til að byggja upp Sam- vinnufélagið. Það á í góðæri að veita mönn- um sem fylsfcau arð vinnu sinnar, og vera tryggingarstofnun fyrir bæjarbúa þegar erfið ár bera að höndum. Verkamenn, sem ráðast í sildarvinnu til Siglufj&rðar í sumar, eru alvarlega ámintir um að ráða sig ekki fyrir lægra kaup, en tilfcekið er í kaup- taxta Verkamannafélags Siglufjarð- ar, sem birtur or hér í blaðinu. Einnig geta þeir, sem ekki eru í verkalýðsfélagi, gengið í Verka- mannafólag Siglufjarðar þann fcíma, eem þeir dvelja þar. Skulu þeir, sem þess óska, snúa sér fcil Sig. J. Fanndals, Siglufirði.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað: 21. Tölublað (23.05.1928)
https://timarit.is/issue/320080

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

21. Tölublað (23.05.1928)

Aðgerðir: