Skutull - 23.05.1928, Blaðsíða 3
SKUTULL
3
KLÆÐAYERKSMIÐJAN GEFJUN,
AKUREYRI,
hefir alt af fyrirliggjandi nægar birgðir af allskonar
dúkutn við allra hæfi. Ullareigendur fá að rninsta kosti
kr. 2.00 meira fyrir kgr. af ull sinni, með því að láta
vinna dúka úr henni í verksmiðjunni. Yerksmiðjan
leggur alla áherslu á það, að vinna úr islensku ullinni
sem fallegasta og haldbesta dúka, þótt sú starfsemi
só enn ekki fullkomnuð, hefir þó stórkostlega áunnist.
◄---► íslendingum verður að lærast
að nota serxi meKt isitt eigið- <——. ►
Klæðaverksmiðjan hefir umboðsmenn á hverri einustu höfn kringmm
landið og víðar, og gefa þeir allir upplýsingar um verkstniðjuna,
. aem óskað er eftir.
rekstura leyfishafa, og starf-
rækt að öllu leyti í hans eigin
nafni.
b. Útbúnaði öllum verði hagað
eftir fyrirmælum brunalaga og
reglugerðar um brunamál fyrir
ísafjarðarkaupstað, eins og nú
eru þau, eða siðar kunna að
verða, svo og eftir fyrirmæl-
um brunamálanefndar. Leiði
hækkun iðgjalda af húsum eða
vörum, af olíugeymslu á þess-
um stað, skal leyfishafi bera
kostnað þann, er af slíku leiðir,
svo og vera skyldur að bæta
tjón það að fullu, er á ein-
hvern hátt kynni að stafa af
olíugeymslunni og ekki fæst
bætt á annan hátt.
c. Ekki má byrja á bryggjugerð-
inni fyr en uppdráttur og ná-
kvæm lýsing hefir legið fyrir
hafnarnefud og bæjarstjórn og
hún lagt samþykki sitt á. Fer
bryggjugerðin síðan fram undir
eftirliti hafnarnefndar. Um af-
not bryggjunnar fer samkv.
hafnarlögum og hafnarreglu-
gerð fyrir ísafjarðarkaupstað,
eins og nú eru þau eða síðar
kunna að verða, og fyrirmæl-
um hafnarnefndar.
d. Ekki má byrja að leggja veg-
inn fyr en veganefnd hefir
mælt út fyrir honum, og skal
vegagerð að öllu leyti hagað
samkvæmt fyrirmælum vega-
nefndar. Leyfishafi ber allan
kostnað af vegagerðinni og
annast viðhald hans, ef bæjar-
stjórn krefst þess.
e. Vegurinn skal vera opinn til
almenningsafnota og bryggjan
að svo miklu leyti sem það
kemur ekki í bága við atvinnu-
rekstur leyfishafa. Bænum sé
heimilt að leggja, vatnsæð um
lóðina og fram bryggjuna, án
endurgjalda.
2. gr.
Leyfi þau, er um getur í 1. gr.,
veitast til 50 ára, frá 1. jan þ. á.
að telja, og má ekki framselja
þau öðrum, nema með samþykki
bæjarstjórnar.
3. gr.
Yerði eigandaskifti að framan-
greindum mannvirkjum, eða hætti
leyfishafi verslun þar í sínu nafni
áður leyfistími er útrunninn, falla
leyfi þesai úr gildi og hefir bæjar-
stjórn Isafj.kaupstaðar forkaupsrétt
að lóð, bryggju og öðrum mann-
virkjum, eftir mati 2ja dómkvaddra
manna, ef hún óskar þess.
4. gr.
"R.ísi mál út af samningi þessum
skal það rekið fyrir gestarétti Isa-
fjarðar, án tillits til varnarþings
aðilja.u
Oddvita gefið umboð til að
undirskrifa f. h. bæjarstjórnar.
Stjórn Samvinnufélagsins hafði
sent bæjarstjórn erindi um ábyrgð
bæjarins fyrir félagsmenn, til
skipakaupa, i samræmi við sam-
þykt síðasta alþingis, sem birt er
á öðrum stað hér í blaðinu.
Magnús Ólafsson mælti nokkur
orð og lagði fram svohljóðandi
tillögu:
„Bæjarstjórnin samþykkir að
heimila oddvita, í samráði við
fjárhagsnefnd, að ganga í ábyrgð
fyrir hönd kaupstaðarins, fyrir lán-
um til félagsmanna í Samvinnu-
fólagi Isfirðinga, til fiskiskipa-
kaupa, samt. alt að 320 þúsund
krónum, i samræmi við ábyrgðar-
heimild þá, er síðasta alþingi veitti
í þessu skyni.“
Jón Maríasson talaði mjög ein-
dregið gegn ábyrgðinni.
OJdviti lýsti yfir því, að hann
hefði ætíð verið þannig gerður,
að hann hetði haft trú á því, að
útgerðarfyrirtæki, rekin á róttum
grundvelli, gætu boiið sig hér.
Þetta væri bjargráðaráðstöfuníyrir
bæjarfélagið, og myndi hann greiða
ábyrgðarheimildinni atkvæði.
Yilm. Jónsson benti á, að mikill
ábyrgðarhluti væri að ganga í
þessa ábyrgð, en þó væri enn
meiri ábyrgðarhluti að vera á
móti henni.
Jón Mariasson lýsti því þá yfir,
að honum hefði láðst að geta þess,
að hann ætlaði ekki að greiða
atkvæði. Matthías gaf sömu yfir-
lýsingu.
Fór fram nafnakall um tillögu
Magnúsar. Já sögðu: Oddviti og
alþýðufulltrúarnir aliir. Jón Marías-
son og Matthías greiddu eigi at-
kvæði, en Jóhann Bárðarson var
ekki á fundi og slapp þannig við
•að tvístíga opinberlega í þessu
nauðsynjamáli bæjarins.
Galdra-Loftur.
Leikfélag ísafjarðar sýnir nú
hið stórfenglega leikrit Jóhanns
Sigurjónssonar, Galdra-Loft. /
Har. Björnsson leikur Galdra-
Loft ágætlega, Sigrún Magnús-
dóttir leikur Uísu ljómandi vel,
Ingibjörg Steinsdóttir leikur
Steinunni alstaðar vel og víðast
hvar með afbrigðum.
Hin önnur hlutverk leiksins eru
og sæmilega af liendi ley9t. Har-
W* VERSLIÐ VIÐ KAUPFÉLAGIÐ.