Skutull - 26.06.1928, Blaðsíða 4
4
SKtmjLL
Hji Jöiii Þ. Ólafssyni
Hafnaratræti 33.
era líkklstur jafnan fyrir-
liggjandi, meS e#a án lík-
klæða.
mmmm
rj!iH
Gjalddagi Skutuls
er 1. júlí. i:!
________ §:i£q|
fcs i feasss^jsKgsssíasisasg^: ^
minMiKii!
Tfmaritið „ANDVAR1“
1.- 30. árg., innbundið í vandað
skinnband, sel eg á kr. 60.00.
Eyjólfur Árnason.
Sníkjudýr.
Áður fyr höfðu menn þá trú,
að ekki væri hægt að lifa lúsa-
laua. Lýsnar áttu að sjúga ýmsa
óheilnæma vessa úr líkarminutn.
Nú er alment lagt mikið kapp
á að útrýma þessum ófögnuði. —
Alt til þessa hefir það verið
skoðun mikils meiri hluta manna,
að stóreignamenn og aðrir brask-
arar væru máttarstoðir hvers þjóð-
félags.
Þó álita nokkrir þessa auðugu
iðjuleysingja sníkjudýr af verstu
tegund og hafa hvatt þjóðirnar til
að útrýma þeim sem fyrst.
Æcli okkur Islendingum væri
ekki nauðsynlegt að verða við
þeirri hvöt, og losna við eitthvað
af slíkum bitvargi?
Á alþjóðaþingmannafund
fóru þeir nýlega af hendi al-
þingis: Haraldur Guðmundsson,
Magnús Jónsson og Ásgeir Ás-
geirsson. Fundurinn er haldinn í
Stokkhólmi.
19. júní,
kvenfrelsisdaginn, sást að eins
flagg á einu þúsi hér í bænum,
aðrir fánar fengu hvíld þann dag.
Skutull.
Yerði einhver vanskil á blaðinu
er nauðsynlegt að' láta afgreiðsl-
una vita það tafarlaust.
1
V
0
í
(
I
$
Besta viðbitið er
Sólar-smjörlílsi.
Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn-
um, munið því að biðja ávalt um
s
!
í:
!
I
i
Tilkynning.
Að gefnu tilefni tilkynnist hór með í eitt skifti fyrir öll,
að Spánarvín verða alls ekki látin úti að nóttu til nó á helgum
dögum, og mönnum því algerlega þýðingarjaust að finna mig í þvf
skyni á öðrum tíma en þeim, sem útsalan er opin.
ísafirði, 20. júní 1928.
Guðm. Pétursson.
p
M-J-0-L-K
frá Seljalandsbúinu er daglega
seld í Gamalmennahælinu.
ÍSLENSKA DÓ8A3IJÓLKIN
MJÖLL
er nú viðurkend. að gæðum. Af þjóð-
legum ástæðum ættu íslendingar að
kaupa þessa ísl. mjólk.
Fæst í ilestum verslunum.
ííöfum fengið góðan og ódýran
Mjólkurost.
Ka/npf élagiö.
íslenskur
fæst í
Kaupfélaginu.
Nýkomið
milcið a í
POSTULÍNI
ogf
LEIRVÖBUM.
KaTjLpfélagið.
XÆeðalalýsi,
brætt úr nýrri lifur,
fæst í
Kaupfélaginu.
Niðurs. vörur:
Kjötmeti,
Fiskmeti,
Avextir,
mest úrval í
Ranpfélaoinn.
Allar brnuðvVrnr er liest að kaupa hjá
Bðkunaríélagi fsfirðinga Sllfurglltull.
S^'U/b'U.ll
kemur út einu sinni í viku
Áskriftarverð B krónur árgang-
urinn. í lausasölu kostar blaðið
1B aura eint.
Afgreiðslum.: Eyj'olfur Árnasont
Silfurgötu 14.
Auglýsingaverð kr. 1.B0 cot.
Afsláttur ef mikið er auglýst
Auglýsingum sé skilað til af-
greiðslunuar fyrri hluta vikunna*.
G-J-A-L-D-D-A-G-I er 1. júlí.
Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson..
Prentsm. Njarðar.