Skutull - 19.08.1928, Blaðsíða 3
SKUTULL
Tillaga %essi var undirskrifuð
af öUum prófdómendum, nema
þeim, sem eæti áttu í skólanefnd.
Fyrir nokkrum dögum átti eg
tal við einn skólanefndarmann-
anna, og spurði hann um afdrif
þeasarar tillögu. Yissi hann ekkert
um hana og kvað hana aldrei
hafa komið til umræðu í nefndinni.
Nú á seinasta skólanefndarfundi
mun hann hafa fengið tillöguna
til umræðu, því að þá samþykti
nefndin að halda akóla í september
fyrir börn þau, er þar um getur.
Skyldi nú skólanefndinni detta
það í hug, að með fjögra vikna
kenslu hafi 4ún gert skyldu sína
í því að bæta úr því fræðslu-
ástandi, senf hér að ofan hefir
verið lýst í stærstu dráttunum.
Sé svo, þá verð eg mikillega að
dást að trú hennar. — En eg vil
þó gera ráð fyrir, að með þessari
samþykt sé aðeius átt við 10 ára
börnin, og að ennþá sé ókomin
samþykt um bjargráð hinna eldri
fyrir næsta eða næatu vetur. Yæri
þó ákjósanlegt að fá vissu sína i
þessu efni. Meira.
Hannibal Valdimarsson.
Elnkasalan og Vestnrland.
Ritstjóri Vesturlands hellir úr
skálum reiði sinnar yfir síldar-
einkasöluna i síðasta blaði sínu.
Einkasalan er hvorki stofnsett
né rekin eftir kenningum jafnaðar-
stefnunnar, heldur hafa Alþýðu-
fiokkurinn og Framsókn bæði gefið
eftir á kröfum sínum og kenning-
um til að reyna að bæta eitthvað
úr verstu göllunum á síldarsölunni,
Besta viðbitið er
Sólar-smjörlílsi.
Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn-
um, munið því að biðja ávalt um það.
og þeir voru svo miklir, að öllum
bar saman um að eitthvað yrði
að gera.
En ritstjóri Vesturlands vinnur
að sinu verki, hann er að gera
stjórn einkasölunnar tortryggilega
með því að segja að hún sé
að koma þossum atvinnurekstri i
hendur útlendinga.
Undanfarin ár hafa sildveiðarnar
og síldarverslunin meira og meira
verið að komast í hendur útlend-
inga, annaðhvort beint eða með
leppmensku.
Útlendingarnir og lepparnir hafa
vaðið uppi eins og þeir ættu bæði
land og þjóð.
'Þá hafa innlendir braskarar
verið lítið betri. Með fjárbralli við
lánsstofnanir og drætti eða svik-
um á kaupgreiðslu verkafólks hafa
þeir, ásamt útlendÍDgunum, gert
þenna farsæla atvinnuveg að hálf-
gftrðum bölvunarbita. Lánsstofn-
anir landsins og heilir landshlutar
bíða þeasa seint bætur. Þarf ekki
langt að leita ljósra dæma.
Einkasalan er tilraun til að bæta
úr Ó8tandinu. Hún er að reyna að
draga valdið úr höndum leppa, út-
leDdinga og ábyrgðarlausra brask-
ara í hendur innlendra manna,
sem bera ábyrgð á gjörðum sinum
fyrir þingi og þjóð. Hún á að
reyna að gera síldveiðarnar að
tryggilegri atvinnugrein, þjóðinDÍ
til blessunar, eins og hún á að
vera og getur orðið.
Það getur tekið nokkur ár að
koma þessu í framkvæmd, og því
lengur, sem landsmenn vita ekki
og skilja ekki hvað er að gerast.
Gagnrýning á gerðum einkasöl-
unnar er sjálfsögð, en ósannindi
og blekkingar um stjórn hennar
létta bara UDdir með erlenda vald-
inu og bröskurunum.
En íhaldið skeytir því engu, það
«*09«ðo98oe«»ð«a8«9*seoed
§ Drengjasportföt,
S Matrosaföt,
Matrosafrakkar.
&
| BRAUNS VERZLUN. |
«os©assaeae©2©se®®®o3®®eo
r-
IttiIIItlIM.1 MKblbVVb 'i'i 'i
LÍKKISTUR. mji5g’ vandaðiir.
LÍKKRANSA, ínnrgnr tegr.,
seni altaf ern fyridig-gjiuidi,
er best að knupa iijá
Ólafi Gestssyni,
Fjarðarstræti 29.
sbssbsbsmtsb
gengur löngum erindi innlendra
og erlendra braskara. Ritstjóri
Vestúrlands er trúr þeirri köllun
sinni, og ekki stendur á honum
að segja ósatt, að vanda, og öfg-
arnar keyra úr öllu hófi fram.
Ummæli hans um að Bræðurpir
Leví séu umboðsmenn einkasöl-
unnar eru hrein ósannindi. Þeir
hafa keypt eitthvað af síld af
einkasöluuni eins og fleiri. Hvað
ætti svo sem að vera athugavert
við það?
Svo langt gengur ritstjórinn i
öfgum sínum, að hanD talar um
atvinnuleysi hér í bærrum og
sýnist helst kenna einkasölunni.
Segir hann að fiskur hafi nú borist
heldur litill á land og menn sitji
auðum höndum.
Sannleikurinn er sá, að nú í
nokkur ár hefir ekki verið nándar
nærri eins góð atvinna í bæniun
eins og i sumar. Fiskur er hér
40— 50°/o meiri en í fyrra og síld-
veiði svipuð. Loksins hefir svolítið
rætst fram úr með atvinnu. En
W VERSUÐ Vlf) KáUPFÉLAGIÐ.-W