Skutull - 25.08.1928, Blaðsíða 2
3KUTULL
í
Barnafræðslan
á ísafipöi.
[Niðurl.]
í fyrri hluta greinar þeasarar
var aðeins talað am börn þau,
sem ekki voru í bamaskólanum
bér aíðaatliðinn vetur. I niðurlagi
bennar verður aftur á móti drepið
lítillega á fræðaluáatand hinna, er
notið bafa kenslu hér í 9kólanum.
Ósanngjarnt væri að segja, að
kunnátta þessara bama og þroski
aé ekki að mörgu leyti mjög
eæmilegur, en hitt er þó satt, að
á öðrum aviðum er þekking þeirra
nokkuð í molum. Með þeasu er
þó ekkert niðrandi sagt um kenslu
eða starfhæfni kennaranna, heldur
'stafar það meatmegnis af nkipu-
lagsleysi á starfshiftingu þeirra. —
Dæmi skulu tekin: Komið hefir
það fyrir, að námsgrein, aem kend
hefir verið veturinn fyrir, hefir
fallið niður veturinn eftir, en síðan
verið tekin upp á öðrum vetri þar
frá, og hefir þá auðvitað orðið að
byrja á námsgreininni svo sem
hún hefði aldrei verið kend þe9s-
um börnum fyr. Þarna eyðilegst
eins árs kensla í einni grein að-
eins fyrir skipulagsleysi á starfs-
skiftingu kennaranna, og er það
hvergi nærri gott. Er ekki að
undra, þótt slíkt geri skarð í
heildaráraDgur kenslunnar, hversu
góð sem hún er — já, skarðið
verður jafnvel því stærra, sem
kenslan er betri, sem þannig fer
forgörðum. — Annað dæmi: I vetur
var eins og lög gera ráð fyrir
kend íslandssaga í efsta bekk, en
hana hafði kent í fyrravetur annar
kennari, og hafði hann kent fyrri
hluta sögunnar aftur að Skúla
fógeta. Nú vissi sá, er kenna skyldi
íslandssöguna í vetur, ekki hvernig
þetta hefði verið kent, eða hvort
börnin kynnu nokkuð í því nú,
6vo að hann byrjar aftur á sög-
unni og kemst eins og fyrirrennar-
inn aftur að Skúla fógeta. Þetta
voru alt börn, sem taka áttu
fullnaðarpróf, og höfðu þau sem
sagt ekkert lært um það, er næst
oss liggur, og eg hefði sist viljað
láta þau ófróð ura í sögu þjóðar-
innar. Strangt tekið hefði mátt
synjaþe99um börnum um fullnaðar-
próf, þar eð þau fulloægðu hvergi
nærri hinum afar vægu kröfum
fræðslulaganna um söguþekkingu
barna til fullnaðarprófs. Samkvæmt
2. grein, mállið 5, eiga börnin að
vita nokkuð um merkustu menn
þjóðarinnar að fornu og nyjn og
þau tímabil, er þeir lifðu á. Þetta
geta ekki talist harðar kröfur, en
af skipulagsleysinu verður þeim
þó ekki fullnægt, þótt börnin séu
komin gegn um alla bekki skólans.
í raun og veru er ekki hægt
að tala um neitt fullnaðarpróf við
barnaskóla Isafjarðar. Skólastjóri
gat þess í skólaslitaræðu sinni í
vor, að nú yfirgæfu skólann 50
börn en af þeim væru aðeins 18
í 5. bekk (efsta bekknum). Ef til
vill gera menn sér ekki ljósa grein
fyrir, hvað í þessum orðum felst,
en ómögulegt er að leggja vægari
skilning í þau en það, að af hálfu
hundraði barna, sem skólinn sendir
út í lífið, hafa aðeins 18 náð
fullnaðarprófi. Og þó er því við
að bæta, að þes9Í 18 gátu ekki
heldur náð fullnaðarprófi, nema
með því móti, að prófdómendur
færu kring um prófkröfur fræðslu-
laganna eins og kettir í kriog
um heitan graut.
Hér að framan var minst á Is-
landasöguna í 5. bekk, en um
Náttúrufræðina er svipaða sögu
að aegja. í vetur var þar ekkert
kent I Náttúrufræði nema nokkuð
I Eðlisfræði, en samkvæmt fræðslu-
lögunum verður til fullnaðarprófs
að krefjast nokkurrar þekkingar í
Dýrafræði, Grasafræði og á bygg-
ingu mannlegs líkama. Um það,
hvort þessurn skilyrðum hefði
verið fullnægt, gátu prófdómendur
enga vitneskju fengið, þar eð þeir
voru ekki nógu harðbrjÓ9ta til að
prófa börnin í öðru en því, sem
þau höfðu lesið yfir veturinn, og
hefði það samt verið hið eina
rótta. Hór er því um tvær náms-
greinar að ræða, sem nemendur í
efsta bekk skólans gátu eigi með
róttu fengið fullnaðarpróf í, seinast-
liðið vor. Ed hvað kom þá til, að
öllum þessum börnum var hlaypt
út úr skólanum með fullnaðar-
prófi, munu menn spyrja? Mér
vitanlega hefir ekkert harn neitt
það skírteini í höndum, er hermi, að
það hafi, vorið 1928lohið fullnaðar-
prófi við Barnaskóla Isafjarðar.
En getur þá skólastjóri ekki hafa
gefið börnunum fullnaðarprófskír-
teini án vituodar prófdómenda?
Að svo er ekki sóst best af 21.
grein fræðslulagaDna, er svo hljóð-
ar: „Börn þau, er með fullnaðar-
prófi hafa lokið lögskipuðu nómi“
(þ e. hafa fullnægt lögskipuðum
prófkröfum), „skulu fá vottorð urn
kunnáttu sína og þroska, undir-
skrifað af prófdómanda og próf-
anda.w
Það er því skýlaust lagabrot, að
börn þau, sem yfirgefa skólann
fá eigi í hendur skírteini síd, ef
þau á annað borð hafa staðist
fullnaðarpróf; en það varðar þó
meiru, að slík vanræksla getur
kostað börnin sjálf rcttindamissi.
Þannig er þess krafist við fjölda
skóla s. s. Kvennaskólann, Ljós-
mæðraskólann, verslunarskóla,ung-
lingaskóla o. m. fl. að umsækjeDd-
ur sendi fullnaðarprófskírteÍDÍ með
umsókD, en fói ekki aðgang ella.
Slíkt ákvæði sem þefta sýnir,
að með fullnaðarprófi er ótt við
ákveðið þekkÍDgaretig, og einnig
að það er hinn me9ti misskiln-
ingur, að börnin eigi að yfirgefa
skólann og fá sitt fullnaða'próf,
undireins er þau hafa DÓð 14 ára
aldri, hvað sem þekkingu þeirra
líður. SaDnleikurinn er sá, að skól-
ion er skyldur til að sjá öllum
börnum fyrir fræðslu, hvort sern
þau hafa verið fermd eða ekki,
þangað til þau geta fullnægt lög-
skipuðum kröfum dm fullnsðar-
próf. Þannig eru því öll þau böm,
er síðastliðið vor voru fermd á Isa-
firði, en eigi gátu tekið fullnaðar-
próf fræðsluskyld og eiga lögum
samkvæmt að vera í skólsnum
næ^ta vetur. Þó eru þau böm,
sem að dómi læknis og kennara
eru svo sljó, að þeim só ekki
kennandi, undanskilin. I þessu
sambandi er fermingin ekkert
annað en fullnaðarpróf í náms-
greininni kristnum fræðum og alls
enginn endapunktur við skóla-
göngu barna, eins og helst lítur
út fyrir, að ekki aðeins foreldrar,
heldur einnig margir kenDarar,
pre9tar og skólastjórar séu farnir
að ætla.
Það er engan veginn viðunandi,
að á einu ári skuli vera fermd
rvimlega 30 börn víðsvegar úr
neðri bekkjum skólans. Er þetta
bein afleiðing af þeirri venju við
skólann, að halda öllum þeim
börnum í neðri bekkjunum, sem
orðin eru á eftir í einhverri grein,
t. d. í lestri, og það jafnvel þótt
þau sóu komin undir fermÍDgu.
Slíkt Dær ekki nokknrri átt og
viðgengst vonandi hvergi nema
' hér. — Þessum börnum ber skóla-