Skutull

Volume

Skutull - 25.08.1928, Page 4

Skutull - 25.08.1928, Page 4
4 SKUTULL Hjá J6ai Þ. Ólafssyni Hafnarstræti 33. •ra líkkiatur jafnan fyrir- liggjandi, með eða án llk- klæða. stað 3. jáni og kom til Hóma- borgar eftir 48 daga ferð þ. 20. jálí. Þassi göngugarpur heitir Alfhild Hovdan. Fjögrur þúsund manns, karlar og koaur á ýmsum aldri í hinni fögru og auðugu Parísar- borg, hafa hvergi höfði sínu að að halla og verða að liggja úti hvernig sem viðrar, sumar og vetur. Svona gefst þjóðskipulag íhaldsins. Marg-ir bílar. í Bandaríkjunum i Ameriku er einn bíll á fírnta hvern íbúa, og fjölgar þeim miklu örar en mann- fólkinu, og það svo, að fróðir menn búast við að eftir 10 ár verði einn bíli fyrir hvarja 2 íbúa. 1 snmar ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ Kaffibrensla Reykjavíkur. Kaffibætirinn SÓLEY ®r gerður úr bestu efnum og með nýtisku vélum. Vaxandi notkun hans sýnir, að mjög þverra fordómar gegn íslenskri nýiðju, en trú manna á getu ís- lendinga ejálfra vex. Brent og malað kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavíkur er best. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Siöari gjalddagi útsvara er 1. september. Gijaldendur eru ámintir um að greiða bæjargjöld sem allra fyrst, svo ekki þurfi að afhenda þau til inn- heimtu með lögtaki. Ssejarg-jsildlseri. j 51 nýkomið. Verðið lægra en áður. Kaapfélag i 3. Ágætnr Mjólkurostur, 1.00 kr. x/a kg. Kaupfélagiö. Oulrætur, Bjellands: FISKBOLLUR, SARDÍNUR, ANSJÓSUR, GAFFALBITAR fæst í KAUPFÉLAGINU. H-V-B-I-T-I ' ódýrt í heilum pokum. Kaupfélagid. fóru fáir Færeyingar til Græn- lands til að fiska, vegna þess hve vel þeim gekk hér við ísland, en þ ir fáu, sem fóru, fengu ótrúlega mikinn afla, á skömmum tíma. iRödbeder, X^aukur — nýr. Ka'u.pfélagid. ililar brauðvörnr er best að knupa hjá Bökunarfélag:! Isflrðing'a Silfurgötull. Atvinnuleysið á Bretlandi. Bretar setluðu að senda 10000 menn til Canada i uppskeruvinnu. 15000 atvinnulausir menn buðu sig fram. Að eins 3500 álitust nógu heilsugóðir. Stóra Bretland er auðugasta land álfunnar. Ársrlt Ferðafélaífs íslands er nýkomið út. Vönduð bók að frágangi með fallegum myndum. Ágæt fyrir þá, sem hafa ráð á að ferðast til að skoða fegurð lands- ins, eða vilja fræðast um hana. Sagra, missirisrit Þorsteins Þ. Þor- steinssonar í Winnipeg, 1. bók 1928, er nýkomin út. Efni fjöl- breytt og skemtilegt. Fæst hjá Jónasi bóksala Tómassyni og kost- ar 4 kr. Reknctaveiði hefir engin verið hér nú i nokkra daga, enda veður verið óstilt. Margir halda að síldin sé alveg farin, hafí flúið smokkinn. Af honum veiðisfc hér talsvert. kemur út einu sinni í víku Áskriftarverð 5 krónur árgang- urinn. í lausasölu kosfcar blaðið 15 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjblfur Árnason Silfurgötu 14. Auglýsingaverð kr. 1.60 cm. Afsláttur ef mikið «r auglýst Auglýsingum sé skilað til af* greiðslunuar fyrri hluta vikunnaf. H-J-A-L-Þ-B-A-G-I .r 1. júlí. Ritstj. og ábyrgðarm.: Halldór Ólafsson.. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.