Skutull

Árgangur

Skutull - 01.09.1928, Síða 4

Skutull - 01.09.1928, Síða 4
4 SKUTULL I 1 Hjá Jöni Þ. Ólaíssyni Hafnaratræti 33. •ra líkkistnr jafnan fyrlr- iigrgjandi, meS eSa án llk- klieSa, SAMSÖNGOB, til ágóða fyrir orgelsjóð- ion, verður haldion hér í kirkjunni kl. 9 i kvöld. Fjðibreytt sðagskrá. Aðgangur 1 króna. Scttlicti ilialílsins. Á nýjársdag 1928 voru 562 milliónerar í Stóra Bretlandi. Hór af höfðu 188 2V, millión krónur i árstekjur og þar yfir. Á sama tíma voru þar i landi 500000 námumannabörn, sem lifðu við skort. Börn, sem bæði skortir mat og föt., skifta milliónum í þessu auðugasta landi heimsins. Hvað er djöfnilinn g-nmail? Þýskir visÍDdamenn álíta að trúin á djöfulinn hafi verið til síðan um árið 8000 fyrir Krist- burð, en enskir og franskir vis- indamenn álíta hana iniklu eldri, alt að um 20000 árum fyrir Krist- burð, og allan timann hafa ein- hverjir haft atvinou af því, að berjast við hann. Síidveiðin. Nú um helgina var búið að salta og krydda um 115 þús. tunnur síldar í landinu. Margir hafa veitt ágætlega i bræðslu, nokkrir togarar hór Yestanlands um og yfir 10000 mái. Smásild hefir veiðst talsverð í landoætur, i Álftafirði, og er söltuð til út- flutnÍDgs. fl 1 M I I Besta viðbitið er Sólar-smjörlílísi. Það getið þér ávalt fengið nýtt af strokkn- munið því að biðja ávalt um það. um 4 S $ v ÍA I i : | i S^^ksesesee: Bjellands: FISKBOLLUR, SARDÍNUR, ANSJÓSUR, GAFFALBITAR fæst í KADPFÉLAGINU. Húg m j ö 1 nýkomið. Verðið lægra en áður. Kanpfélagið. XT ý lc s© £ eu Kaupfélagið. Oulrætur, Í^ödbeder, Laukn r — nýr. Kanpfélagiö. Prestafundnr hefst hór i bænum i dag. EÍDn prestur kvað þegar hafa iátið svo ummælt, að þeir yrðu þar best úti, sem kæmu þangað síðastir, Og færu þaðan fyrstir. Djúpbáturinii hefir nú tekið að sér póstferð- irnar til Hesteyrar, alls 15 á ári. Eiga þær að bætast við ferðir þær, er báturinn fór áður norður. Báturinn mun i flestum þessara ferða fara til Sæbóls og Látra og einnig nokkrum sinnum koma við á Dynjanda. Er að þessu sam- göngubót nokkur fyrir norður- hreppana, er áður voru mjög af- skiftir, þó vantar enn nokkuð á að vel só. itiiTitiiniitiiwiiHniKiiiiiiiiiitRUBiiiiiiiiiiiiiHiMiiiiiininriiiiiiiiniui' ••oi'Uiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiii.ii.lcSáiiiiuiuririiuriiiiriririiiii.viiii.'i LÍKKISTUIt mjög: vandaðnr. LlKKRANSA, marg-nr teg., \ scm altnf ern fyrirlig-grjandi, l er bcst að kaupa lijá Ólaíi Gestssyni, ; Fjarðarstræti 29. ÍSLENSKA DÓSAMJÓLKIX MJÖLL er nú viðurkend að gæðum. Af þjóð- legum ástæðum ættu íalendingar að kaupa þessa ísl. mjólk. Fæst í ilestum verslunum. K-V-E-I-T-X ódýrt í beilum ppkum. Kaupfélagið. Ágætur Mjólkurostur, 1.00 kr. */a kg. Kaupfólagið. Ailar branðvörnr er best að kanpa hjá Bökunarfélagi ísiirðinga Silfurgötu 11. kemur út einu bíddÍ i viku Áskriftarverð 5 krÓDur árgang- urinn. í lausasölu kostar blaðið 16 aura eint. Afgreiðslum.: Eyjólfnr Árnason,. Silfnrgötu 14. Auglýaingaverð kr. 1.50 cm. Afsláttur ef mikið «r auglýst Auglýsingum sé skilað til al- greiðalunnar fyrri hluta vikunnar. G-J A-L-B-»-A-«-I *r 1. jtíjí. Ritstj. og ábyrgðsrm.: Halldór Ólafsson.. Prentsm. Njarðar.

x

Skutull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.