Skutull - 26.10.1928, Blaðsíða 2
2
SKUTULL
Reikningur
yfir tekjur og gjöld hafnarsjóðs Isafjarðar 192Y.
TEKJUR: Kr. au
1. Eftirstöðvar f. f. á. 30 366.34
2. Hafnargjöld 30832.50
3. Vörugjöld 19 68604
4. Leiga af fasteignum 10 490.25
5. Greiddar skuldir f. f. á. 853.00
6. Útdregin bankavaxtabréf 1 100.00
7. Seld — 4 752.00
8. Afb. af skuldabr. Ásg. Jónss. 1 200.00
9. Vextir 735.82
10. Ríkissjóðsstyrkur 60 000.00
11. Ymsar tekjur 713 17
12. Neðstikaupstaður 17 676.84
178 405.96
GJÖLD: Kr. au.
1. Kostn- við starfr. hafnarinnar 8 254.57
2. Leiðarmerki 1 968 51
Flyt kr. 10 223.08
Fluttar kr. 10 223.08
3. Kostn. og viðh. á húseignum 295.43
4. — — — bæjarbryggjunnar 1 776.59
5. Leiguhl. N. 0. austan bryggju 415.12
6 Hafnsögugjald 1 275.00
7. Vátrygging og skattar 1 247.18
8. Afb. af skuldabr, til bæjarsjóðs 65.000.00
9. Vextir af sama 2 370.00
10. Lán til bæjarsjóðs 12 000.00
11. Afföll á verðbrófum 6 748.00
12. Ýms gjöld 1 219.20
13. Óíáanlegar tekjur 112.38
14. Ófáanlegt hafnsögugjald 45.00
15. Til jafnaðar við tekjulið 5 853.00
16. — — — — 6 1 100.00
17. - — — - 7 4 762.00
18. Neðstikaupstaður 45 968.62
19. Eftirstöðvar til næsta árs 23 005.36 178405.96
Skýrsla
um eignir og skuldir hafnarsjóðs ísaQarðar 31|i2 1927.
EIGNIR: Kr. aa.
1. Fasteignir:
a. ) Hæstik.et., 1. og hús
b. ) VörBgaymsluhús
c) Uppf. við bæjarbr.
d. ) Bæj.br. m. sporbr. o. fl.
e. ) Neðstik. með húsurn
bryggjam og Skipeyr.
f. ) Skjalaskápur
2. Lausafó í Neðstakaupst.
3. Lán bæjarsjóðs
Kr. au.
85 000.00
14 300.00
12 900.00
130 600.00
250.000.00
900.00 493 70000
5 000.00
12 000.00
Flyt kr.- 510 700 00
Fluttar kr. 510 700.00
4. Útistandandi skuldir 4 346.76
5. Verðbréf ‘ 6 700.00
6. Sjóðir 15 559.60
537 306.36
SKULDIR: Kr. au.
1. Skuldabréf l>æjarsjóðs 20.000.00
2. — H.f. sam. isl. versl. 105 000.00
3. Eignir umfram skuldir 412 306.36
537 306.36
ári. Auðvitað er okkur, fram-
kvæmdarstjórunum, það ljósast
allra manna, að á lögunum og
reglugerðinni eru ýmsir stórkost-
legir agnúar, sem lagfæra þarf
strax á næsta þingi. Ætti því
skýrslan og reikningarnir helst að
vera til fyrir þing.
Hvert er álit yðar á Eiokasöl-
unni?
Mín skoðun hefír alt af verið
sú, að eina ráðið til að bjarga
sildarversluninni úr því öngþveiti,
sem hún stöðugt hefir verið i, og
gera sildveiðina sæmilega áreið-
anlegan og arðsaman atvinnuveg,
væri að taka’ upp einkasölu á
síld. Þessi skoðun mín hefir styrkst
og staðfest enn meir i sumar. Eg
er þess fidlviss, að úthoman liefði
orðið öll önnur og verri, eí Einha-
sölunnar hefði ehhi notið við í snm-
ar.*) En auðvitað má margt að
ýmsu finna, þetta er fyrsta starfs-
*) Leturbr. Skutuls.
árið, við verðum að læra af reynsl-
unni og lagfæra ýmislegt, sem
betur má fara. Eg teldi það afar-
mikilsverða tryggingu bæði fyrir
síldarútgerðarmenn hvern og einn
og Einkasöluna, ef síldarbræðslu-
stöðin, sem væntanlega verður
byggð að vori, yrði sett i sam-
band við Síldareinkasöluna.“
Illindi íhaldsblaðanna i garð
Einkasölunnar hafa verið taum-
laus, einkum Vesturlands. Alt áttj