Skutull - 26.10.1928, Blaðsíða 4
4
SKUTULL
I
Hjá Jöai Þ. Ólafssyni
Hafnarstræti 33.
em líkkistnr jnfnan fyrlr-
liggjandi, meft eða án lik-
klæða,
Ofns'srert a
Og
P'seGfilögf'u.r
mjög ódýrt í
R a n p f él a g i nn.
w
XJt-irega
uafitítimyía af ölluut gctóunt.
^yjólfur ^rnason.
miljóna skaða er einkasalan hafi
bakað landsmönnum. Ætla mætti
að hinar ósvifnu árásir blaðanna
hefða g9rt eitthvert tjón, en her
fer eins og svo oft áður, með það
er Vesturland hamast á. Það er
eins og ritstjóra þess só áskapað
að svívirða alt það, sem á sér
vísan vöxt og viðgang þjóðinni til
heilla, enda hefir ekkert þrifist í
kringutn hann nema arfi og ill-
gresi.
wammm
Ilávarður IsOrðingur
seldi afla sinn í Englandi 25.
þ. m. 607 kit. fyrir 1414 sterlings-
pund. Má það heita mjög góð sala
fyrir ekki meiri fisk.
Templarar
halda opinu fuud kl. 9 í kvöld.
Verkalýðsfélagið Baldur
heldur fund á sunnudaginn kl. 4
í fundarsal Templara. Erindi Sjó-
mannafélagsins. Ferðasaga Hall-
dórs Olafssouar o. fl.
Skölastjórastaða
»
við unglingaskólann í Bolungavík er laus til umsóknar. Kenslu-
greinar: íslenska, danska, enska, saga, náttúrufræði, landafræði og
stærðfræði. Kenslutímabil 4 mánuðir. Laun 1200 krónur. UinsókDÍr
stílaðar til skólanefndar Hólshrepps séu komnar fyrir 1. nóvember.
Bolungavík, 21. október 1928.
‘ SlcólarLefndin.
Áskriftarverð 5 krónur árgang-
urinn. í lausasölu kostar blaðið
15 aura eint.
Afgreiðslum.: Eyjólfur Árnaeon,
Silfurgötu 14.
Auglýsingaverð kr. 1.50 coa.
Afsláttur ef mikið er auglýst
Auglýsingum se skilað til af-
greiðslunnar fyrri hluta vikunn«r.
G-J-A-L-D-D-A-G-I er 1. jólí.
Ritstj. og ábyrgðartn.: Halldór Ólafsson
Allar hranðv’o’rnr er hest að kanpa hjá
Bökunarfélagi Isfirðinga Silfurgötull.
íslenskar Kartöflur
25 aura kg. í heilum pokum.
Gulrófur
kr. 9.50 pokinn.
Kaupfélagið.
Prencsm. Njarðar.