Skutull

Árgangur

Skutull - 10.11.1928, Blaðsíða 2

Skutull - 10.11.1928, Blaðsíða 2
2 SKUTULL bræðar höfðu áður. Var leigugjald- ið 4 kr. fyrir hvert þurfísk akpd , aem verkað var á stöðinni. Nú liggur beina9t fyrir að spyrja: Hvernig geta menn greitt þessi háu gjöld? Ur arður af skepnun- um svo hár, að gjöld þessi geti borgað eig? Er landrými svo iítið að vandræði só að fá garða og túnstæði? Þessum spurningum hefir skýrsla héraðslæknisins á Flateyri svarað. J?á er eins að gæta. Eru beit- artollar og leiga af túnum og görðum nokkursstaðar lægri en á Fiateyri? Og eru gjöld þeisi ekki mun hærri á stöðum þar, sem landið er ekki einkaeign? Sam- kvæmt skoðun ihaldsmanna væri slíkt ekki ólíklegt. Eins og kunnugt er, á ísafjarð- arkaupstaður nokkuð af landi því, eem að bænum liggur, bæði beiti- land, slægjur o. fl, Afnot þfissa lands eru bæjar- búum siðan leigð. Vitanlega er ekki hægt að kalla slíkt þjóðnýt- ingu, heldur er hór aðeins um takmarkaðan bæjarrekstur að tala. En talsverður munur er á því tvennu, þótt oft sé því blandað eaman, og ihaldsmenn virðast ekki þekkja þar neinn greinarmun á. Hvað þurfa nú Isfirðingar að greiða i beitartolla, leigu af tún- um, görðum o. fl.? Því er fljót avarað: Bait fyrir kind kostar 25 aura, fyrir geit 25, fyrir þarfahest 15 kr., óþarfahest 30 kr. og 10 kr. fyrir kú. Kyrbeit hækkaði í vor úr 3 kr. vegna þess að kýrhagar voru þá afgirtir svo hross væru ekki i þeim. Tún eru hór öll leigð á erfða- íestu, afgjaldslaust fyrstu 5 árin og eiðan eftir samkomulagi. Neðstakaupstaðinn leigði bær- inn i sumar fyrir 2 kr. af fyrstu 2000 skpd. af þurrum físki og kr. 1.25 úr þvi. .Þar voiu verkuð 3000 skpd., svo meðalleiga varð tæp- lega kr 1.75 á skpd. Só þetta borið saraan við gjöld- in á Fiateyri verður útkoman þessi: Beit fyrir kindur er þar 110O°/0 dýrari en hér, beit fyrir geitur 1900°/0 dýrari, beit fyrir kýr 140°/0 dýrari, beit fyrir þarfabross 100°/o dýrari og leiga af fiskverkunar- stöðum lOO’/o — 175'Vo hærri, og þannig mætti lengi bera saman með svipuðum árangri. En hvernig stendur á þessum mikla mismun? Eru landkostir minni á Flateyri en Isafirði? Önundarfjörður er með blómlegri sveitum þessa lands, á Isafirði er mjög takmarkað beiti- land. Hver er þáorsökÍD? Er eig- andi Flateyrar meiri okrari en allir aðrir? Ekki er hann þektur að því. Hann er miklu fremur kunnur sóma maður og höfðingi í lund. Hann krækir aðeins í það, sem kostur er á, og hægt er að ná eftir boðorðum hinnar frjálsu sam- kepni, og algerlega með „heiðar- legu móti.“ Enda veitir honum líklega ekkiafsínu. Hann neyðist, með öðrum] orðum, eins og allir aðrir, að nota sér eignarréttinn til þess að kúga aðra. Þetta sann- ar því aðeins það, sem jafnaðar- menn halda fram, að eignarréttcr einstaklingsins á löndum og aðal- framleiðslutækjum er öllurn mönE- um til bölvunar og tjóns. En íhaldsmönnum líkar ekki sú skýring. Þeir halda áfram að syngja núverandi þjóðskipulagi lof og dýrð, horfandi á átakaulegar af- leiðÍDgar þess. Og verkalýðurion er svo sljór, að hann skyojar ekki ástandið. Eða hvers vegna hryndir hann ekki þessu okri af sói ? Xlrafrxaraair. Eftir Mirtin Andersen Nexö. Thurö 1. ágúst 1914. Það er aftur komið kvöld eftir langan og þreybandi dag. Hér á þessum afskekta stað, Thurö, þar sem barnsfæðing eða gamalraennis andlát þykja stórtíðindi, heyrist nú fjöldi af stórfenglegum fróttum. Hingað berast fregnir um ógnir heiinstyrjaldarinDar, og það áður en hún er í raun og veru skollin á. Eins og víghnattaregn bárust þessar sagnir hingað — genga mann frá manni og gerðu hverja stund brennandi eins og í Helviti væri. En nú er kvöld og kolsvarta myrkur. Hinar björtu nætur eru liðnar, og nóttin breiðir nú svarta í Takið efíir! J ▼ Mikið af HERRAFATN- V A AÐI^ YETRARFRÖKK- A ▼ UM, og mörgum str. af ▼ ♦ VEFNAÐARVÖRU, o.m.fl. A verður næstu daga selt með ▼ A afarmiklnm afslætti. ^ I Þess utan verður gefinn . Y 10°|o afsláttnr Y W af flestum öðrum vörum ♦ í stærri kaupum Á INotið tækiíæriö! y ^ Karl Olgeirsson. ^ Grott orgel til sölu með tækifærisverði. Afgreiðslan vísar ú. verndavæDgi sína yfir sundin og eyjarnar bjá Suður-Fjóni Myrkrið getur lækDað. Það kemur kyrð á hugana, og órói þeirra minkar eftir þessa miklu æs- ingu. Fólkið gengur hljóðlega um og talar Iágt, eins og dauðinn sé gestur þess. Eftir þjóðveginum geDgur Anna, kona hjáleigubónd- aDs og grætur. Hún er óhuggandi. Maðurinn hennar hefir verið kall- aður í striðið og hún situr ein eftir með börnin svöng og klæð- lítil. Anna hefir grátið allan dag- inn, og enginn hefir heyrt til hennar, Nóttin ein getur geymt aorgir hennar, eins og allra annara, nú er það hún sem hefir völdin. Úti á sundunum sést einstaka sinnum ljós, en hverfur strax aft- ur. Eru það ljÓ9merki frá ókunnu tundurskipi, eða aðeins venjuleg vitaleiftur? Kannske einhver sé að ferðast um smáeyjarnar með lugt í hendi — eða bátur só þar á ferð eftir yfirsetukonu? Út við sjóndeildarhringinn sjást ljósblik leiftra upp með stuttu millibili og slokna skyndilega i myrkrinu. Stundum berast dimm hljéð inn eftir haffletinum. Eru það aðeins rosaljós — eðaþrumur í fjarska? Eða er orusta háð þarna úti? — — Eg sit í brekkunni undir aldar gamalli eik, sem slútir þyDgslalega

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.