Skutull

Árgangur

Skutull - 07.12.1928, Blaðsíða 1

Skutull - 07.12.1928, Blaðsíða 1
Útgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. YI. IR. ísafjörður, 7. desember 1928. 47. tbl. Hetja. Bestu ritfærin eru: Orion lindarpennar og ritblý. CimliclÍHi lindarpennar og ritbíý. Montbíanc lindapennar og ritblý. Þessar tegundir íást að jafnaði í bókaversl- uoinni, af mörgutn stserðum og gerðum. Margir munir skrautlegir og ’þarfir, til prýði hverjum manni og hverjn heimili á jólunum, fást fyrir sanngjarnt verð. Eu minnist þ&ss, að hesta jólajðfin er gofl bók. * Hver sá er kaupir vörur fyrir 5 krónur, eða meira, fær í kaup- bætir dagatal Yerslunin er þar 6em bún hefir verið, og vönunar eins fjöl- breyttar og áður, þess vegna væntí eg mikilla viðskifta. Ísafiiði, 29. nóveniber 1928. vJónas Tcmasson í uppþoti í borg einni á Ítalíu 16. maí s. 1. skaut ítalskur komm- nnisti, Mickele Della Maggiora, tvo fascista. Fyrir það var hann, eins og nærri má geta, tekinn fastur og dæmdur til dauða, og var dómnum fullnægt 18. okt. í haust. Ef til vill mun einhver segja, að okkur í dendinga varði lítið um, þótt eiubver maður sé tekinn af lífi suður á Iralíu, eu þegar þess er gætt, að maður þessi hefir barist hrau.stlega gegu skæðasta óvini verkaiýðsins, fascismanum, og látið lif 8Ítt fyrir, þá er það ekkert vafamál, að allan verka- lýð heimsins hlýtur að vatða um afdrif hans. Og fyrir verkalýðinn er eftirfaracdi frásögn skrifuð. Framkorrsa Della Maggiora fyrir rettinum og á aftökustaðnum var auk þess S'ro djarfDg og hrífandi, að verkalýðurinn getur lært þar nokkuð af. Fyrir réttinum fékk hann ekki að kjóaa sér verjanda sem hann treysti, heldui skipaði stjórnin verjendur fyrir hann. Þegar því annar þeirra hóf ræðu sína með því að lofa Mussolini, stóð Della Maggiora upp úr sæti sínu og lýsti því yfir, að verjandinn flytti þarna sínar persónulegu skoðanir, sem ekkert ættu skilt við skoðanir hins ákærða, heldur þvert á móti. Fyrir réttinum lofaði verjandinn fascismann, en ’ Della Maggiora lýsti því þá yfir að nýju, að sér væri ekkert lið að slíkum vsrj- anda; kvaðst hann mótmæla hon- um og helst kjósa að verja mál sitt sjálfur. Og var honum ieyft það. En það sem sýndi ljósasta nskt ítalska réttarfarsins var þó tilboð það er rétturinn gerðiDella Maggi- ora. Dómarinn kvaðst reyndar ætla að dæma haun til dauða, en bauðst til að fá hanu náðaðann, ef hann fengist til að lýsa þvi yfir, að einn foringi ítalska kommun- istaflokksins hefði verið í vitorði með honum. Eu Della Maggiora lýsti því ýfír, að haaa einn bæri ábyrgð verka sinna og að þau kæmu ekki kommunistaflokknum neitt við. Fyrir réttinum var framkoma Dslia Maggiora svo djarfleg og stiílileg, að alla viðstadda undraði- Hann talaði þar í eina klukku- stund. Fyrst sagði hann þátt úr stjórnmálasögu sinni, hvernig hann, þ3gar á unga aldii gerðist liðs- maður jafnaðarstefnunnar og gekk að síðustu í kommunistaflokkinn. Hann Iýst.i einnig ástandinu á ætt- landi sínu, undir ógnarstjórn fascis- mans. Hvernig verkalýðuriun væri kúgaður, foiingjar hans myrtireða dæmdir í æfilöng fangelsi, ef þeir ÞakkaráYarp. Fyrir nokkru var eg nærri bú- inn að missa sjónina, en gat vegna féleysis ekki leitað mér læknis- hjálpar við því. Þá gekst Einar Steindórsson í Hnífsdal fyrir sam- skotum handa mér. Urðu ailmargir. til að taka þátt í þeim bæði í Hnífsdal og Bolungavík, svo eg gat leitað mér læknishiálpar. Þessum öllum votta eg inni- legt þakklæti, og bið guð launa þeim. Hnífsdal 3. áea. 1928. Arnbjörg Mdgnúsdötíir. gætu ekki flúið af landi burt. Sjálfur varð hann að flýja til Frakklands og dvelja þar um’nokk- ur ár. Þegar hann svo kom aftur til Ítalíu, var hann, eins og allir aðrir foringjar verkalýðsins eltur

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað: 47. Tölublað (07.12.1928)
https://timarit.is/issue/320106

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

47. Tölublað (07.12.1928)

Aðgerðir: