Skutull

Árgangur

Skutull - 07.12.1928, Blaðsíða 3

Skutull - 07.12.1928, Blaðsíða 3
SKUTULL 3 5cv N N É ^mmmm m Besta liollenska reyk- tóbakið er: | Árofflatischer Shag, | Feinr. Shag, _ 1 i m w 8 M k m m m N m | Golden Bell. 1 M ÍOiííoiiPiÍPiiiSQiWÍ Elns og við var að Iniast. Á síðasfca bseiarstjórQarfundi var, effcir beiðni Nafchana & Olaens, sain- þykfc að breyfca greiðsluskilmálum þeirra fyrir leigu á Hisstakaup- staðnum. Mófci breytingu þessari greiddi minnihlutinu atkvæði, enda liöfðu jafnaðarmenu séð svo vel fyrir hag bæjarins í þessu máli, að Nafchan & Olsen sáu sér ekki færfc að ganga að skilmálunum, þegar til þess kom. Kolnleysi. Hér í benum er ni gjörsam- lega kolalaust og fjölda margir i sfcórvandræðum fyrir þá sök, eink- um þó fáfcækfc fólk, sem ekki hefir getað tekið nægar byrgðir. Einnig era nokkrir, sem talisfc geta „bjarg- álnamennu, alveg kolalausir, fc. d. kvað afgreiðslumaður Vesfcurlands hafa látið svo um mælfc: að enda þófct hann hati allaun bæjarrekstur eins og pestina, þá sjái hann ekki annað fært nú, en bærinn taki alla kolaverslun í sínar hendur. — En samherjar þessa manns og læri- meistarar, hrópa hver í kapp við annan : „Lifi framtak einstaklings- ins!u Meðan afgreiðslumaður Vest- urlands og aðrir Isfirðingar blása i kaun, af því hinn framtakssami einstaklingur, Jón S. Edwald, hefir brugðist trausti þeirra og gefcur ekki selfc þeim kol. Og þó mun hann ekki hafa minsfcan skaða af því sjálfur. Lítið í glugr?’*na lijil u. lí. (i. Vindlurnii' bestir og ódýrustir. ^®so©®aae®®@©o®®e®©e©eee®0«sœ«®®ce®®«es©©©c©e©®sír^ tVerslun G. B. Guðmundssonarg ^ hefir fengið með eíðustu skipnm eftirtaldar vörnr: 9 Vinnuhanskar 3 fceg. Gummihanskar. Tappa í Tappabyssur. © Fægikústa, Fata- Nagla- og Þvotfcakústa, Herðatré, Gardínu- © haldarar, Speglar 4 fceg. Manntöfl tvær sfcærðir, Rakvélablöð © Gillette og Rofcbart. Dömupeningabuddur, Amor fægilögur, © Skóhorn kr 1.00, Fiskihnífar með vöfðu skaffci, Eeykjarpipur © 90 au. Kvenhárgreiður misl. 1.50. Gafflar alpakka 1.55 Barna- © túttur, Herrasokkar ull og siiki 18 teg. Dömusokkar ullarsilki © og baðmullar, Barnasokkar úr ull allar stærðir. Nærfatnaður, Manchettskyrtur, stórt úrval. Handsápa fleiri teg. Veggiampar © 10 Hnu, Lampaglös 10 líuu, Kolafötur og Kolaakúfur, Skóhorn, Vasahnífar, Barnabyssur, Tappabyssur, Myndarammar, Barna- © úr, Seðlaveski. Hveiti og Haframjöl lækkað § I I I Góð kæfa 1 króna 1/2 kg. Kaupfélagið. Tograri tekiun i luudhelgú. Þór kom inn á sunnudaginn með enskan togara, Amethyst, sem hann hafði tekið að ólöglegum veiðum hér í Djúpinu. Fyrir þossa ásælni í landhelgiua var togarinn dæmdur í 10.000 gollkróna sekt, og afli og veiðarfæri upptækfc. Kveðskupur. Jón Lárusson, kvæðamaður, og þrjú börn hans eru sfcödd hér í bænum. Hafa þau kveðið hór tvis- var sinnum, sunnudagskvöldið og miðvikudagskvöldið er var. I bæði skiftin faDgu þau fjölda áheyrenda og luku margir, sem teljast mega dómbærir á kveðskap lofiástemm- urnar og meðferð þeirra. „Vikan“ heitir nýtfc blað, sem farið er að koma út í Vestmannaeyjum. Rifc- stjóri Steindór Sigurðsson. Blað- ið er gefið út af jafnaðarmönnum þai í eyjunum og flyfcur frjáls- í i i i i «! Hjá Jöni 1». Ólafssyni Hafnarstrseti 33. era líkkletur jafnan fyrir- J ^ ligg'jandi, með eða áu lík- kiaeða. 13 tÓ Ben Híif. Síðasta sinn sunnu- dLaginn 9. des. kl. ~*. INý mynd, sem kemur með „BRÚARF0S8“, verður sýnd laugardag og sunnu- dag kl. 9. lyndar og hvefcjandi greinir í anda jafnaðarstefnunnar Bro fisktökuskip kom hór i gær. Tekur fisk hiá fiskikaupmönnum hér í bænum. VERSLIÐ VID KAUPFÉLAGIÐ.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.