Skutull

Árgangur

Skutull - 07.12.1928, Blaðsíða 2

Skutull - 07.12.1928, Blaðsíða 2
2 SKUTULL VERKALÝÐSFÉLAGIÐ B4LDUR heldur fund i I. 0. G. T. Lusinu eunnudaginn 9. þ. m. kl. 4 e. h. Fundarefni: Félagsmál o. fl. Fólagar fjölmennið! Stórnin. á röndum af fascistum. í ræðu sinni 6agði hann meðal annara: „Baráfcfca mín var var ekkerfc eins dæmi. Hlutskifti margra verka- manna var hið sama. Við vorum ekkerfc annað en þrælar. Við mátt- um ekki tala. Við máttum ekki leita okkur afcvinnu. Eg minnist þess, að eitfc sinn var skotið á at- vinnulausa verkainenn. i kröfu- göngu og þeim tvistrað í allar áttir. Þetta atvik kveykti hatur hjá mér og efldi áræði rnitt, svo eg ákvað að Verjast ógnum faso- ista með vopnum. Eg vis9Í vel að ekki yrði veídi þeirra brotið nið- ur þótfc einn eða tveir af þeim yrðu drepnir. Alræði fascismans verður aðeins bæltniðurmeð upp- reisn og byltingu verkalýðsins. En eg hafði einungis um tvent að velja: Að drepa, eða veiða drepinu. Og eg ákvað að drepa.u Þegar Della Maggiora var tek- inn hönduio liervæddusfc fascistar í Toscana og ógnuðu hinum frið- sömu fylkisbóum til hlýðni. Bær- inn Lucca, þar sem hann var hafð- ur í gæslu, þar til aftakan færi fram, var, í fám orðum sagfc, í hernaðarástandi. Della Maggiora var tekinn af lífi í bænum Ponfce Buggianese (smábær í Toscana) þvi þar átti hann heima. Snemma morguns þann 18. okt. var hann færður á aftökustaðinn. Þegar þangað kom etökk hann rösklega niður af vöru- bilnum og gekk rösklega að af- tökustaurnum. Og þegar hindjárn- in voru tekin af honum, og hann bundinn við staurinD, hrópaði hann: „Niður með fascisman! Prestur kom þar til hans og kvatti hann til að iðrast mis- gerða sÍDna og biðja guð um náð. Með kurteisum orðum lýsti Della Maggiora því yfir, að hann gæti r^i m m m ^ r'i m r'i u u u u u u u u ukiki ka VÖRUHÚS ÍSAFJARÐAR. Jóla-útsalan byrjar í dag, 1. desember. FJOibreyttar vSrubyrgðir. 15—20%aísláttur af allri velnaðarvöru. 30% afsláttur af öllum fatnaði. Allar nýju vörurnar eru með á útsölunni. Þetta er ekkert skrum! heldur blákaldur veruleiki. i Vöruhúsið. I t».já r^ U U U KA U §3 Lang bestu kaupin i i © til m M BJ ólanna| m m ® gerið þið í ^ | Karlsbúð. 1 uiioiiosi ekki farið að orðum prestsins, af því að hann væri guðleysÍDgi og hefði auk þess ekkert á samvisk- unni, sem hann iðraðist eftir «ða þyrfti að biðja fyrirgefningar á. Sín einasta huggun væri trúin á skyndilega öreigalýðsbyltingu. Næstur prestinum gekk liðsfor- ingi nokkur til hans og ætlaði að binda fyrir aogu hans. Eu Della Maggiora vildi láta skjóta sig með opnum augum Rólegur, með bros á vörura horfði hann í byssuhlaup Norskar \ Fiskibollur nýkomnar Kaupfélagið. þeirra tólf fascista, sem á hann miðuðu. Og hann hrópaði hárri röddu: Lifi öreigalýðsbyltingin!“ Stutt skipun var gefin. „Lifi ráðstjórnin!“ hrópaði Della Maggiora og hnó til jarðar........ Þannig lauk þessi ítalski bróðir okkar æfi sinni. Hann hafði barisfc fyrir máli verkalýðsins þess vegna var hann drepinn af valdhöíun- um. Hann vai einn þeirra góðu félaga okkar, sem láta lífiðíþeirri baráttu. En miljónir verkamanna og verkakvenna bera vopn í þessum hildarleik. Og eitt ervíst: Della Maggiora, og allra þeirra, sem fallið hafa í baráttunni fyrir verknlýðinn, mun verða hefnt.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.