Skutull

Árgangur

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 1

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 1
Utgefandi: Verklýðssamband Vesturlands. YIL ÍR. ísafjörður, 11. maí 1929. 19. tbl. 1310 Dularfulla húsið. Mjög spennandi kviUmynd í 8 þáttum, með kinum heims- fræga hnefaleikamanni Oene lunney i aðalhlutverkinu. Sýnd Laugard. kl. 9 og sunnu- dag kl. 5 og 9 síðasta sinn. Miðsæturgestarinn. Þessi gullfallega mynd verð- ur sýnd aftur næsta miðviku- dag kl. 9. Sleppið ékki þessu tœkijæri. Ný mynd á annan i hvita- sunnu. 1. maí er fridagur verkalýðsins um all- an heim.Vérklýðsfólögin hér geng- ust fyrir kvöldskemtun í Bió þann dag, var aðgangur ókeypis og hús- fyllir af verkafólki, þótt margt ■væri fráteft vegna vinnu. Helsta atriði skemtunarinnar var kvik- inyndin „Móðirin“, átakanleg en 6öun lýsing á baráttu öreiganna gegn djöfulæði auðvaldsins og þjóna þess. Að öðruleyti varð þes9 ekki va t ■ að þetla væri frídagur verka ýðsins. Yerknfólk, sem vann 1. mai s. 1 , viil Skut- u!l miiiDu á, að kaupgjuld þann dag er, eftir núgildandi kaupgjalds- samniogi, kr. 1.80 á kl.st. fyrir karlmenn og kr. 1.10 fyrir konur. ’Sanisöagur. undir stjórn Jónasar Tómasson- ar, verður haldiun í kirkjunni í kvöld. Fjölbreytt söngskrá. Bifreiðutöð Bjurua hefir nýlega fengið Pontiac-bii- ,reið af bestu tegund. m m 1 M FERMINGARFÖT. UNGLINGAFÖT. HERRAFATNAÐIR. Tí 3rhz f rakkar fyrir dömur, herra og ungliuga, rnikið úrval og vaudað. Nýkomið í verslun á m m m i ^ Nýkomið í verslun i | Karls Olgeirssonar. I i UöíiiSPiiSöiiP Einar & Kristján, ^ ££ las áa-jrerslun ► NÝKOMIÐ: Ryk- og Regnfrakkar, dömu og herra. Karl- ◄ mannafatnaðir, Blússuföt og Sportföt á drengi. Hattar, Húfur, r Sokkar, Bindi, SLifsi, stórt úrval. Skyrtur, Flibbar. Mikið af tilbúnum Buxum, ljósar og dökkar. Reiðbuxur o. JQ. Einnig T ljósar Dömukápur. pr VERKALÝÐSFÉLAGIÐ „BALDDR” heldur fund i I. 01 G. T. húsinu sunnudngirm 12 þ. ii'. kl. 4 e. h- Fuudarefrii: Fólagsmál o. Q. Félagar fjölmennið. Stjörmn. TrÖ rit, rnikilsvarðandi fyrir verkalýð- inn, eru nýTkomin út. Annað þeirra er Réttur, 1. tbl. XIV. árgangs, eu hitt er „ÓheilÍDdi stjórnmála- mauna“ eftir Magnús V. Jóhann- esson. Beggja þessara rita verður DÚDar getið síðar. Nýjar birgðir komu með Goðafossi. 3P i sl n c koma bráðuin og verða til sýnis í bókabúðinni. Jónas Tomassoa. Hljbmleikar. Axel Arufjörð leikur daglega á pianó frá kl. 3—4 og 10—111/" e. ii. á kaffi- og matsöluhúsinu Uppsalir.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.