Skutull

Árgangur

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 2

Skutull - 11.05.1929, Blaðsíða 2
2 SKUTULL Verklýðsfélagssamband. F a t a e f n i góð og falleg, nýkomin og vænfanleg. ldæðskeri. gl gi El g| gg í t-4 , & ® I Yerslun S. Jóhannesdóttur. |g KARLMANNAFÖT, FERMINGAUFÖT, MATRÓSA- FÖT, KJÓLÁR, KÁPUR og allskonar vefnaðarvara. U 03 a t-i a M I a *-* I ® _Q I C3 , «2 5' r< I1 Q< I aT i (Kí )©í Víðasb hvar eilecdis, þar sem verklýðshroyfingio hefir náð nokkr- um þroska, er pólitíska og fag- lega baráttan aðskiiin, þ. e. a. s. félagar vorklýðsféiaganna þurfa ekki að játa nei;ia sérstaka pó’.i- tíska skoðun, heldur er ait kapp lagt á að fá aliar vinnandi stóttir inn i hreyfioguna. Það sem mestn fnáli þykir skifta í þessu sambandi er faglega baráttan, baráttan fyrir bættu kaupi, styttri vinnutíma svo og stofnun sjóða, eins og sjúkra- ejóða, verkfallssjóða o. s. frv. Hór á landi er þessi skifting enn ekki orðin, þó bendir margt til þess að hennar só full þörf, hór eins og annarsstaðar, hefir það sýnt sig, að ekki er hægt að sameina allan verkalýðinn i pólitískribar- áttu, þar af leiðandi er fjöldi verka- manna utan við stéttasamtökin og ekki þátttakendur í stóttabaráttu verkalýðsius. Hins vegar gæti verklýðsfelagasamband, bygt á grundvelli stóttabaráttunnar hæg- lega safnað öllum vinnaudi stétt- um uudir merki sitt. Yrði slíkt samband þýðingar mikill áfangi á langri og erfiðri leið verkalýðsins í baráttu hans. Euda hefir nú á seinni árum takvert verið rætt innan Alþýðuflokksins nm stofnun þess. Og á síða3ta Alþýðusambinds- þingi fluttu kommunistar eftirfar- andi tillögu um undirbúning verka- lýðsfélagasambands: „Islenski verkalýðnrinn á við öm- urlegri kjör að búa, en verkaiýð- ur flestra annara svo kallaðra lýð- ræðislanda. Þar sern víðasfc bvar í menningarlöndunum er iöggiltur 8 stunda vinnudagur, vinna ís- lenskir verkamenn 10, 11, og 12 stundir daglega. Launin eru smán- arlega lág, ea hitt er þó verra, að allnr þorri islensks verkaiýðs hefir onga fasta afcvinnu. Þegar atvinnu- leysistímabilin dynja yfir, á hann einskis styrks að vænta frá því opinbera. Hann verður að flýja á náðir kaupmanudina og safna skuld- urn, en svelta ella. Og áður en lýkur er sulturinn eða sveitin hans eina athvarf. Fjöldi íslenskra verka- manna verða að leita til sveitar- innar, er þeir hafa slitið kröftum sínum fyrrir auðvaldið. Kjör verkalýðsins eru átakan- lega mismunacdi á ýmsum Stöð- um á landinu. Þaí sem verkalýðs- samtökin eru best, eru kjörin þol- anlegust, en þar sem ongin verka- lýðssamtök eru, eru þau langt fyr- ir neðan það, sem nauðsynlegt er til lífsviðurværis. Hvers vegna eiga íslenskir verka- menn við verri kjör að búa, en stóttarbræður þeirra erlendi?? Fyrsfc og fremsfc vegna þeas, að sarntök þeirra eru lélegri og máttaruíiúni. Alþýðuhokkuriun er sarnband verkalýðsíólaga og pólitiskra fólaga. Hann starfar sem pólitískur fl jkk- ur og er þess ekki megougur að hejrja faglega baráttu. Það hefir reynslan sýnt. Errginn pölitiskur flokkur er þess megnugur að safoa öllum verkalýð óskiftum UDdir merki sitfc. Her á landi stendur fjöldi verkalýðsfólaga utan við samtökin. Á Norðurlandi stendur meirihlufci þeirra fólaga, sem þegar hafa náðsfc inn í samtökin, utan við Alþýðusambandið. Undir kjörorðinu: „Meiri sam- tök! Allir verkameDn í óskiftum samtökum,“ verður íslensk alþýða að hefja framrás -síua. Alstaðar þar sem verkalýðshreyfingin hefir náð nokkrum þroska, standa verka- lýðsfelagasamböDd í broddi fylk- ingar fyrir binni faglegu baráttu vorkalýðsins. íslenski verkalýður- inn verður einnig að s'kapa sér slík samtök. Árangurinn af starfi nefndar þeirrar, setn starfað hefir undan- farið að skipuiagsmálurn Alþýðu- flokksins, hefir ekki orðið auúar, en frv. til laga fyrir Alþýðuflokk- inn frá einum manni. í stað þess að auka og treysta samtök ís- lenskrrr alþýðu, myndi frumvarp þetta verða til þess, að liða þau samtök snndur sem fyrir eru, of það yrði að lögum. Vör teljum nauðsynlegt að þetta þing leggi drög til þess, að hægt verði að skríða til endanlegra framkvæmda nm sfcofnun verkalýðs- fólagasambands á næsta sambands- þingi. Vór leggjum þvi til: Að þingið kjósi nefnd til að gera tillögur um og undirbúa stofnun verkalýðsfélagasam-

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.